Framúrskarandi fyrirtæki í Eyjum

Í 15 ár hefur Creditinfo unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitt Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn. Markviss undirbúningur og þrotlaus vinna liggur að baki framúrskarandi árangri. Vottunin er mikilvægur þáttur í markaðssókn þeirra sem vilja efla traust viðskiptavina og samstarfsaðila. Það er því eftirsóknarvert að skara fram úr. Þetta kemur fram á heimasíðu […]
Litla Mónakó – Nýja olíu auðlindin og Smyril Line að hefja áætlunarsiglingar

Í lok nóvember var stærsta áfanga til þessa náð hjá landeldisfyrirtækinu LAXEY þegar að áframeldi í Viðlagafjöru var formlega tekið í notkun og má því segja að landeldi í sjó er hafið. Þetta er svo táknrænt á marga vegu. Þegar að maður horfir í fyrsta skipti á flutning seiðanna úr seiðaeldisstöðunni í Friðarhöfn yfir í […]
Mikilvægur þáttur í markaðssókn fyrirtækjanna

Í 15 ár hefur Creditinfo unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitt Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn. Markviss undirbúningur og þrotlaus vinna liggur að baki framúrskarandi árangri. Vottunin er mikilvægur þáttur í markaðssókn þeirra sem vilja efla traust viðskiptavina og samstarfsaðila. Það er því eftirsóknarvert að skara fram úr. Þetta kemur fram á heimasíðu […]
Vel heppnað kafbátaverkefni opnar á áhugaverða möguleika

Geta nýst til leitar á uppsjávarfiski – Möguleikar að leita undir „Það var árið 2022 sem Bretarnir höfðu samband við okkur, voru að leita að öflugum samstarfsaðila á Íslandi til að setja saman tvo fjarstýrða kafbáta sem áttu að sigla fyrir eigin vélarafli til Skotlands, 2500 km leið og taka ýmiskonar sýni og gera margskonar […]
Bærinn birtir ekki allan samninginn

Eyjafréttir óskuðu eftir að fá samning sem gerður var á milli Vestmannaeyjabæjar og Stúdíós Ólafs Elíassonar um gerð listarverks/minnisvarða á og við Eldfell. Samningurinn fékkst afhentur en búið er að strika yfir hluta texta skv. beiðni viðsemjenda Vestmannaeyjabæjar með þeim rökstuðningi að um sé að ræða upplýsingar um mikilvæga fjárhags- og viðskiptahagsmuni. Þá vantar í […]
Áætlunarflug hafið til Eyja

Um mánaðarmótin hófst áætlunarflug milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja. Vegagerðin, fyrir hönd ríkisins samdi við Mýflug um flugið til Vestmannaeyja. Flogið er fjórum sinnum í viku frá 1. desember 2024 til og með 28. febrúar 2025. Samningurinn hefur þegar tekið gildi og hægt er að bóka flug á vef Mýflugs. Flugleiðin er styrkt til að tryggja tímabundið […]
Trölli er mættur til leiks – hræðir, gleður og stelur jólatrjám!

Fyrir jólin birtist hinn hrekkjótti Trölli (Grinch). Trölli er þekktur fyrir að krydda jólaskemmtanir með lúmskum hrekkjum og einstökum húmor, en á sama tíma kemur hann með hlýlegt jólaskap og gleður alla sem á vegi hans verða. Við hjá Eyjafréttum heyrðum í Trölla og fengum spyrja þennan litríka karakter nokkurra spurninga. Hvað er það skemmtilegasta […]
Nýr orgelsjóður og 100 ára afmæli KFUM

Sunnudaginn 1.desember, fyrsta sunnudag í aðventu, verður nýr orgelsjóður kynntur til leiks í guðsþjónustunni kl. 13.00. Matthías Harðarson formaður sjóðsins mun kynna sjóðinn fyrir kirkjugestum og fólki gefst færi á að skrá sig í áskrift hjá sjóðnum á staðnum, en einnig verður hægt að skrá sig seinna og fá nánari upplýsingar hjá Matthíasi. Þann 30. […]
HSU réttir upp hönd í aðdraganda Alþingiskosninga

Það er við hæfi í aðdraganda Alþingiskosninga að kjósendur hnippi í stjórnmálafólk og frambjóðendur og forvitnist um áherslur þeirra á sviði heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni. Það er ekki að ástæðulausu sem ég rétti upp hönd fyrir Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) og landsbyggðina á þessum tímapunkti og tæpi á nokkrum atriðum sem lúta að nýsköpun, þjónustu, öryggi, mannauði, […]
Vel heppnuð afmælisgleði Flamingo

Haldið var upp á 35 ára afmæli tískuvöruverslunarinnar Flamingo með pompi og prakt í gækvöldi, miðvikudaginn 27. nóvember. Boðið var upp á glæsilega tískusýningu þar sem kynntar voru helstu nýjungar og vakti sýningin mikla lukku meðal gesta. Boðið var upp á 35% afslátt af öllum vörum ásamt léttum veitingum fyrir gesti og gangandi. Eyjafréttir kíktu […]