Friðarhöfn – spennandi glæpasaga frá Vestmannaeyjum

Ljósmyndari: Juliette Rowland Það hefur ekki farið fram hjá Eyjamönnum síðastliðnar vikur að hópur tökufólks hefur verið hér í Eyjum. Um eru að ræða kvikmyndafyrirtækið Glassriver, en þau hafa verið í tökum vegna þáttaseríru sem kallast Friðarhöfn og kemur út á næsta ári. Glassriver var stofnað árið 2016 með því markmiði að framleiða vandað íslenskt sjónvarpsefni. Síðan þá […]

Birgitta Karen kennir kransagerð fyrir jólin

Birgitta Karen Guðjónsdóttir, deildarstjóri Blómavals hefur starfað sem blómaskreytir í 29 ár. Áhugann segir hún hafi kviknað þegar hún var 14 ára gömul, en þá sótti hún um starf á Garðyrkjustöð sem var einnig blóma- og gjafavöruverslun og hét Garðshorn. ,,Þarna byrjaði þetta allt saman” segir Birgitta, þarna byrjaði hún á því að selja sumarblóm, […]

Bókakynning um heilsu og blóðsykurstjórnun

Elísabet Reynisdóttir eða Beta Reynis eins og hún er kölluð verður með fyrirlestur og bókakynningu í Pennanum Eymundssyni upp úr bók sinni Þú Ræður. Kynningin verður haldin fimmtudaginn 14. nóvember kl. 16. Beta er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum, en er í dag búsett á höfuðborgarsvæðinu. Hún er næringarfræðingur og næringarþerapisti að mennt og ætlar […]

Vel tekið í að tryggja fjármagn í rannsóknir

2vestmannaeyjar

Níu af þeim tíu framboðum svöruðu fyrirspurn Eyjafrétta varðandi ef framboðið nær inn á þing í komandi kosningum – hvort flokkurinn hyggist beita sér fyrir því að tryggja fjármuni til rannsókna á jarðlögum vegna Vestmannaeyjaganga. Starfshópur um könnun á fýsileika jarðgangna milli lands og Vestmannaeyja lagði til nýverið að framkvæmd verði þrepaskipt rannsókn á svæðinu. […]

Lára kennir Jóga Nidra

Lára Skæringsdóttir kennari, hárgreiðslukona og nú jóga kennari útskrifaðist Jógakennaranáminu árið 2023, en það sem hrinti henni af stað út í námið var að henni langaði til að taka aðeins til í hausnum á sér, læra eitthvað nýtt til að gera notið ,,seinni helmingsins” betur og unnið úr gömlum áföllum. Lára segist samt hafa stundað […]

Blásið hár vinsælast í vetur

Arna Þyrí Ólafsdóttir er 26 ára hárgreiðslumeistari á hárgreiðslustofunni Sjampó. Arna Þyrí flutti aftur til Eyja nú í sumar eftir nokkur ár í Reykjavík. Áður en Arna Þyrí byrjaði á Sjampó vann hún meðal annars hjá hárgreiðslustofunum Blondie í Garðabænum og Bold í Kópavogi. Við ræddum við Örnu Þyrí og fengum að forvitnast aðeins um […]

Hásteinsvöllur: Ekki gert ráð fyrir hitalögnum

IMG 6774

Skóflustunga vegna upphafsframkvæmda gervigrasvallar á Hásteinsvelli var tekin fyrsta dag nóvember.  Framkvæmdir vegna jarðvinnu og lagna er í útboðsferli en tilboð voru opnuð þann 7. nóvember sl. Eyjafréttir óskuðu eftir að fá kostnaðaráætlun fyrir verkið en hún verður ekki gerð opinber strax. „Kostnaðaráætlun verður birt með tilboðum eftir opnun þeirra og verður aðgengilegt eftir næsta […]

1. vinningur til Vestmannaeyja

Heppinn miðaeigandi var einn með allar tölur réttar í Lottó útdrætti kvöldsins og fær hann rúmar 9,6 milljónir króna í vinning. Miðinn var keyptur í Bensínsölunni Kletti í Vestmannaeyjum. Sex skiptu með sér bónusvinningnum og fær hver þeirra 73.900 kr. Tveir miðanna voru keyptir í Lottó-appinu, þrír eru í áskrift og einn var keyptur í […]

Engin íbúakosning samhliða næstu alþingiskosningum

Nyja Hraun Yfir Baeinn 22

Í maí síðastliðnum var samþykkt samhljóða á fundi bæjarstjórnar að kanna hug íbúa, hvort hefja skuli vinnu við að byggja upp þróunarsvæðið M2, sem fór undir hraun í gosinu árið 1973 eða ekki. Íbúakosning verði framkvæmd samkvæmt reglugerð 0922/2023 og 60 gr. samþykktar Vestmannaeyjabæjar áður en lagt er af stað í skipulagsvinnuna en ekki á […]

Hægt verði á framkvæmdahraða

Framkv Slokkvist

Fyrri umræða um fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar fyrir næsta ár fór fram á síðasta fundi bæjarstjórnar. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri flutti þar framsögu um fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar og stofnana hans fyrir árið 2025. Áætla rúmlega 500 milljóna afkomu samstæðu Fram kom í framsögu bæjarstjóra að staða bæjarsjóðs Vestmannaeyja verði áfram traust, þrátt fyrir að sveitarfélög séu mörg hver nú […]