Formannsskipti hjá Krabbavörn

Krabbamein. Þegar þetta orð er notað fer beygur um fólk, sérstaklega þegar það snertir ástvini. Í Vestmannaeyjum er starfandi félag sem gefur sig að þeim sem verða fyrir því að fá krabbamein. Krabbavörn hefur það hlutverk að styðja við þá einstaklinga sem greinast með krabbamein í Vestmannaeyjum og aðstandendur þeirra. Í félaginu eru yfir fimm […]
Flugslysaæfing í Eyjum – myndband og myndir

Í dag var haldin flugslysaæfing í Vestmannaeyjum. Að æfingunni stóðu Isavia og viðbragðsaðilar í Vestmannaeyjum. Slíkar æfingar eru haldnar með reglubundnum hætti á öllum flugvöllum á landinu og í ár var m.a. komið að Vestmannaeyjaflugvelli. Í gær var haldin sérstök skrifborðsæfing og síðdegis í dag var sjálf flugslysaæfingin með þátttöku allra helstu viðbragðsaðila og sjálfboðaliða […]
Sorpkostnaður muni hækka mikið

Vestmannaeyjabær samdi í október í fyrra við Terra um sorphirðu og sorpförgun í Vestmannaeyjum. Kostnaðaráætlun bæjarins nam tæpum 263 milljónum og tvö gild tilboð bárust en þriðja tilboðið, tilboð Kubbs var metið ógilt. Með nýju samningunum er verið að uppfylla reglur sem kveða á um að íbúar þurfi að bera beinan kostnað af sorpförgun á […]
Ævintýralegt líf Kolbrúnar Ingu

Kolbrún Inga Stefánsdóttir eða Kolla eins og hún er oftast kölluð er 34 ára, fædd á Akureyri en uppalin í Vestmannaeyjum. Hún á einn son, Atlas Neo, sem er átta ára gamall. Kolla er dóttir Svövu Gunnarsdóttur og Stefáns Birgissonar. Líf Kollu hefur verið mikið ævintýri á síðastliðnum árum, en hún hefur búið og ferðast […]
Deildarmyrkvi á sólu – myndir

Deildarmyrkvi á sólu sást víðsvegar um landið fyrir hádegi í dag. Meðal annars í Eyjum. Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari Eyjafrétta fangaði sjónarspilið á minniskort. Fram kemur á vefsíðunni Iceland at Night að sólmyrkvar verði þegar tunglið sé nýtt og gangi fyrir sólina og varpi skugga á Jörðina. Þegar tunglið hylur sólina að hluta verða deildarmyrkvar […]
Beint í æð frumsýnt í kvöld

Leikfélag Vestmannaeyja frumsýnir gamanleikritið Beint í æð eftir Ray Cooney í kvöld klukkan 20:00. Leikfélagið hefur unnið hörðum höndum að uppsetningu verksins og lofar áhorfendum skemmtilegri kvöldstund. Verkið hefur slegið í gegn á alþjóðavísu og dregur áhorfendur inn í hraða og skemmtilega atburðarás. Önnur sýning verður laugardaginn n.k. kl 20. Miðasölusíminn er opinn milli 16-18 […]
Tanginn opnaði aftur í dag

Veitingastaðurinn Tanginn opnaði aftur í hádeginu í dag eftir vetrarlokun, og nú geta heimamenn notið þess að gæða sér á ljúffengum mat með einstöku útsýni yfir höfnina. Staðurinn var þétt setinn í hádeginu, enda margir sem höfðu beðið spenntir eftir opnuninni. Á matseðlinum má áfram finna vinsæla rétti eins og súpu og salat, kjúklingasalatið og […]
Eyjakonan sem stýrir röntgendeild HSU

Geislafræðingurinn Aðalbjörg Skarphéðinsdóttir er deildarstjóri röntgendeildar HSU þar sem hún stýrir öflugu teymi níu sérfræðinga. Aðalbjörg er fædd og uppalin í Eyjum og sneri þangað aftur til að vinna sem geislafræðingur og ala upp börnin þrjú að námi loknu áður en hún hélt aftur upp á meginlandið og starfar í dag hjá HSU á Selfossi. […]
Heyrðu í söng hvalanna

Í gærkvöldi hélt Biggi Nielsen bæjarlistamaður magnaða tónleika í sundlaug Vestmannaeyja í samstarfi við Fab Lab Vestmannaeyjar í tengslum við Island Ocean Fusion Camp og Distributed Design verkefnið sem styrkt er að Creative Europe áætlun Evrópusambandsins. VSV, Ísfélag og Vestmannaeyjabær styrktu einnig tónleikana. Allir voru velkomnir og enginn aðgangseyrir og gestir upplifðu tónleikanna til fulls […]
Plöntu skiptimarkaður í Einarsstofu

Bókasafnið býður upp á skemmtilegan viðburð í Einarsstofu laugardaginn 22. mars næstkomandi, en þá verður haldinn svokallaður plöntuskiptimarkaður. Þarna skapast tækifæri fyrir allt plöntuáhugafólk að losa sig við plöntu og gefa henni nýtt heimili og jafnvel finna nýja plöntu í staðinn. Þeir sem eiga plöntu sem þeir vilja losa sig við eða deila með öðrum […]