Ráðuneytinu gert að afhenda Eyjafréttum gögnin

Í liðinni viku kvað úrskurðarnefnd um upplýsingamál upp úrskurð í kæru Eyjafrétta vegna ákvörðunar umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis um að synja beiðni ritstjóra Eyjafrétta um aðgang að gögnum. Í kærunni kom fram að umbeðnar upplýsingar séu frá fyrirtæki sem hafi einkaleyfi á grunnþjónustu á svæðinu og því vandséð að um sé að ræða viðkvæmar fjárhagsupplýsingar, […]
Konur sjómanna: Þórdís Gyða Magnúsdóttir

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlega um land allt í gær og sjómönnum fagnað. Mikil og skemmtileg dagskrá var í boði hér í Eyjum og var sjómönnum fagnað yfir helgina. Við hjá Eyjafréttum náðum tali af nokkrum konum sjómanna og fengum að spyrja nokkurra spurninga varðandi fjölskyldulífið. Nafn: Þórdís Gyða Magnúsdóttir Aldur? 37 ára. Fjölskylda? Baldvin Þór, […]
Skötuveisla sem stendur undir nafni

Upphaf skötuveislu sjómannadagsráðs að morgni sjómannadags má rekja til Árna Johnsen og Dóru konu hans sem í mörg ár buðu ráðinu og fleiri gestum til veislu að Höfðabóli. Boðið var upp á skötu og saltfisk með öllu tilheyrandi og berjasúpu með rjóma á eftir. Hátíðlegra gat það ekki orðið. Nú er Árni fallinn frá og […]
Konur sjómanna: Thelma Hrund Kristjánsdóttir

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlega um land allt í gær og sjómönnum fagnað. Mikil og skemmtileg dagskrá var í boði hér í Eyjum og var sjómönnum fagnað yfir helgina. Við hjá Eyjafréttum náðum tali af nokkrum konum sjómanna og fengum að spyrja nokkurra spurninga varðandi fjölskyldulífið. Nafn: Thelma Hrund Kristjánsdóttir Aldur? 38 ára. Fjölskylda? Gift Daða […]
Konur sjómanna: Andrea Guðjóns Jónasdóttir

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlega um land allt í gær og sjómönnum fagnað. Mikil og skemmtileg dagskrá var í boði hér í Eyjum og var sjómönnum fagnað yfir helgina. Við hjá Eyjafréttum náðum tali af nokkrum konum sjómanna og fengum að spyrja nokkurra spurninga varðandi fjölskyldulífið. Nafn: Andrea Guðjóns Jónasdóttir Aldur? Ég er 34 ára. Fjölskylda? […]
Sjómannadagurinn – Mikil aðsókn í góðu veðri

Gott veður, sól og blíða settu svip sinn á hátíðardagskrá dagsins sem hófst í morgun með dorgveiðikeppni SJÓVE og Jötuns á Nausthamarsbryggju. Þátttaka var góð og vegleg verðlaun í boði fyrir m.a. stærsta fiskinn og flesta fiska. Sjómannafjör var á Vigtartorgi eftir hádegi þar sem séra Guðmundur Örn blessaði daginn. Þá tók við kappróður á […]
Hneyksli í vali íþróttafréttamanna

„Inni í klefa datt allt í dúnalogn. Þannig vil ég hafa það, tökum á því og erum svo vinir,“ segir Sigurður Bragason, fyrrum þjálfari og leikmaður ÍBV í viðtali við Ómar Garðarsson í Eyjafréttum um móralinn í liðinu og þann árangur sem þeir náðu. Í kjölfarið varð mesta hneyksli frá upphafi í vali íþróttafréttamanna á […]
Fágætissalur opnar í Safnahúsi – myndir

Það var mikið um dýrðir sunnudaginn 18. maí í Safnahúsinu. Þann dag, sem bar upp á alþjóðlega og íslenska safnadaginn, var nýr og sérútbúinn fágætissalur opnaður í Safnahúsi Vestmannaeyja. Af því tilefni var efnt til tvískiptrar dagskrár sem hófst í Ráðhúsi Vestmannaeyja með nokkrum ávörpum en hélt síðan áfram í Safnahúsinu þar sem fágætissalurinn var […]
Skapandi samstarfsverkefni: Bekkur úr notuðum gallabuxum

Óvenjulegt og skemmtilegt samstarf varð til á dögunum milli þeirra Jóhönnu Jóhannsdóttur, Jóhönnu Lilju Eiríksdóttur og Kubuneh verslunar. Jóhanna Jóhannsdóttir sem er að byggja bústað hér í Eyjum ásamt eiginmanni sínum, Gísla Hjartarsyni fékk þá skemmtilegu hugmynd að klæða bekkinn í eldhúsinu hjá sér með gallabuxum og langaði að gera það á vistvænan máta. Hún […]
Eyjakonan Hrafnhildur Ýr dúxaði

Vestmannaeyingurinn Hrafnhildur Ýr Steinsdóttir er dúx Fjölbrautaskóla Suðurlands á nýliðinni vorönn. Fjölmennasta brautskráning í sögu skólans fór fram í gær og vegna umfangsins var athöfnin flutt í íþróttahúsið Iðu. Frá þessu er greint á sunnlenska.is en alls útskrifuðust 155 nemendur af 13 námsbrautum, 103 stúdentar af bóknámsbrautum, 43 af öðrum brautum og 9 af verknámsbrautum […]