Myndasyrpa frá gærdeginum

Miðbærinn iðaði af lífi á fimmtudegi gosloka í gær. Hátíðargestir höfðu í nógu að snúast að mæta á alla þá viðburði sem þeim stóðu til boða. Í Einarsstofu var til sýningar úrval verka Stórvals, Stefáns Jónssonar frá Möðrudal, sem lést fyrir 30 árum í sumar. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra, opnaði sýninguna og minntist […]
Getum ekki látið geðþótta ráða för

Í gær greindi Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri frá því að bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum og HS Veitur hefðu tekið ákvörðun um að höfða skaðabótamál á hendur Vinnslustöðinni vegna tjóns sem skip dótturfélags fyrirtækisins olli á neysluvatnslögninni milli lands og Eyja sl. haust. Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar segir í samtali við Eyjafréttir/Eyjar.net – aðspurður um hvort deiluaðilar hafi […]
Eyjar eru Ísland á sterum

Á tímamótum eins og þessum er eðlilegt að líta yfir farinn veg og horfa til framtíðar. Eyjafréttir er miðill sem staðið hefur af sér stórsjó og áföll sem og fengið að blómstra og átt sitt blómaskeið. Það má samt segja að miðillinn hefði aldrei náð 50 ára aldri öðruvísi en að vera með Vestmannaeyjar þetta […]
Margmenni á setningu Goslokahátíðar

Það lá vel á bæjarbúum á setningu Goslokahátíðar í dag og var vel sótt í Ráðhúslund þó að sólin hafi látið sig vanta. „Ég hugsa alltaf til þessarar hátíðar með þakklæti. Þakklæti til þess hvernig hlutirnar æxluðust í þessu mikla áfalli, og þakklæti til þeirra sem komu hingað eftir gos og byggðu upp þessa yndislegu […]
Bærinn í mál við Vinnslustöðina

Vestmannaeyjabær og HS veitur fara fram á fullar bætur, sem nema að minnsta kosti 1,5 milljörðum króna, vegna tjónsins sem varð á vatnslögn til Vestmannaeyja. Lögnin hafði skemmst þegar akkeri Hugins VE losnaði og festist í lögninni síðastliðinn Nóvember. Í samtali við RÚV segir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, að bænum hafi verið í lófa […]
Á áætlun hjá VSV

Í haust hófust framkvæmdir við nýtt tveggja hæða steinhús á Vinnslustöðvarreitnum. Alls verður nýbyggingin um 5.600 fermetrar, sem í verður saltfiskvinnsla á neðri hæð og innvigtun uppsjávarafla á efri hæð. „Framkvæmdin er ennþá á áætlun samkvæmt Eyktarmönnum. Við erum að stefna á að geta byrjað að nota neðri hæðina í janúar fyrir saltfiskinn. Í dag […]
Eru og verða hluti af ímynd Vestmannaeyja

Í tilefni af tónleikum Alþýðutónlistarhópsins, Vinir og vandamenn, sem að langmestu er skipaður afkomendum Oddgeirs Kristjánssonar og Ása í Bæ í Höllinni á fimmtudagskvöldið er gaman að rifja upp umsögn Eyjafrétta um tónleika þeirra á Bryggjunni í Safnahúsi fyrir rétt ári síðan: Hópurinn hélt eftirminnilega Oddgeirstónleika sumarið 2023 í tilefni þess að fjölskylda Oddgeirs afhenti […]
Goslokahátíð sett í dag á degi Gosloka

Í dag marka 51 ár frá því að Heimaeyjargosinu var opinberlega lýst lokið þann 3. júlí 1973. Hópur sex djarfra manna hafði daginn áður gert sér leið ofan í gíg Eldfells, undir forystu Þorleifs Einarssonar jarðfræðings og Hlöðvers Johnsen, og kannað þar aðstæður. Dagskrá Goslokahátíðar heldur áfram af fullum krafti í dag og verður formlega […]
Saga Eyjafrétta spannar 50 ár

Á þessu ári eru Fréttir/Eyjafréttir 50 ára og í tíu ár hefur Eyjar.net verið rekið af Tryggva Má Sæmundssyni sem nú hefur sameinast Eyjafréttum undir Eyjasýn. Stefnan er tekin á öfluga fjölmiðla, eyjafréttir.is og blaðið Eyjafréttir þar sem ritstjórarnir Ómar Garðarsson og Tryggvi Már sameina krafta sína. Afmælisins verður minnst á sunnudaginn, 7. júlí með […]
Sýndu söngleik á Stakkó

Leikhópurinn Lotta sýndi í dag glænýjan íslenskan fjölskyldusöngleik um sjálfan Bangsímon og vini hans á Stakkagerðistúni. Flestir kannast við vinalega bangsann hann Bangsimon, vini hans Gríslinginn, Kaniku, Eyrnaslapa og Ugluna. Í höndum Lottu hefur þessum sögum verið gefið nýtt líf og lifna persónurnar nú loksins við frammi fyrir augunum á okkur. Eins og Lottu er […]