Stuðmenn á Þjóðhátíð

Áfram bætist í dagskrá Þjóðhátíðar. Nú er búið að tilkynna um að hljómsveit allra landsmanna, Stuðmenn verði á Brekkusviðinu á Þjóðhátíð 2024. Á facebook-síðu Þjóðhátíðar er spurt hvort þú ætlir ekki örugglega að tæta og trylla – eða ferðu í háttinn klukkan átta? Þá var tilkynnt fyrr í mánuðinum um að FM Belfast verði á […]

Hefði viljað fá skýrari svör

DSC_5004

Um sextíu manns mættu á íbúafund HS Veitna í Eldheimum í gær. Þar fór Páll Erland, forstjóri fyrirtækisins yfir starfsemina. Eyjar.net leitaði viðbragða Írisar Róbertsdóttur, bæjarstjóra, en hún gerði athugasemdir við hluta málflutnings forstjórans. „Ég er ánægð með að loksins var brugðist við kalli íbúa og bæjaryfirvalda um að HS Veitur myndu halda íbúafund í […]

Samningar undirritaðir um einstakt listaverk

Það var bjart yfir í Vestmannaeyjum í morgun þegar menningar- og viðskiptaráðherra og Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri undirrituðu í dag samning á milli ráðuneytisins og Vestmanneyjarbæjar sem tryggir verkefnastyrk vegna aðkomu að listaverki eftir Ólaf Elíasson. Vestmanneyjarbær festi í dag kaup á sérhönnuðu verki eftir listamanninn í tilefni að 50 ár eru liðin frá goslokum í […]

Allt á fullu í Eyjum

Það var í mörg horn að líta hjá Halldóri B. Halldórssyni þegar hann fór rúnt um Vestmannaeyjabæ í morgun, enda mikið við að vera. Kíkjum á rúntinn með Halldóri. (meira…)

Svar án innihalds

varmad_cr_min

Svar umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins við beiðni Eyjar.net um að ráðuneytið geri opinber þau gögn, þ.m.t. rekstrar- og efnahagsreikninga, sem HS Veitur notar til að ákvarða gjaldskrá sína, hefur nú borist, þó að enn vanti rökstuðninginn sem beðið var um. Með svari ráðuneytisins eru bréf HS Veitna til ráðuneytisins, dags. 9. júní 2023 og 22. nóvember 2023. Í […]

Kviknaði í fjórhjólum

fjorhjol_eldur_slv_c

Neyðarlínan boðaði Slökkvilið Vestmannaeyja út klukkan hálf tvö í dag vegna elds í fjórhjólum sem stödd voru á akveginum á Stórhöfða. Fram kmeur á facebook-síðu slökkviliðsins að þegar að var komið logaði eldur í fjórum af sex hjólum sem lagt hafði verið í vegkantinum. Strax var farið í það að bjarga þeim tveimur hjólum sem […]

Fleiri farþegar til Eyja

farþegaskip_vigtartorg_20240521_130534

Fyrstu skemmtiferðaskipin þetta sumarið komu til Eyja fyrr í mánuðinum. Þau munu svo hafa reglulegar viðkomur hér í Eyjum í allt sumar og fram á haust. Raunar er búist við metfjölda farþega til Eyja með skemmtiferðaskipum í ár, en í fyrra komu um 33 þúsund farþegar þessa leið til Eyja. Eitt þeirra liggur nú við […]

Ljúka sveinsprófi í vélvirkjun

velvirkjar_hafnareyri_24_m

Birkir Freyr Ólafsson og Bogi Matt Harðarson hafa lokið sveinsprófi í vélvirkjun og Tinna Mjöll Guðmundsdóttir nær sama áfanga til fulls í september. Út af hjá henni stendur hluti verklega prófsins og það klárast í Tækniskólanum í Hafnarfirði á haustdögum. Í frétt á Vinnslustöðvarvefnum segir að öll hafi þau stundað nám í Framhaldsskóla Vestmannaeyja undanfarin […]

Áfrýjar til Landsréttar

2019_domstolar_is

Berg­vin Odds­son, fyrr­ver­andi formaður Blindra­fé­lags Íslands, hef­ur áfrýjað dómi Héraðsdóms Suður­lands til Lands­rétt­ar. Þetta staðfest­ir Sveinn Andri Sveins­son, lögmaður Berg­vins. Greint er frá þessu á fréttavef Morgunblaðsins – mbl.is. Berg­vin var dæmd­ur í sjö mánaða skil­orðsbundið fang­elsi fyr­ir kyn­ferðis­lega áreitni gegn þrem­ur kon­um, en brot­in áttu sér stað á ár­un­um 2020 til 2022 og voru […]

Íbúakosning án frekari upplýsinga

Uppgröfur

Fyrr í mánuðinum samþykkti bæjarstjórn Vestmannaeyja að fara í íbúakosningu til að kanna hug íbúa, hvort hefja skuli vinnu við að byggja upp þróunarsvæðið M2 sem fór undir hraun í gosinu árið 1973 eða ekki. Fram kom í bókuninni að stefnt sé að því að íbúakosningin fari fram samhliða næstu alþingiskosningum. Þar kom einnig fram […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.