Í nótt fór fram hið landsfræga Húkkaraball. Fjöldi manns mætti á ballið. Ljósmyndari Eyjafrétta/eyjar.net, sem leit þar við hefur myndað nokkuð mörg Húkkaraböll í gegnum áratugina. Hann segir þetta eitt það fjölmennasta hingað til. Veður var stillt og þurrt.