Konur sjómanna: Thelma Hrund Kristjánsdóttir

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlega um land allt í gær og sjómönnum fagnað. Mikil og skemmtileg dagskrá var í boði hér í Eyjum og var sjómönnum fagnað yfir helgina. Við hjá Eyjafréttum náðum tali af nokkrum konum sjómanna og fengum að spyrja nokkurra spurninga varðandi fjölskyldulífið. Nafn: Thelma Hrund Kristjánsdóttir Aldur? 38 ára. Fjölskylda? Gift Daða […]

Konur sjómanna: Andrea Guðjóns Jónasdóttir

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlega um land allt í gær og sjómönnum fagnað. Mikil og skemmtileg dagskrá var í boði hér í Eyjum og var sjómönnum fagnað yfir helgina. Við hjá Eyjafréttum náðum tali af nokkrum konum sjómanna og fengum að spyrja nokkurra spurninga varðandi fjölskyldulífið. Nafn: Andrea Guðjóns Jónasdóttir Aldur? Ég er 34 ára. Fjölskylda? […]

Sjómannadagurinn – Mikil aðsókn í góðu veðri

Gott veður, sól og blíða settu svip sinn á hátíðardagskrá dagsins sem hófst í morgun með dorgveiðikeppni SJÓVE og Jötuns á Nausthamarsbryggju. Þátttaka var góð og vegleg verðlaun í boði fyrir m.a. stærsta fiskinn og flesta fiska. Sjómannafjör var á Vigtartorgi eftir hádegi þar sem séra Guðmundur Örn blessaði daginn. Þá tók við kappróður á […]

Hneyksli í vali íþróttafréttamanna

„Inni í klefa datt allt í dúnalogn. Þannig vil ég hafa það, tökum á því og erum svo vinir,“ segir Sigurður Bragason, fyrrum þjálfari og leikmaður ÍBV í viðtali við Ómar Garðarsson í Eyjafréttum um móralinn í liðinu og þann árangur sem þeir náðu. Í kjölfarið varð mesta hneyksli frá upphafi í vali íþróttafréttamanna á […]

Fágætissalur opnar í Safnahúsi – myndir

Það var mikið um dýrðir sunnudaginn 18. maí í Safnahúsinu. Þann dag, sem bar upp á alþjóðlega og íslenska safnadaginn, var nýr og sérútbúinn fágætissalur opnaður í Safnahúsi Vestmannaeyja. Af því tilefni var efnt til tvískiptrar dagskrár sem hófst í Ráðhúsi Vestmannaeyja með nokkrum ávörpum en hélt síðan áfram í Safnahúsinu þar sem fágætissalurinn var […]

Skapandi samstarfsverkefni: Bekkur úr notuðum gallabuxum

Óvenjulegt og skemmtilegt samstarf varð til á dögunum milli þeirra Jóhönnu Jóhannsdóttur, Jóhönnu Lilju Eiríksdóttur og Kubuneh verslunar. Jóhanna Jóhannsdóttir sem er að byggja bústað hér í Eyjum ásamt eiginmanni sínum, Gísla Hjartarsyni fékk þá skemmtilegu hugmynd að klæða bekkinn í eldhúsinu hjá sér með gallabuxum og langaði að gera það á vistvænan máta. Hún […]

Eyjakonan Hrafnhildur Ýr dúxaði

Vestmannaeyingurinn Hrafnhildur Ýr Steinsdóttir er dúx Fjölbrautaskóla Suðurlands á nýliðinni vorönn. Fjölmennasta brautskráning í sögu skólans fór fram í gær og vegna umfangsins var athöfnin flutt í íþróttahúsið Iðu. Frá þessu er greint á sunnlenska.is en alls útskrifuðust 155 nemendur af 13 námsbrautum, 103 stúdentar af bóknámsbrautum, 43 af öðrum brautum og 9 af verknámsbrautum […]

Rafal myndar Vestmannaeyjar á einstakan hátt

Rafal Matuszczyk eða ,,Raff” eins og hann er kallaður flutti til Íslands árið 2016 frá Póllandi. Hann ákvað á sínum tíma að fylgja konu sinni Celenu Matuszczyk yfir til Íslands og hefja nýjan kafla hér á landi. Raff fékk vinnu hjá Steina og Olla og var þar með fyrsti útlendingurinn til að starfa hjá fyrirtækinu. Rafal og Celena hafa búið hér í Eyjum síðan […]

Fjölbreytt blað Eyjafrétta kemur út í dag

Í dag kemur blað Eyjafrétta út og er fjölbreytt að efni sem er helgað Sjómannadeginum á sunnudaginn. Mörg áhugaverð viðtöl við fjölda fólks sem á einn eða annan hátt tengjast sjó og sjómennsku. „Ég var borubrattur þegar ég mætti til Eyja um haustið með fullt rassgat af peningum inn á bók eftir fína afkomu á […]

ÞSV – Mörg tækifæri við sjóndeildarhringinn

Aðalfundur Þekkingarseturs Vestmannaeyja 2025; „Í fyrra flutti ég fyrstu skýrslu stjórnar úr þessum stóli. Þá lýsti ég því hvernig ég hafði tekið mér nokkra mánuði til að djúprýna starfsemi Þekkingarseturs Vestmannaeyja ásamt þeim tækifærum sem kynnu að standa frammi fyrir Vestmannaeyjum á sviði nýsköpunar og þróunar,“ sagði Tryggvi Hjaltason formaður Þekkingarsetursins á aðalfundi þess 16. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.