Mörgum spurningum ósvarað

Eftirfarandi grein birti Gylfi Viðar Guðmundsson, fyrrverandi skipstjóri Hugins VE á Fésbókarsíðu sinni. 𝐕𝐞𝐠𝐧𝐚 𝐬𝐤ý𝐫𝐬𝐥𝐮 𝐑𝐍𝐒𝐀 𝐨𝐠 𝐟𝐫é𝐭𝐭𝐚𝐫 𝐟𝐫á 𝐕𝐒𝐕 Nú liggur fyrir skýrsla rannsóknarnefndar samgönguslysa (RNSA) um mál er ankeri Hugins VE55 festist í innsiglingunni í Vestmannaeyjahöfn 17.nóvember 2023. Þar sem Vinnslustöðin brást þegar í stað við með frétt til að svara niðurstöðum þeirrar […]
Sextán nemendur útskrifast frá FÍV

Framhaldsskólanum var slitið í dag og útskrifuðust sextán nemar af fjórum mismunandi brautum. Um 250 nemendur voru skráðir til náms á 12 brautum og um 90 áfangar voru kenndir. Fram kom í máli Thelmu Bjarkar Gísladóttur, aðstoðarskólameistara að aðsókn í iðn- og starfsnám sé mikil og miðað við umsóknartölur í gær er rafmagnið vinsælast að […]
Ísfólkið hélt árshátíð í Gdansk

Starfsmannafélag Ísfélagsins, eða Ísfólkið eins og þau kalla sig, lögðu land undir fót á dögunum og héldu upp á árshátíð félagsins í Gdansk í Póllandi. Ferðin fór fram dagana 15.–18. maí og var árshátíðin sjálf haldin á laugardeginum, 17. maí. Vel var mætt, en alls voru 109 manns með mökum. Veislustjóri hátíðarinnar var enginn annar […]
Saka minnihlutann um að búa til upplýsingaóreiðu

Í fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í síðustu viku gerði Páll Magnússon grein fyrir stöðu mála varðandi listaverk Ólafs Elíassonar. Fór hann yfir íbúafundinn sem haldinn var í Eldheimum í mars þar sem listamaðurinn kynnti útlit listaverksins og inntak auk þess sem að Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt, fór yfir það sem snýr að göngustígnum, legu hans og efnisvali. […]
Margfaldur Íslandsmeistari í pílu með námskeið fyrir konur

Laugardaginn 24. maí næstkomandi mætir Ingibjörg Magnúsdóttir, margfaldur Íslandsmeistari í pílu til Eyja og verður með námskeið fyrir konur sem eru að stíga sín fyrstu skref í pílukasti. Ingibjörg er með áralanga reynslu í íþróttinni, bæði sem keppandi og þjálfari, og hefur meðal annars keppt við stór nöfn á borð við Fallon Sherrock. Auk námskeiðsins mun […]
Ennisrakaðir hafa engu gleymt

„Við stofnuðum hljómsveitina, Ennisrakaðir skötuselir árið 1988 og var hún hugarfóstur mitt og afsprengi af dansiballahljómsveitinni 7- Und sem var feykivinsæl á þessum árum. Þeir fóru víða um land og vorum við með hálftíma til þriggja kortera konsert með Ennisrökuðum á hverju balli. Fyrsta platan kom út árið 1989 og spiluðum við á þjóðhátíðinni sama […]
Forgangsmálið reyndist ekki sett í forgang

Svo virðist sem ekkert hafi gerst í máli sem setja þurfti í forgang að lagfæra fyrir tæpu ári síðan. Um er að ræða göngustíginn á Heimaklett. Eyjafréttir fjölluðu um málið í september sl. og þar kom fram að það væri mat starfshóps sem falið var að skoða innviði með tilliti til ferðaþjónustu í Eyjum að […]
Einlæg gleði réð för hjá Gleðisprengjunum

„Gleðisprengjur urðu til í verkefni sem við Birgir Nilsen erum að vinna fyrir Visku í samvinnu með starfsfólki Heimaeyjar vinnu og hæfingarstöðvar. Þetta byrjaði sem stutt verkefni, þar sem við tókum á móti þátttakendum í nokkur skipti í Tónlistarskólanum til að kynna þeim hljóðfæri og tónlist. Verkefnið þróaðist í meiri söng og upp úr því […]
Nýtt samstarfsverkefni: Aðgerðir gegn ofbeldi í Vestmannaeyjum

Í gær fór fram vinnustofa í Vestmannaeyjum undir yfirskriftinni: Aðgerðir gegn ofbeldi í Vestmannaeyjum og tóku um 70 fagaðilar þátt. Í tilkynningu frá skipuleggjendum segir að tilefni vinnustofunnar hafi verið að kynna, efla og útvíkka eldra samstarfsverkefni lögreglustjórans í Vestmannaeyjum, sýslumannsins í Vestmannaeyjum og Vestmannaeyjabæjar í málum er lúta að velferð og högum barna, með áherslu á […]
Spurði ráðherra hvað ný afstaða óbyggðanefndar þýði fyrir Vestmannaeyjar

Í óundirbúnum fyrirspurnartíma á þingfundi í gær spurði Halla Hrund Logadóttir þingmaður Framsóknar í Suðurkjördæmi Daða Má Kristófersson, fjármálaráðherra um hvað ný afstaða óbyggðanefndar þýði fyrir Vestmannaeyjar. Hvenær er ætlað að útkljá málið? „Mig langar til að beina spurningunni til fjármálaráðherra og spyrja hvað ný afstaða óbyggðanefndar þýði fyrir Vestmannaeyjar. Í niðurstöðunni kemur skýrt fram […]