Páll sendi ríkisstjórninni tillögu

PalliSceving

Páll Scheving Ingvarsson sendi athyglisverða hugmynd í samráðsgátt stjórnvalda – sem í byrjun árs óskuðu eftir tillögum frá landsmönnum til hagræðingar, einföldunar stjórnsýslu og við að sameina stofnanir. Lífeyrissjóðir fjármagni samgöngu-uppbyggingu Páll hvetur ríkisstjórnina til að skoða möguleikann á því að leita samstarfs við lífeyrissjóði landsmanna til fjármögnunar á nauðsynlegri uppbyggingu og rekstri samgangna í […]

Stærsta björgun Íslandssögunnar – 1973 – Allir í bátana

Þess verður minnst í Eldheimum á fimmtudaginn, 23. janúar kl. 19.30 að þá verða 52 ár frá upphafi Heimaeyjargossins. Athöfnin verður helguð Ingibergi Óskarssyni sem á heiðurinn að verkefninu, 1973 – Allir í bátana. Þar er m.a. að finna nöfn meginþorra þeirra sem flúðu Heimaey gosnóttina og  með hvaða bát fólkið fór.  Boðið er upp […]

Nokkrir punktar vegna orkumála á Íslandi

Forsendur – Allt mannanna verk Árið 2003, þegar orkupakki 1 og 2 voru innleiddir á Íslandi, urðu einnig breytingar á löggjöf sem leyfðu einkarekstur á orkumarkaði. Þetta skapaði umtalsverð tækifæri fyrir ný fyrirtæki í greininni en leiddi jafnframt til álags á opinbera eftirlitsaðila, sem þurftu að tryggja jafnvægi milli samkeppni og samfélagslegra hagsmuna. Einnig má […]

World Class í viðræðum við Vestmannaeyjabæ

Bæjarráð Vestmannaeyja hefur ákveðið að hefja viðræður við World Class um mögulegan rekstur heilsuræktar við sundlaug Vestmannaeyja. Þessi ákvörðun var tekin á fundi bæjarráðs þann 15. janúar og birtist grein um málefnið á vef Viðskiptablaðsins nú í morgun. Björn Leifsson, forstjóri og einn aðaleigandi World Class, sendi bæjarstjóra, Írisi Róbertsdóttur, erindi þar sem hann óskaði […]

Steini og Olli buðu best í byggingu vallarhúss

hasteinsvollur_2017.jpg

Þann 13. janúar sl. voru opnuð tilboð í vallarhús við endunýjun Hásteinsvallar, segir í fundargerð framkvæmda- og hafnarráðs Þar segir ennfremur að þrjú tilboð hafi borist í verkið. Brynjar Ólafsson framkvæmdastjóri kynnti á fundinum niðurstöður tilboða. Þau voru sem hér segir: Steini og Olli ehf. bauð 57.911.150,-, SA smíðar ehf. buðu kr. 73.714.900,- og tilboð […]

Tekist á um listaverkið á fundi skipulagsráðs

DSC 1200

Listaverk í tilefni 50 ára goslokaafmælis var tekið fyrir á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja. Fundað var á mánudaginn sl. Á fundinum var lögð fram að lokinni kynningu á vinnslustigi tillaga að breytingu á aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 vegna listaverks Ólafs Elíassonar í tilefni 50 ára goslokaafmælis Heimaeyjargossins ásamt umhverfisskýrslu áætlunar og nýtt deiliskipulag fyrir […]

Laxey og lúxushótel skapa tækifæri

Johann Opf Cr DSC 8755

Okkar maður, Jóhann Halldórsson, sem skrifað hefur pistla á Eyjafréttir.is þar sem hann veltir upp stöðu og framtíð Vestmannaeyja hélt áhugaverðan fyrirlestur við afhendingu Fréttapýramídanna. Jóhann kallar pistla sína Litla Mónakó og vísar til mikillar uppbyggingar í Vestmannaeyjum. Fór hann yfir þá þýðingu sem tilkoma Laxeyjar er fyrir Vestmannaeyjar og þá möguleika sem opnast með […]

Filipa ráðin forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ í Vestmannaeyjum

„Filipa Isabel Samarra hefur verið ráðin forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands í Vestmannaeyjum. Starf forstöðumanns rannsóknasetursins var auglýst í október sl. og gerð krafa um menntun í sjávarlíffræði, gjarnan með áherslu á hvali og önnur sjávarspendýr. Að loknu dómnefndar- og valnefndarferli var Filipa Samarra ráðin forstöðumaður frá 1. janúar. Setrið í Vestmannaeyjum er eitt tólf rannsóknasetra […]

Óli Gränz – Jólin í Jómsborg gleymast aldrei 

Ólafur Gränz ólst upp í Jómsborg við Heimatorg • Lífsbaráttan hófst snemma • Sá upphaf Heimaeyjargossins • Missti allar eigur sínar í gosinu • Mikið verk að gera upp Breiðablik  Eyjamaðurinn Óli Gränz, fullu nafni Carl Ólafur Gränz, hefur átt ævintýralega ævi.  Hann lærði húsgagnasmíði og húsasmíði og er með meistarabréf í báðum iðngreinum. Óli […]

Merkt framtak í þágu ferðaþjónustu og menningar

Kristín Jóhannsdóttir safnstjóri Eldheima hlýtur Fréttapýramídann fyrir framlag til menningar- og ferðamála í Vestmannaeyjum. Kristín er fædd í Reykjavík en uppalin í Vestmannaeyjum. Hélt til Þýskalandi eftir stúdentspróf til máms í sagnfræði, bókmenntum og norrænum fræðum sem lauk með Magisterprófi frá háskóla í Berlín 1991. Auk þess fararstjóranám og sótti námskeið í almannatengslum og markaðsfræðum […]