Sara Sjöfn í Póley

Nú þegar jólin eru á næsta leyti er ekki seinna vænna en að fara að huga að jólagjöfum. Partur af jólagleiðinni er að búa til notalega stemningu heima fyrir og velja góðar gjafir fyrir fólkið sitt. Íbúar í Eyjum þurfa ekki að leita langt yfir skammt til að finna réttu gjafirnar og skapa alvöru hátíðarstemningu, […]
Kæru bæjarins vísað frá

Á síðasta fundi bæjarráðs var umfjöllun um bréf frá úrskurðarnefnd um upplýsingamál er varðar kæru Vestmannaeyjabæjar til nefndarinnar vegna höfnunar umhverfis, orku- og loftlagsráðuneytis á afhendingu gagna. Umrædd gögn lágu til grundvallar hækkana á heitu vatni í Eyjum í september 2023 og janúar 2024. Ráðuneytið benti á í svarbréfi að ákvörðun um synjun væri kæranleg […]
Baðlón og hótel verði risið árið 2026

„Við hjá bænum erum mjög ánægð með góða mætingu á íbúafundinn og góðar umræður á fundinum og þökkum þeim sem mættu,“ sagði Dagný Hauksdóttir, skipulags og umhverfisfulltrúi Vestmannaeyjabæjar eftir íbúafund á miðvikudaginn. Þar voru hugmyndir um hótel og baðlón á Nýja hrauni kynntar. Dagný stýrði fundinum sem fór fram í gegnum fjarfundabúnað. Á hinum endanum […]
Jólastemning er í Pennanum hjá Erlu

Það er fátt betra í aðventunni en að setjast niður með einn góðan bolla, kíkja í tímarit og skoða jólavörur, en það er svo sannarlega hægt að gera í Pennanum Eymundsson. Penninn bíður upp á fjölbreytt úrval af kaffidrykkjum, skemmtilega gjafavöru og notalega stemningu sem fangar anda jólanna. Þar má einnig finna eitthvað fyrir alla […]
Glæsileg tískusýning á kvöldopnun Sölku

Tískuvöruverslunin Salka bauð gestum og gangandi upp á skemmtilega kvöldopnun í gær. Boðið var upp á afslætti, léttar veitingar frá GOTT, happadrætti, ásamt glæsilegri tískusýningu. Í versluninni ríkti góð og hátíðleg stemning þar sem sýndar voru nýjustu tískuvörurnar fyrir jól og áramót, og ásamt hugmyndum að spariklæðnaði. Í Sölku má finna bæði fallega og stílhreina […]
Ekki orðið við óskum um hitalagnir

Bæjarráð tók fyrir hitalagnir undir Hásteinsvöll á fundi sínum fyrr í vikunni. ÍBV-íþróttafélag óskaði eftir aukafjárveitingu, 20 m.kr., til að fjármagna hitalagnir undir gervigrasið sem lagt verður á Hásteinsvöll fyrir næsta sumar. Bæjarráð ákvað að fresta formlegri ákvörðun til næsta fundar bæjarráðs í því skyni að funda með fulltrúum ÍBV til að fara yfir gögn um […]
Gamli Þór seldur til Súðavíkur

Björgunarfélag Vestmannaeyja hefur selt Þór hinn eldri, en félagið fékk nýtt björgunarskip afhent haustið 2022. „Nú er staðan sú að björgunarsveitin Kofri í Súðavík hefur staðfest kaup á skipinu og er varðskipið Freyja væntanlegt til Eyja á föstudag og ætlar vonandi að flytja hann fyrir okkur vestur.“ segir Arnór Arnórsson, formaður Björgunarfélags Vestmannaeyja í samtali […]
Grettir Jóhannesson nýsköpunarstjóri uppsjávariðnaðarins

Nýsköpun í uppsjávariðnaði fær nú sérstaka athygli með tilkomu Grettis Jóhannessonar, sem tók nýverið við nýju starfi hjá Félagi uppsjávariðnaðarins og Þekkingarsetri Vestmannaeyja. „Ég hef aðstöðu hjá Þekkingarsetri Vestmannaeyja, þar sem mér hefur verið tekið afar vel,“ segir Grettir, sem hefur hafið vinnu við að skoða lista af hugmyndum með mögulegum tækifærum. „Markmiðið er að færa […]
Framúrskarandi fyrirtæki í Eyjum

Í 15 ár hefur Creditinfo unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitt Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn. Markviss undirbúningur og þrotlaus vinna liggur að baki framúrskarandi árangri. Vottunin er mikilvægur þáttur í markaðssókn þeirra sem vilja efla traust viðskiptavina og samstarfsaðila. Það er því eftirsóknarvert að skara fram úr. Þetta kemur fram á heimasíðu […]
Litla Mónakó – Nýja olíu auðlindin og Smyril Line að hefja áætlunarsiglingar

Í lok nóvember var stærsta áfanga til þessa náð hjá landeldisfyrirtækinu LAXEY þegar að áframeldi í Viðlagafjöru var formlega tekið í notkun og má því segja að landeldi í sjó er hafið. Þetta er svo táknrænt á marga vegu. Þegar að maður horfir í fyrsta skipti á flutning seiðanna úr seiðaeldisstöðunni í Friðarhöfn yfir í […]