Vill fresta málsmeðferð um þjóðlendur á svæði 12

Þórdís_kolbrun_eyjar (1000 x 667 px) (1)

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur óskað eftir því að málsmeðferð vegna þjóðlendna á svæði 12 (eyjar og sker) verði frestað svo unnt sé að endurskoða kröfur ríkisins með hliðsjón af betri gögnum. Þann 2. febrúar sl. voru settar fram kröfur fyrir hönd ríkisins um þjóðlendur á svæði 12 sem varða eyjar og sker. Í febrúar sendi […]

4,5 milljarða hagnaður VSV

vsv_adalfundur_24_l

Afkoma Vinnslustöðvarinnar á árinu 2023 var betri en dæmi eru um áður í sögu fyrirtækisins og verður að miklu leyti rakin til uppsjávarveiðanna. Loðnuvertíðin í fyrra var sú gjöfulasta í verðmætum talið frá upphafi vega og verð á mjöli og lýsi var hátt á mörkuðum allt árið 2023. Afkoman á fyrstu mánuðum liðins rekstrarárs lofaði […]

Hampiðjan fagnar 90 ára afmæli

image005 (2)

Það var árið 1934 sem Guðmundur S. Guðmundsson, vélstjóri og verkstjóri í vélsmiðjunni Héðni, hafði forgöngu um að safna saman 12 manna hópi til að stofna fyrirtæki sem framleiddi garn og net úr náttúrulegum hamptrefjum. Helsta ástæðan var skortur á efnum til veiðarfæragerðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hampiðjunni. Hér að neðan er stiklað […]

Lokaumferðin leikin í kvöld

DSC_4953

Lokaumferð Olís deildar karla verður leikin í kvöld. Í Kórnum tekur HK á móti ÍBV en Eyjamenn þurfa stig til að tryggja fjórða sætið og þar með heimaleikjarétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. ÍBV er með 28 stig í fjórða sæti en Haukar sem mæta Fram í kvöld eru í fimmta sæti með 26 stig. Allir […]

„Ýmislegt öðruvísi en við erum vanir”

Vestmannaey_framan_min

Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergur VE lönduðu báðir fullfermi í Eyjum í gærmorgun að lokinni 30 tíma veiðiferð. Aflinn var að mestu þorskur og ýsa. Rætt er við Birgi Þór Sverrisson skipstjóra á Vestmannaey á vef Síldarvinnslunnar í dag. Þar er hann spurður hvort menn séu ekki sáttir við aflabrögðin. „Jú, þetta er eins og […]

Almenn ánægja með þjónustu bæjarins

DSC_6266

Samkvæmt árlegri þjónustukönnun Gallup ríkir almenn ánægja meðal íbúa í Vestmannaeyjum með þjónustu bæjarins. Fram kemur í könnuninni að 12 þjónustuþættir af 13 séu yfir meðaltali í samanburði við 19 stærstu sveitarfélög á landinu. Almennt er ánægja með þjónustu sveitarfélaga að minnka samkvæmt könnuninni. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Vestmannaeyjabæjar. Í 1. sæti […]

Göngutúr í blíðunni

2B4A1320

Það skiptist á með skini og skúrum þessa dagana. Í gær var vorveður í lofti en í morgun var hvít jörð. Halldór B. Halldórsson fór í göngutúr um eyjuna í blíðunni í gær. (meira…)

Vonast til að geta opnað í apríl

Kirkjugerdi_vidbygging_20240401_165546_min

81 m² skóladeild við leikskólann Kirkjugerði er nú komin niður á lóð leikskólans. Að sögn Jóns Péturssonar, framkvæmdastjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar virðast því miður alltaf verða einhverjar tafir við svona framkvæmdir. „Við vonumst til að geta opnað deildina síðar í þessum mánuði. Rafvirki er að leggja rafmagnið í húsnæðið og það á eftir að […]

VSV og ÍBV framlengja samstarfinu

ibv_vsv_24_ibvsp_cr_min

Í dag undirrituðu ÍBV-íþróttafélag og VSV samning um áframhaldandi samstarf. Samningur þessi gildir út árið 2026. Fram kemur í tilkynningu á vefsíðu ÍBV að VSV hafi í áraraðir styrkt myndarlega við bakið á ÍBV og á því verður engin breyting. Það er ÍBV ómetanlegt að eiga jafn sterkan bakhjarl eins og Vinnslustöðina sem er einn […]

Enn fjölgar á ljósleiðara Eyglóar

linuborun_0423

Enn fjölgar húsum á ljósleiðaraneti Eyglóar. Eygló ehf. mun reka ljósleiðarann sjálfann sem er grunnstoð kerfisins en fjarskiptafélögin koma með þann búnað sem til þarf. Í tilkynningu á vef Vestmannaeyjabæjar segir að sala inn á kerfið sé í höndum þeirra þjónustuveitna sem selja inn á kerfi Mílu og Tölvun ehf í Vestmannaeyjum. Íbúar neðangreindra húsa […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.