Hátt í 700 milljónir í ljósleiðara Eyglóar

ljosleidari_thjotandi-3.jpg

Frá árinu 2021 hefur Vestmannaeyjabær eignfært vegna ljósleiðara 586 milljónir og áforma að kostnaður á þessu ári verði um 100 milljónir króna. Um er að ræða ljósleiðara í dreifbýli og í þéttbýli í Vestmannaeyjum.  Í upphafi árs 2022 var félagið Eygló formlega stofnað. Félagið er í eigu Vestmannaeyjabæjar og hefur það verkefni að leggja ljósleiðara […]

Aglow fundur í kvöld

Allar konur eru velkomnar á  Aglow samveru í kvöld, miðvikudagskvöldið  3. apríl kl. 19.30 í Safnaðarheimili Landakirkju. Við byrjum með hressingu og samfélagi og  kl. átta hefst samveran sem verður helguð innihaldi pákanna. Konurnar sem komu að gröfinni á páskadagsmorgni voru mjög hissa – Hann er upprisinn og þegar upprisan er íhuguð er hún eitt mesta undur […]

Framkvæmt í fjörunni

Framkvæmdir eru nú í fullum gangi í Viðlagafjöru, þar sem Laxey reisir fiskeldi. Halldór B. Halldórsson gerði sér ferð í fjörunna í gær og sýnir okkur hér myndband af uppbyggingunni. (meira…)

Íbúafundur í dag

20200727_173345_rusla_gamar_sorp_tm_min

Í dag verður íbúafundur á vegum Vestmannaeyjabæjar vegna nýju hringrásalaganna og breytingu á sorpflokkun við heimili. Fundurinn hefst kl. 17.30 í Eldheimum. Nánari dagskrá má sjá hér að neðan. (meira…)

Blása af síðustu ferð dagsins

Herjólfsferð

Í dag stóð til að fara sjö ferðir í Landeyjahöfn í fyrsta sinn í langan tíma. Ekki gekk það þó upp því fella þarf niður síðustu ferð dagsins. Ölduhæð fer hækkandi og töluvert hvassviðri Í tilkynningu frá Herjólfi ohf. segir að ferðir kl. 22:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 23:15 frá Landeyjahöfn í kvöld falli niður […]

28 tíma að fylla

hift_bergur_DSC_2920

Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergur VE héldu báðir til veiða eftir miðnætti sl. föstudag og komu inn til Eyja með fullfermi af gullfallegum stórþorski klukkan fjögur aðfaranótt páskadags. Veiðiferð beggja skipa tók því 28 klukkustundir. Landað var úr skipunum í gærmorgun og fór aflinn til saltfiskvinnslu Vísis í Helguvík. Að lokinni löndun var haldið til […]

VSV: Framkvæmdir í fullum gangi

vsv_framkv_0324_hbh

Miklar framkvæmdir standa yfir hjá Vinnslustöðinni. Til að hýsa alla iðnaðarmenn sem að verkunum koma var brugðið á það ráð að reisa vinnubúðir á Lifrasamlagslóðinni sunnan við Vinnslustöðina. Framkvæmdir hófust í haust við nýtt tveggja hæða steinhús á tveimur hæðum á Vinnslustöðvarreitnum, alls um 5.600 fermetra, sem í verður saltfiskvinnsla á neðri hæð og innvigtun […]

ÍBV fær Fram í heimsókn

DSC_4404

Næst síðasta umferð Olís deildar karla verður leikin í kvöld. Í Eyjum tekur ÍBV á móti Fram. Eyjaliðið í fjórða sæti með 26 stig en Fram í því sjötta með 21 stig. Allir leikir kvöldsins hefjast klukkan 19.30. Leikir 21. umferðar: þri. 02. apr. 24 19:30 21 TM Höllin Stjarnan – HK – þri. 02. apr. 24 […]

Dyggðaskreyting án sveinsprófs

regnbogagata_20230712_105801

Fyrir tæpu ári síðan stukku fáeinir hressir pólitíkusar fram á Bárustíg með málningu í mörgum litum, rúllur, skaft og góða skapið. Hafist var handa við að mála upp dyggðaskreytingu svo ekki færi milli mála að þarna væri á ferli gott fólk, sem sýndi fullkomna samstöðu með öllum, helst þó þeim sem gætu talist til minnihluta […]

Full áætlun tekur gildi á þriðjudag

innsigling_herj_20220907

Frá og með þriðjudeginum 2.apríl siglir Herjólfur til/frá Landeyjahöfn fulla áætlun þar til annað verður tilkynnt. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 12:00, 14:30, 17:00, 19:30, 22:00 Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15, 10:45, 13:15, 15:45, 18:15, 20:45, 23:15 Mánudaginn 1.apríl siglir Herjólfur til Landeyjahafnar samkvæmt eftirfarandi áætlun. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 12:00 17:00, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.