Sláandi munur á verðskrá

Í tvígang á fjórum mánuðum hefur gjaldskrá HS Veitna verið hækkuð í Vestmannaeyjum, svo nemur tugum prósenta. Í síðustu tilkynningu HS Veitna segir að hitaveitan í Vestmannaeyjum skeri sig úr hvað varðar önnur þjónustusvæði HS Veitna að því leitinu til að heitt vatn er framleitt í Vestmannaeyjum með rafmagni – og olíu þegar raforkan er […]
Hverjir tónleikar hafa sinn sjarma

Í dag eru nákvæmlega 51 ár liðin frá einum stærsta viðburði í lýðveldissögunni, eldgosinu á Heimaey. Af því tilefni er blásið til Eyjatónleika í Hörpu. Hafa slíkir tónleikar verið haldnir allt frá árinu 2011 og áfram skal haldið. Eyjafólk og vinir þeirra koma saman og halda alvöru söng- og gleðihátíð á miðjum vetri. Rifjuð verða […]
Dýpkað í kjölfar holufyllinga

Í síðustu viku kom hingað til Eyja dýpkunarskip Hagtaks, Pétur Mikli. Til stendur að dæla rúmlega 45 þúsund rúmmetrum og var áætlað að það tæki um 12 daga. Brynjar Ólafsson, framkvæmdarstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar segir aðspurður um af hverju dýpkun var hætt fyrir helgi að þeir hafi ekki verið byrjaðir að dýpka. „Þeir byrjuðu […]
Aflaði mest allra netabáta

Kap II VE-7 aflaði mest allra netabáta landsmanna á árinu 2023 og munaði umtalsverðu á Kap og Bárði SH-81 sem var næstaflahæstur netabáta. Á árinu 2022 var Bárður aflahæstur netabáta en Kap II kom þar á eftir en á nýliðnu ári höfðu bátarnir sem sagt sætaskipti. Í næstu þremur sætum eru sömu bátar í sömu […]
Minningar frá gosnóttinni 1973

Í dag eru 51 ár frá því að eldgos hófst á Heimaey. Það var aðfaranótt 23. janúar 1973 og var því lýst lokið þann 3. júlí sama ár. Gosið er fyrsta eldgos sem hefst í byggð á Íslandi. Á vef Vestmannaeyjabæjar rifjar Ingimar Georgsson upp þessa örlagaríku nótt í lífi Eyjamanna. Greinina má lesa hér að neðan. […]
Mikilvægt að grípa alla sem við getum

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Suðurkjördæmis var á persónulegum nótum í ræðustól Alþingis í gær þegar þingmenn ræddu stöðuna í Grindavík í framhaldi af munnlegri skýrslu forsætisráðherra um stöðu bæjarfélagsins. Grípum niður í ræðu Ásmundar. „Hjarta mitt er fullt af djúpri samúð í garð Grindvíkinga. Æðruleysi þeirra er ótrúlegt í þeim hremmingum sem þeir eru að lenda […]
Skákþing Vestmannaeyja að hefjast

Skákþing Vestmannaeyja hefst sunnudaginn 28. janúar, þar sem teflt er um titilinn Skákmeistari Vestmannaeyja 2024. Skákþingið fer fram árlega og hefur verið haldið nær óslitið í 98 ár. Öllum er heimil þátttaka, en tefldar verða kappskákir 60 mínútur og 30 sekúndur fyrir hvern leik. Teflt verður tvisvar í viku á sunnudögum og fimmtudögum og er […]
Sexan 2024 er hafin

Sexan er fræðsluverkefni sem ætlað er að fræða ungt fólk um birtingarmyndir stafræns ofbeldis. Viðfangsefni stuttmyndanna er tæling, nektarmynd, samþykki eða slagsmál ungmenna. Auk þess er opinn flokkur fyrir önnur mikilvæg málefni sem 12-13 ára krökkum þykja mikilvægt að lyfta upp. Stuttmyndirnar mega mest vera 3 mínútur að lengd og hver skóli má mest senda […]
Eyjabítlarnir færa út kvíarnar

Eyjabítlarnir hafa gefið út almanak fyrir árið 2024. Almanakið prýðir flottar myndir af starfi hljómsveitarinnar á undanförnum árum. Þá er ýmis fróðleikur í almanakinu eins og hvenær afmælisdagur bítlana bresku er. Þetta almanak er gefið út í fáum eintökum í ár. Ef vel gengur er stefnt að því að gefa út fleiri fyrir árið 2025 […]
Fleiri perluviðburðir verða haldnir víða um land

Fjáröflunar- og vitundarvakning Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur, hófst með pompi og prakt í Hörpu í gær, sunnudaginn 21. janúar. Á annað þúsund manns komu saman og perluðu ný Lífið er núna armbönd og sáu perlupartýparið Eva Ruza og Hjálmar um að halda öllum í stuði ásamt fjölmörgum […]