Hlaðvarpið – Hafþór Elí Hafsteinsson

Í sextánda þætti er rætt við Hafþór Elí Hafsteinsson um líf hans og störf. Hafþór ræðir við okkur um hvernig er að alast upp í eyjum, sjómennsku, tónlist og ýmislegt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra upplestur á grein úr Gamalt og nýtt, mánaðarriti síðan Desember 1949, sem Einar Sigurðsson var ritstjóri […]

Trillukarlar og draumur trillukarlsins

georg_eidur_ads_op-1.jpg

Ég var ansi dapur yfir atkvæðagreiðslunni núna fyrir helgi, þar sem lögð var fram tillaga um að tryggja nægar aflaheimildir, eða a.m.k. þessa 48 strandveiðidaga á ári áfram, en þeir sem studdu málið voru þingmenn Pírata, Flokki fólksins og einn þingmaður Vinstri grænna.  Aðrir þingmenn úr meirihlutanum greiddu atkvæði gegn málinu og þingmenn úr öðrum […]

Hlaðvarpið – Guðmundur Örn Jónsson

Í fimmtánda þætti er rætt við Guðmund Örn Jónsson um líf hans og störf. Guðmundur Örn ræðir við okkur um lífshlaup sitt, störf, menntun, hvernig það er að koma inní samfélagið í Vestmannaeyjum og ýmislegt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að hverfa aftur til ársins 1950. Þann 23. Október 1950 var haldin kvöldvaka […]

Hlaðvarpið – Þórólfur Guðnason

Í fjórtánda þætti er rætt við Þórólf Guðnason um líf hans og störf. Þórólfur ræðir við okkur um lífshlaup sitt, endurminningar, hljóðfæraleik, menntun og ýmislegt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að hverfa aftur til ársins 1950. Þann 23. Október 1950 var haldin kvöldvaka og fáum við núna að hlusta á viðtal sem Þorsteinn […]

Vertíðin 21 og kvótakerfið

Sjómannadagshelgin er framundan og því rett að gera vertíðina upp, en fyrst aðeins um þetta svokallaða global warming. Ég efast ekki um það að margt af því sem fram kemur varðandi hlýnun jarðar á fullan rétt á sér, en ég hef haldið mig við það undanfarin ár, sem Páll Bergþórsson hefur ítrekað sett fram, um […]

Hlaðvarpið – Svanhildur Eiríksdóttir

Í þrettánda þætti er rætt við Svanhildi Eiríksdóttur um líf hennar, menntun og störf. Svanhildur ræðir við okkur um lífshlaup sitt, Argentínu, sundfélagið og ýmislegt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að hverfa aftur til ársins 1950. Þann 23. Október 1950 var haldin kvöldvaka og fáum við núna að hlusta á viðtal sem Þorsteinn […]

Ljós í enda gangnanna

Kvikmyndin The Rock sló í gegn í vinahópnum mínum í æsku. Þar flýja Nicholas Cage og Sean Connery fangelsi á ævintýralegan hátt. Fangelsi sem var á eyju, notabene.  Það lágu nefnilega leynigöng út úr fangelsinu og bæði Cage og Connery fannst þeir ekki hafa neitt til saka unnið til að verðskulda að vera þar. Þeirra biðu […]

Af eggjum og öðrum auðlindum

Það má með vissu segja að hér í Eyjum drjúpi smjör af hverju strái. Fjöllin eru full af fuglum og eggjum og sjórinn fullur af fiski (sem reyndar sumir telja að sé orðið einkaeign í dag, en nánar um það síðar). En í þessari grein ætla ég aðeins að fjalla um eggjatökuna hjá mér í […]

Hlaðvarpið – Pétur Steingrímsson

Í tólfta þætti er rætt við Pétur Steingrímsson um líf hans og störf. Pétur ræðir við okkur um lífshlaup sitt, áhugamálin, starfið og ýmislegt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra tvær greinar um örnefni, Drífa Þöll Arnardóttir les. Þessi fróðleikur er unninn í samstarfi við Bókasafn Vestmannaeyja. Endilega fylgjið okkur á Facebook […]

Hlaðvarpið – Víðir Reynisson

Í ellefta þætti er rætt við Víði Reynisson um líf hans og störf. Víðir ræðir við okkur um lífshlaup sitt, menntun, almannavarnir starfið og ýmislegt fleira. Í seinni hluta þáttarins fræðumst við örsnöggt um Knattspyrnufélagið Tý í tilefni af 100 ára afmæli þess. Sá pistill er unninn í samstarfi við Bókasafn Vestmannaeyja. Endilega fylgjið okkur á […]