Heimildarmyndin Fólkið í Dalnum

Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er magnað fyrirbæri en í ár eru 145 ár liðin frá því fyrst var haldin hátíð í Herjólfsdal. Í sögulegu samhengi er hátíðin einstök meðal íslenskra útihátíða. Þrátt fyrir að Þjóðhátíð í Eyjum hafi þróast í gegnum tíðina eru mörg atriði hennar byggð á áratuga hefðum. Í júlí verður heimildarmyndin Fólkið í […]

Til hamingju með daginn sjómenn

Sjómannadagurinn er runninn upp en hátíðahöld helgarinnar halda áfram. Dagskrá dagsins má sjá hér fyrir neðan: 10.00 Fánar dregnir að húni 13.00 Sjómannamessa í Landakirkju. Séra Guðmundur Örn Jónsson predikar og þjónar fyrir altari. Eftir messu verður minningarathöfn við minnisvarða hrapaðra og drukknaðra. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur nokkur lög. Blómsveigur lagður að minnisvarðanum. Snorri Óskarsson stjórnar athöfninni. 14.00   Ölstofa […]

Dagskrá Sómannahelgar – Laugardagur

11.00 Dorgveiðikeppni Sjóve og Jötuns á Nausthamarsbryggju. Vegleg verðlaun: stærsti fiskur, flestir fiskar og.fl. Svali og Prins Póló fyrir þáttakendur 11.00 Ölstofa The Brothers Brewery Opin frá kl. 14-01. Sjómannalög, létt og þægileg stemming 13.00 Sjómannafjör á Vigtartorgi Séra Guðmundur Örn Jónsson blessar daginn. Kappróður, koddaslagur, tuðrukvartmíla, lokahlaup, sjómannaþraut, foosball völlur á staðnum, þurrkoddaslagur fyrir krakkana. Risa sundlaug […]

Kaldar kveðjur

Eitt af stærstu verkefnum Sjálfstæðisflokksins á síðasta kjörtímabili sem komst til framkvæmda með góðri samvinnu við Eyjalistann var án efa yfirtaka Vestmannaeyjabæjar á rekstri Herjólfs. Það mikla framfaraskref fyrir samfélagið tryggði mun tíðari ferðir eða 7 ferðir á dag til Landeyjahafnar alla daga ársins og að siglt yrði á stórhátíðardögum. Auk þess fá bæjarbúar nú […]

Sjómannadagurinn 2019

Vertíðin í ár var frekar óvenjuleg og virtist byrja aðeins seinni heldur en vanalega, en eins og undan farin ár, gríðarleg veiði. Það stendur hins vegar ofarlega í huga mér eins og annarra Eyjamanna, vonbrigðin yfir því að ekki skyldi vera gefinn út neinn loðnukvóti og að sjálfsögðu finna allir í bæjarfélaginu fyrir því. Það voru væntingar […]

Goslokahátíð 2019 – Dagskrá

Á þessari veglegu hátíð rekur hver stórviðburðurinn annan, enda ærið tilefni til. Hátíðin hefst föstudaginn 5. júlí 2019 með setningu og afmælisávarpi á Skanssvæðinu. Vestmannaeyjabær býður svo á tvenna stórtónleika í Íþróttamiðstöðinni þar sem fram koma margir af vinsælustu tónlistarmönnum landsins, s.s. Björgvin Halldórsson, Ragnhildur Gísladóttir, Júníus Meyvant, Silja Elsabet, Sverrir Bergman, Halldór Gunnar Pálsson […]

Dagskrá Sjómannadagshelgar – Föstudagur

08.00   Opna Sjómannamót Ísfélags Vestmannaeyja. Skráning í síma 481-2363 og á golf.is 14.00  Ölstofa The Brothers Brewery.  Opið frá 14:00 – 01:00. Sjómannalög, létt og þægileg stemning. 21.00   Hjálmar í Alþýðuhúsinu.  Hjálmar bregða sér á bak og fara í sína fyrstu hringferð um landið og Byrja í Alþýðuhúsinu 22.00  Huldumenn í Höllinni.  Rokkað til heiðurs sjómönnum og fjölskyldum þeirra. Húsið opnar kl. […]

Óli á Stapa opnaði myndlistasýningu

Í dag opnaði Ólafur R. Sigurðsson – Óli á Stapa myndlistarsýningu í Einarsstofu í Safnahúsinu. Myndlistarsýningin sem er tileinkuð sjómönnum og sýnir yfirlitsverk hans. Hægt verður að kíkja á sýninguna næstu daga. (meira…)

Breytingar vegna fækkunar barna

Bjarney Magnúsdóttir, leikskólastjóri á Kirkjugerði, fór yfir áætlaðar skipulagsbreytingar á leikskólanum á fundi fræðsluráðs í vikunni. Breytingarnar eru vegna verulegrar fækkunar barna næsta haust. „Deildum verður fækkað úr fimm í fjórar en fimmta deildin verður nýtt sem sameiginlegt rými fyrir aðrar deildir. Þetta þýðir einnig breytingar á starfsmannahópi og þá verður ráðinn verkefnastjóri tímabundið í stað […]

Dagskrá Sjómannahelgar – Fimmtudagur

Dagskrá sjómannahelgarinnar hefst í dag klukkan sex. Hún er þétt og glæsileg dagskráin alla helgina og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. FIMMTUDAGUR 30. Maí 18:00   Ölstofa The Brothers Brewery Sjómannabjórinn 2019 Beddi  kemur á dælu við hátíðlega athöfn. 21:00   Hatari í Alþýðuhúsinu. Hatari fagnar hruni siðmenningarinnar eftir eldskírn á altari evrópskra sjónvarpsstöðva (meira…)