Þórhallur sendir frá sér fimmtu ljóðabókina

Ljóðabókin, Um yfirvegaðan ofsa eftir Þórhall Helga Barðason er fjölbreytt að að efnisvali, allt frá stuttum einlægum ástarljóðum og tileinkunum í langa absúrd prósa. Glens er ekki langt undan. Allir ættu að fá eitthvað við sitt hæfi. Hér er velt upp stórum sem smáum spurningum um lífið og tilveruna. Bókin kom út í sumar en Þórhallur […]
Komin heim þegar við fluttum til Eyja

Svava féll fyrir Vestmannaeyjum – Sjómannskona í hótelrekstri: Svava Gunnarsdóttir og Stefán Birgisson hafa búið í Vestmannaeyjum frá árinu 1990. Þau koma frá Siglufirði og byrjuðu búskap fyrir norðan. Þrjú af börnum þeirra eru fædd á Siglufirði en tvö þau yngstu í Vestmannaeyjum. Eftir heimsókn árið 1990 var ákveðið að flytja til Eyja og sjá […]
Veganesti sem enginn tekur frá okkur

Ávarp nýstúdents – Jón Grétar Jónasson á þjóðhátíðardaginn: Góðan dag kæru gestir. Ég er hér kominn hér fyrir hönd nýstúdenta Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum til að flytja útskriftarræðuna. Þann 25. maí síðastliðinn rann upp sá dagur sem við höfum beðið spennt eftir, enda lagt á okkur mikla vinnu til að ná þessum áfanga. Það er því tilefni […]
Björgunarsveitin var kölluð út

Magdalena Jónasdóttir útskrifaðist í vor úr Grunnskólanum í Vestmannaeyjum. Hún segir aðspurð um hvað standi upp úr eftir skólagöngu hennar í GRV að hún hafi átt mjög viðburðarrík og frábær ár í GRV. ,,Með öllum vinum mínum og samnemendum stendur mikið upp úr eftir skólagöngu mína. Tíundabekkjar skólaferðalagið verður þó líklegast það eftirminnilegasta þar sem við […]
Eyjalögin og Geirmundur koma mér alltaf í gott skap

Gísli Valtýsson, prentari, ritstjóri og ábyrgðarmaður Frétta/ Eyjafrétta mætti til leiks á Fréttum árið 1982 og þar var vinnustaður hans til tuga ára. Áður starfaði hann sem smiður hjá Hraðfrystistöð Vestmannaeyja og líkaði prýðilega þar. En einn góðan veðurdag komu til hans Arnar Sigurmundsson og Sigurður Jónsson, kennari, og buðu honum í bíltúr. Þeir tveir […]
Á heimleið úr ríkinu þegar kallið kom

Í grein sem birt var á mbl.is kemur fram að Helgi Torshamar var á leið heim úr ríkinu þegar síminn hans hringdi og honum var boðið pláss í meðferð á Hlaðgerðarkoti. Hann afþakkaði boðið. Ætlaði að fresta því enn um sinn að taka til í lífi sínu en eitthvað varð til þess að honum snerist […]
Arna í Þögn Eyjamaðurinn

Spennandi að sjá hvað kemur næst Hljómsveitin Þögn tók þátt í úrslitakvöldi Músíktilrauna síðastliðinn laugardag. Hljómsveitin er einungis skipuð stelpum en þær höfðu tekið þátt í undankepppninni þann 9. mars en komust ekki áfram. Í vikunni fyrir úrslitakvöldið tilkynnti dómnefnd hvaða tvö atriði auka atriði kæmust áfram í vali dómnefndar og í þetta sinn voru […]
ELÓ – Annað sæti í úrslitum músíktilrauna og FIT höfundaverðlaun

Elísabet Guðnadóttir tók þátt í úrslitum músíktilrauna um helgina og landaði þar öðru sætinu ásamt því að hljóta höfundaverðlaun FIT sem er félag tónskálda og textahöfunda. Er þetta í fyrsta sinn sem hún tekur þátt í músíktilraunum, en músíktilraunir eru ætlaðar fólki á aldrinum 13-25 ára þar sem flutt eru frumsamin lög. Af hverju ELÓ […]
Þeir ætluðu að drepa hana ömmu!

Aðsend grein: Hún langalangaamma mín -Guðrún Þórðardóttir- var dæmd til dauða árið 1857 fyrir það að eignast barn sem var getið af fósturföður hennar. Dómnum var aldrei fullnægt. Frá henni eru komnir 1886 afkomendur, nú á lífi eru 1.783 einstaklingar. Hvorki ég né þau hefðum nokkurn tímann orðið til hefði dómnum yfir langalangömmu verið framfylgt. […]
Níu ára Eyjapeyi stefnir á listaskóla

Óliver Friðriksson er 9 ára að verða 10 ára í júní. Foreldrar hans eru Drífa Þorvaldsóttir og Friðrik Már Sigurðsson. Systkini hans eru þau Mónika Hrund sex ára og Martin þriggja ára. Áhugi Ólivers á að teikna byrjaði snemma og stefnir hann á í framtíðinni að fara í listaskóla og verða listamaður. Við spurðum Óliver […]