Tryggvi nýr formaður Hugverkaráðs SI

Tryggvi Hjaltason hjá CCP var kjörinn formaður Hugverkaráðs Samtaka iðnaðarins á ársfundi ráðsins í síðustu viku. Tryggvi, sem situr einnig í stjórn Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja, hefur átt sæti í ýmsum starfshópum á vegum stjórnarráðsins undanfarin ár, meðal annars í starfshópi um framtíð Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og hefur Tryggvi rannsakað rekstrarumhverfi hugverkaiðnaðarins ítarlega undanfarin ár. Tryggvi greindi frá […]
Heimsmet sett í pysjuvigtun um helgina

Þeir voru ófáir pysjubjörgunarmennirnir á ferli síðustu daga enda pysjutíminn í hámarki. Tvívegis var slegið heimsmet í fjölda vigtaðra og vængmældra pysja í pysjueftirliti Sæheima. En eftirlitið er á nýjum stað í ár. Í “Hvíta húsinu” að Strandvegi 50, gengið inn baka til. Á fimmtudaginn var komið með 472 pysjur sem er mesti fjöldi síðan […]
Kvenfélag Landakirkju hefur störf eftir sumarfrí

Konur í Kvenfélagi Landakirkju koma saman að nýju á þriðjudagskvöldið kemur, 11. september kl. 20.00 á vikulegri samveru sinni í safnaðarheimilinu. Konur á öllum aldri er velkomnar í þetta gefandi starf en tilgangur félagsins var að hlúa að Landakirkju og styðja kirkjulegt starf. Landakirkja hefur fengið að njóta þess í gegnum árin og er hægt […]
Gáfu mynd til minningar um fallna félaga

Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri Vestmannaeyja afhendi fyrir hönd lögregluembættisins Björgunarfélaginu gjöf um helgina í tilefni að 100 ára afmæli félagsins. Páley sagði í ræðu sinni að gjöfin kæmi kannski einhverjum á óvart en að hún snertir sannarlega við okkur öllum. Gjöfi sem um ræðir er ljósmynd sem Sigurgeir Jónasson tók af einu stærsta björgunarverkefni sem björgunarfélagið […]
Nýliðaæfing hjá Karlakór Vestmannaeyja á sunnudag

Félagar í Karlakór Vestmannaeyja hefja æfingar eftir sumarfrí með nýliðaæfingu á sunnudaginn kemur, 9. september kl. 14:00 og það í sal Tónlistarskóla Vestmannaeyja. Nýjir meðlimir eru boðnir velkomnir af kórmeðlimum og stjórnanda. Það er staðreynd að fjöldi manna í Vestmannaeyjum hafa haft hug á að ganga í kórinn en ekki látið verða af því. Eftirfarandi […]
Mikið stökk að fara frá ÍBV til Vejle

Felix Örn Friðriksson, varnamaðurinn snjalli fór frá ÍBV í sumar til Danmerkur og spilar nú með úrvalsdeildarliðinu Vejle. Felix Örn er fæddur 1999 á að baki 54 leiki fyrir ÍBV og hefur skorað eitt mark. Auk þess á hann að baki tvo landsleiki fyrir A-landslið Íslands en einnig hefur hann leikið með yngri landsliðum. Hann […]
Björgunarfélag Vestmannaeyja fagnaði 100 ára afmæli um helgina

Í byrjun ágúst eða þann 4. ágúst voru liðin hundrað ár frá því að Björgunarfélag Vestmannaeyja var stofnað. Á afmælisdaginn sjálfan fögnuðu félagar BV með því að setja extra púður í flugeldasýningu sína á Þjóðhátíð Vestmannaeyja. Nú um helgina fór svo fram heljarinnar afmælisveisla. Hófst hún með opnu hús hjá félaginu á laugardaginn. Um kvöldið […]
Hnetuhjúpuð hreindýrasteik og grafið hreindýrahjarta

Matgæðingur vikunnar hefur svarað kallinu, en það er hann Björn Sigþór Skúlason sem er matgæðingur að þessu sinni. „Fyrst vil þakka Esther fyrir að tilnefna mig í þetta. Þar sem að ég hef afskaplega gaman af því að veiða er tilvalið að koma með smá hreindýraþema.“ Hnetuhjúpuð hreindýrasteik Þessa uppskrift fann ég á netinu […]
Georg Eiður – Sumarfrí 2018

Fór í sumarfrí 27. júlí og mætti aftur til vinnu 27. ágúst. Tók því nákvæmlega mánaðar frí, sem er sennilega lengsta frí sem ég hef tekið. Sumarfríið mitt byrjaði með ferð norður í perlu norðursins, Grímsey, en það er alltaf jafn gaman að koma þangað og þessi tilfinning sem ég fæ alltaf þegar ég er […]
GRV hljóp norræna skólahlaupið í morgun

Í morgun hlupu nemendur við Grunnskóla Vestmannaeyja hið árlega Norræna Skólahlaup. Hlaupnir voru 3 km, hin svokallaði ÍBV-hringur. Hlaupið var af stað frá Íþróttamiðstöðinni kl. 10:00 en þó ekki fyrr en Anna Lilja Sigurðardóttir var búin að hita hlauparana vel upp. Foreldrum og starfsfólki var boðið að taka þátt í hlaupinu með nemendum og nýttu sér […]