Myndlistarsýning Steinunnar

Um helgina mun Steinunn Einarsdóttir myndlistarkona halda sölusýningu á verkum sínum. Á sýningunni verða verk af öllum stærðum og gerðum og frá hinum ýmsum tímabilum. Í tilefni þess að hún er að flytja í nýtt húsnæði verða verkin seld með miklum afslætti. Sýningin verður haldin á gamla heimilinu hennar að Vestmannabraut 36, efri hæð. Sýningin […]

Elliði Vignisson ráðinn bæjarstjóri í Ölfusi

Elliði Vignisson hefur verið ráðinn bæjarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss. Var það  samþykkt á bæjarstjórnarfundi fyrr í dag, en þetta greindu Hafnarfréttir frá. Alls sóttu 23 einstaklingar um stöðuna en fimm drógu umsókn sína til baka og var Elliði því ráðinn úr hópi 18 umsækjenda. Elliði átti farsæl tólf ár hér hjá Vestmannaeyjabæ, en hann sinnti því starfi […]

Forsölulok og skipulagið í kringum hvítu tjöldin

Forsölu á Þjóðhátíð lýkur á dalurinn.is á morgun fimmtudag. Frá og með föstudeginum 27. júlí verður eingöngu hægt að kaupa miða á lokaverði. Hvítu tjöldin og dagsetningar 31. júlí 2018 – Niðursetning á súlum verður á eftir töldum tímasetningum. Reimslóð, Þórsgata og Týsgata – kl. 17:00 Ástarbraut og Veltusund – kl. 18:00 Skvísusund og Lundaholur – kl. 19:00 Sigurbraut, […]

Er svarið við bakverknum í rassvasanum?

Að geyma veskið í rassvasanum eykur ekki bara á hættuna á því að veskinu þínu verði rænt, það detti í klósettið eða að þú týnir því, heldur getur það að geyma seðlaveski í rassvasanum valdið þér raunverulegum bakverk. Við að setjast niður með veski sem er nokkrir sentimetrar að þykkt undir bakhlutanum, veldur þú skekkju […]

Íslandsmótið í golfi hefst á fimmtudaginn í Vestmannaeyjum

Íslandsmótið í golfi hefst á fimmtudaginn í Vestmannaeyjum. Mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni og keppendahópurinn er gríðarlega sterkur. Keilismaðurinn Axel Bóasson, Íslandsmeistari 2017, mætir í titilvörnina ásamt fjölda annarra sterkra kylfinga. Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni er í verkefni erlendis á sterkustu atvinnumótaröð Evrópu og tekur því ekki þátt að þessu sinni. Alls eru 130 […]

Dagskráin á Húkkaraballinu

Eins og ár hvert mun Húkkaraballið fara fram á fimmtudeginum fyrir Þjóðhátíð. Dagskrá ballsins í ár er þétt skipuð og glæsileg, staðsetning á ballinu kemur í ljós á næstu dögum. Dagskrá Húkkaraballsins: JóiPé og Króli Herra Hnetusmjör Sura Baldvin x Svanur x Hjalti DJ Egill Spegill Þorri Huginn (meira…)

Sótt hefur verið um 65% af lóðunum

Sótt hefur verið um 65% af lóðunum sem er úthlutað fyrir hvítu tjöldin í Herjólfsdal, eða um 800 metrar. Dóra Björk Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri ÍBV sagði í samtali við Eyjafréttir að úthlutunin hafi gengið vel fyrir utan byrjunarörðuleika sem urðu í byrjun, „það var vegna samskiptaörðuleika við Borgun um greiðslufyrirkomulagið,“ sagði Dóra Björk. Á morgun er […]

FM95Blö og Jóhanna Guðrún sameina krafta sína í nýju Þjóðhátíðarlagi

„Við lofuðum pínu upp í ermina í útvarpsþættinum FM95BLÖ að gera lag og urðum því að standa við það,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal um nýtt þjóðhátíðarlag sem Vísir frumsýndi í dag. Lagið er gefið út af FM957 og sameina drengirnir í útvarpsþættinum FM95BLÖ krafta sína með stórsöngkonunni Jóhönnu Guðrúnu. Hér að ofan má sjá myndbandið […]

Týndu saman rusl í Klettsvík

„Okkur fannst svo svakalega leiðinlegt að sjá víkinni alla í rusli svo við tókum okkur saman og gerðum fjölskyldustemningu í tiltekt og náttúruvernd.” sagði Laila Sæunn Pétursdóttir hjá Ribsafari. En þau ásamt hinu „fólkinu á bryggjunni,” í Eyjatours og Booking Westman Islands fóru ásamt fjölskyldum sínum út í Klettsvík í síðustu viku í tiltektardag. „Ógrynni af […]

Ég lifi og þér munuð lifa

“Þessi litla hugmynd vaknaði hjá mér þegar ég var staddur í Brandi fyrir ári síðan og hefur heldur betur orðið að skemmtilegu ævintýri,” sagði Helgi Rasmussen Tórzhamar um myndbandið og lagið, Ég lifi, sem frumsýnt var nú í morgun. Lagið samdi Helgi sjálfur en hann fékk Ólaf Tý Guðjónsson til liðs við sig við textasmíðina. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.