Getum við vaxið áfram í eyjum?

Á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja þann 17.júlí síðastliðinn lá fyrir ósk okkar í The Brothers Brewery um byggingareit á Vigtartorgi. Niðurstaða ráðsins var eftirfarandi: Ráðið getur ekki orðið við erindinu. Ástæða þess að við sækjum um eftirfarandi lóð er að fyrirtækið hefur vaxið hratt í framleiðslu frá opnun í Baldurshaga og er kominn tími […]

100 ár frá komu fyrsta bílsins til Eyja

Í dag er þess minnst á Þingvöllum að í ár eru 100 ár frá því að Ísland hlaut fullveldi. En fyrir 100 árum upp á dag birtist einnig í Eyjum í fyrsta sinn merkilegur hlutur. En þá kom fyrsti bílinn til Vestmannaeyja. Hann var vörubíll af gerðinni Maxwell og í Eigu Eyþórs Þórarinssonar kaupmanns á […]

Yfirvinnubann ljósmæðra hefur engin áhrif nema komi til forfalla

Yfirvinnubann ljósmæðra tók gildi á miðnætti og er ljóst að það mun skapa óvissu og óöryggi í samfélaginu.  Hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands hafa verið gerðar nauðsynlegar ráðstafanir til að tryggja mönnun ljósmæðra og skipulag fæðingaþjónustu á Selfossi og í Vestmannaeyjum. Á Selfossi er mönnun með þeim hætti að tvær ljósmæður eru alla virka daga. Allar aðrar […]

Öll 12 mánaða börn hafa fengið leikskólapláss

Biðlisti eftir leikskólaplássi í Vestmannaeyjum hefur sjaldan verið styttri en nú. En öll börn eldri en 11 mánaða hafa fengið úthlutað plássi. „Alls eru 20 börn á biðlista leikskóla og eru elstu börnin fædd í september 2017 fyrir utan tvö eldri börn sem fædd eru 2013 og 2015 en þau fá vistun eftir sumarleyfi. Búið […]

Sjúklega hlaðin pizza, þjóðhátíðarsalat og bananabrauð

Matgæðingur vikunnar er einn þeirra liða sem fylgt hafa blaði Eyjafrétta í gegnum tíðina. Stefnan er að halda honum áfram á vefnum. Síðasti matgæðingur var María Sigurbjörnsdóttir og skoraði hún á Jenný Jóhannsdóttur sem næsta matgæðingur. Jenný hefur nú svarað kallinu og bíður uppá ýmislegt góðgæti. (meira…)

Tói Vídó með mynd á ljósmyndasýningu í Berlín

Vestmannaeyjar eru ríkar af myndefni og hafa verið viðfangsefni margra fallegra ljósmynd. Það sem Eyjarnar eru einnig ríkar af eru færir áhugaljósmyndarar.  Einn þeirra er Tói Vídó. Hann hefur verið að leika sér með myndavélina í nokkur ár og hefur náð ótrúlega góðu valdi á henni.  Í gegnum tíðina hefur hann verið að senda öðru hvoru myndir inn á hinar og þessar síður og ljósmyndasamkeppnir á netinu. Ein af þessum síðum er Gurushot.com. En þar eru settar fram þemur sem […]

Löggæslumyndavélar í miðbæinn fyrir Þjóðhátíð

Að morgni 11. júlí sl. var lögreglu tilkynnt um umferðaróhapp á gatnamótum Strandvegar og Hlíðarvegar en þarna hafði bifreið sem ekið var norður Hlíðarveg verið ekið á bifreið sem ekið var vestur Strandveg með fyrirhugaða akstursstefnu suður Hlíðarveg. Ökumaðurinn sem olli óhappinu er grunaður um að hafa verið undir áhrifum lyfja við aksturinn. Engin slys […]

Lundaveiði veður

Það má með sanni segja að í sumar hafi ríkt sannkallað lundaveiði veður, en í flestum fjöllum og úteyjum í Vestmannaeyjum er einmitt besta veiðin í suðlægum áttum, en þetta tíðarfar er orðið ansi leiðinlegt, en ég man þó mörg ár þar sem mikið var um suðlægar áttir og lægðagang, en kannski má segja sem […]

Félagsmenn í Litku sýna vatnslitamyndir og olíumálverk í Einarsstofu í sumar

Litka er félag fólks á öllum aldri sem sameinast í áhuga sínum á myndlist. Félagið var stofnað árið 2009 og hefur síðan þá haldið úti blómlegu starfi og sýnt á fjölmörgum stöðum víða um land. Litka hefur á að skipa rúmlega hundrað félagsmönnum allsstaðar að af landinu, m.a. frá Vestmannaeyjum. Hópurinn er fjölbreyttur og einstaklingarnir […]

Ég ákvað að viðurkenna fyrir sjálfri mér að þetta er það sem mig langar að gera

Sunna Guðlaugsdóttir er flestum Eyjamönnum góðu kunn, hún hefur sungið sig inní hjörtu eyjamanna á síðustu árum. Hún flutti á sínum tíma til Vestmannaeyja með kærasta sínum Heimi, en hann er fæddur og uppalin Eyjamaður, sonur hjónanna Mörtu Jónsdóttur og Gústaf Ó. Guðmundssonar. Kærustuparið býr reyndar núna í Danmörku og hafa sest þar að. Sunna […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.