Afmælisfundur Aglow

Aglow hefur starfað í Eyjum í 35 ár og er margs að minnast. Margar konur hafa unnið ötulega og hafa sinnt margs konar þjónustu í Aglow. „Ég er endurnærð og spennt fyrir næsta Aglow fundi sem verður í kvöld 3. sept kl. 19.30 í safnaðarheimili Landakirkju. Við byrjum með veglegum veitingum og við syngjum saman […]

Takk fyrir allan meðbyrinn

Untitled Design

Kæru vinir.  Nú er sumarið senn á enda og haustið að taka við. Þetta verður því annar vetur Vöruhússins og við erum ótrúlega spennt að taka á móti öllum okkar gestum áfram í vetur með fjölbreytt úrval af spennandi réttum og ljúffengum drykkjum. Við viljum vekja athygli á allri okkar þjónustu en Vöruhúsið býður ekki […]

HSU: Kjallarainngangi lokað vegna framkvæmda

Kjallarainngangi Heilbrigðisstofnunnar Suðurlands í Vestmannaeyjum verður lokað á morgun, miðvikudaginn 27. ágúst vegna framkvæmda sem áætlað er að standi yfir næstu vikurnar. Þjónustuþegar og aðrir gestir skulu nota aðalinnganginn að heilsugæslunni. „Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og þökkum ykkur fyrir skilninginn,” segir í tilkynningu frá HSU. (meira…)

Hugsanlegar rafmagnsskerðingar í Eyjum 19. ágúst

HS_veit_IMG_7380_tms_cr

Aðfaranótt þriðjudags 19. ágúst, frá miðnætti til kl. 08:00 að morgni, verður rafmagn til íbúa og atvinnulífs framleitt með varaaflsvélum. Er það í tengslum við undirbúning fyrir tengingu Landsnets á tveimur nýjum sæstrengjum við dreifikerfi HS Veitna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HS Veitum. Þar segir enn fremur að á meðan á þessu standi […]

Sigríður tekur við formennsku af Silju Báru

Sigríður Stefánsdóttir hefur tekið við formennsku í stjórn Rauða krossins á Íslandi (RKÍ) af Silju Báru Ómarsdóttur. Sigríður hefur verið varaformaður undanfarin þrjú ár, átti sæti í stjórn Eyjafjarðardeildar félagsins frá 2021 og hefur verið sjálfboðaliði allt frá 2017. Silja Bára sat í stjórn félagsins frá árinu 2018 og var formaður síðustu þrjú árin. Hún […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.