Sýningin Geological Rhapsody opnar á morgun

Föstudaginn 23. janúar minnumst við þess að 53 ár eru síðan eldgos hófst á Heimaey. Því er við hæfi að opna sýninguna Geological Rhapsody í Sagnheimum sem fjallar um tilvist og veru manns á eldfjallaeyjum. Sýningin opnar klukkan 17:00 og er samstarfverkefni japanskra og íslenskra listamanna. Sýningin hefur það markmið að kanna hvernig jarðfræðileg virkni mótar mannlega sýn, hegðun […]

Nýtt fyrirkomulag í Uppbyggingarsjóði Suðurlands

Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hefur samþykkt að breyta verklagi við úthlutun úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands. Helsta breytingin felst í því að fækka úthlutunum sjóðsins úr tveimur á ári í eina. Um er að ræða tilraunaverkefni til næstu tveggja ára sem miðar að því að efla faglegan stuðning við umsækjendur og tryggja skilvirkari nýtingu fjármuna. Á 632. […]

Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar

Spretthópur um Kveikjum neistann skilaði tillögum sínum til mennta- og barnamálaráðuneytisins. Spretthópnum var ætlað að meta stöðu þróunar- og rannsóknarverkefnisins Kveikjum neistann, árangur þess og tækifæri og koma með tillögur að möguleikum í þróun verkefnisins í þágu barna hér á landi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og barnamálaráðuneytinu. Mikil ánægja foreldra og skóla […]

Nýkjörin stjórn Eyjalistans tekur til starfa

Það eru spennandi tímar framundan hjá Eyjalistanum. Á aðalfundi listans, sem haldinn var 7. janúar sl., voru stjórnarskipti og ný stjórn kjörin til starfa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá nýkjörinni stjórn. Ný stjórn Eyjalistans er þannig skipuð: Arna Huld Sigurðardóttir, formaður, Anton Örn Björnsson, varaformaður, Ingveldur Theodórsdóttir, gjaldkeri, Hildur Rún Róbertsdóttir, ritari og Sigurður […]

Youyou snýr aftur með nýtt lag – Towns

Eftir sex ára hlé snýr íslenska indí hljómsveitin Youyou aftur með nýtt lag, Towns. Með þeim í þetta sinn er Biggi Nielsen, einn reyndasti trommari landsins og vel þekkt nafn í íslenskri tónlistarsenu. Lagið á sér langa sögu og var bjargað úr lagasafni Youyou af Bigga Nielsen, sem lengi hefur starfað eftir mottóinu að klára […]

Árleg dósasöfnun ÍBV

Þriðjudaginn 13. janúar 2026 fer hin árlega dósasöfnun handknattleiksdeildar ÍBV fram. Fólk á vegum deildarinnar leggur af stað um kl. 18:00 og fer hús úr húsi til að safna dósum og flöskum. Verður þú ekki heima á þessum tíma? Ekkert mál – þá er einfaldlega hægt að skilja poka eftir fyrir utan hurðina og við […]

Grímuball Eyverja – verðlaun, gleði og glaðningur

DSC_0813

Hið árlega grímuball Eyverja verður haldið með hefðbundnum hætti á þrettándanum, 9. janúar, í Höllinni kl. 14. Miðaverð er 500 krónur. Jólasveinar mæta á svæðið og gleðja börnin með glaðningi. Veitt verða verðlaun fyrir flotta búninga og líflega framkomu, segir í tilkynningu frá skipuleggjendum. (meira…)

Orkuverðskrá innleidd í Vestmannaeyjum þann 1. janúar 2026

HS_veit_IMG_7380_tms_cr

Um áramótin munu HS Veitur breyta fyrirkomulagi verðskrár hitaveitunnar í Vestmannaeyjum úr magnverðskrá í orkuverðskrá. Breytingin er gerð í þágu heimila og atvinnulífs í Vestmannaeyjum með það að markmiði að tryggja sanngjarnari dreifingu kostnaðar, hvetja til orkunýtni og endurspegla betur raunverulega notkun hvers og eins. Með breytingunni verður kostnaður viðskiptavina óháðari því framrásarhitastigi sem er […]

Tímamót hjá Gröfuþjónustunni Brinks ehf.

Símon Og Óli þjótanda C

Þann 19. desember síðastliðinn skrifuðu Gröfuþjónusta Brinks ehf. og Þjótandi ehf. á Hellu undir kaupsamning vegna sölu á fyrrnefndu félagi. Þjótandi ehf. er félag í eigu hjónanna Ólafs Einarssonar og Steinunnar Birnu Svavarsdóttur. Gröfuþjónustan Brinks ehf. hefur verið starfrækt í Vestmannaeyjum í tvo áratugi en þann 14. desember síðastliðin fagnaði félagið 20 árum í rekstri. […]

Tíu fjölskyldur í Eyjum fá matarúttekt

Krónan hefur afhent Landakirkju jólastyrk sem safnað var fyrir í söfnun Krónunnar og viðskiptavina á aðventunni og mun hann nýtast tíu fjölskyldum í Vestmannaeyjum. Með söfnuninni bauðst viðskiptavinum að styrkja hjálparsamtök sem sjá um matarúthlutanir í sínu nærsamfélagi í aðdraganda jóla og jafnaði Krónan þá upphæð á móti. Viðskiptavinir Krónunnar í Vestmannaeyjum, ásamt Krónunni söfnuðu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.