Litla Mónakó: Ný sölumet slegin í Eyjum

Óhætt er að segja að fasteignamarkaðurinn í Eyjum byrji með látum í byrjun árs. Þetta staðfestir m.a Halldóra fasteignasali í nýlegu viðtali við Eyjafréttir. Veltan hefur verið óvenjulega mikil m.v árstíma og hafa nú þegar verið sett nokkur sölumet. Dýrasta íbúðin í Foldahrauni / Áshamri (ekki nýbygging ) seld á 46.000.000kr Áshamar 65 Dýrasta 100 […]
Jóker-vinningur til Eyja

Enginn var með 1. vinning í Lottó útdrætti kvöldsins og verður potturinn því fimmfaldur næst! Fimm miðahafar voru með bónusvinninginn og fær hver þeirra tæpar 180.000 krónur í sinn hlut. Tveir miðanna voru keyptir í Happahúsinu í Kringlunni, tveir á vef okkar lotto.is og einn í Lottó appinu. Einn heppinn miðahafi var með allar tölur […]
Krafa um tafarlaus viðbrögð vegna lokana á flugbrautum

Miðstöð sjúkraflugs á Íslandi hefur sent frá yfirlýsingu vegna lokunar flugbrauta 13 og 31 á Reykjavíkurflugvelli. Yfirlýsingin var send til borgarstjóra Reykjavíkurborgar, Samgöngustofu, Isavia og innviðaráðherra. Í yfirlýsingunni segir að þann 10. janúar sl. hafi verið tilkynnt um verulegar takmarkanir á flugumferð um Reykjavíkurflugvöll. Sú takmörkun er fólgin í lokun tveggja flugbrauta, 13 – 31, […]
Mótmælir aukningu á afla til strandveiða

Framkvæmdastjórn SSÍ mótmælir aukningu á afla til strandveiða í tilkynningu sem hún sendi frá sér í dag. Þar segir: Meðan félagsmenn innan SSÍ sem eru launamenn allt árið hjá útgerðum þessa lands, sæta skerðingu á aflaheimildum er stefnt að aukningu á afla til strandveiða. Því er haldið fram óhikað að þessi aukning sé „bara“ tekin úr […]
Aglow samveran fellur niður – uppfært

Aglow samvera verður í kvöld 5. febrúar kl. 19.30 í Safnaðarheimili Landakirkju. Við munum eiga gott samfélag saman. Byrjum með hressingu, syngum saman og heyrum uppörvandi boðskap. Lilja Óskarsdóttir mun tala til okkar og verður áhugavert að heyra í henni. Lilja er kennari og hjúkrunarfræðinur og hefur starfað víða m.a. verið kristniboði í Afríku. Lilja […]
Kannski kominn tími til að við lærum af Færeyingum

Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flutti opnunarávarp á Útboðsþingi Samtaka iðnaðarins á Grand hótel í gær. Í ávarpi sínu sagði Eyjólfur að ríkisstjórnin hafi kynnt skýra stefnu um kraftmikla uppbyggingu samgönguinnviða um allt land. Hann sagði uppbygginguna ekki aðeins fjárfestingu í samgöngukerfinu heldur í framtíð landsins. Góðar samgöngur stuðli að aukinni velmegun og bættum lífskjörum. […]
Félagsfundi ÍBV frestað

Fyrirhuguðum félagsfundi ÍBV-íþróttafélags sem átti að fara fram mánudaginn 27. janúar hefur verið frestað vegna breyttra aðstæðna. Ný dagsetning verður auglýst fljótlega, segir í tilkynningu frá aðalstjórn ÍBV-íþróttafélags. (meira…)
Litla Mónakó – í heimsklassa!

52.000 nýir Vestmannaeyingar og stærsta hótelkeðja í heimi Óhætt er að segja að nýja árið byrji með látum. World Class til Eyja Í síðustu viku greindi Viðskiptablaðið frá því að World Class væri í viðræðum við Vestmannaeyjabæ um að reka heilsurækt við sundlaugina í Vestmannaeyjum. Þetta eru aldeilis ánægjulegar fréttir og í raun miklu stærri […]
Nóttin sem aldrei gleymist

Í dag, 23. janúar eru rétt 52 ár liðin frá því eldgos braust út á Heimaey. Heilt byggðarlag lagðist svo gott sem af. Íbúarnir, eða tæplega fimmþúsund einstaklingar, þurftu að yfirgefa heimili sín um miðja nótt, og mörg þeirra áttu eftir að fara undir ösku og eld. Hluti af eyjunni okkar varð hrauninu að bráð og austurbærinn sem áður var blómleg byggð varð skyndilega horfin heimur. Þessa sögu þekkja allir Íslendingar og hér […]
Skákþing Vestmannaeyja hefst 2. febrúar

Skráning keppenda á Skákþing Vestmannaeyja 2025 er hafin en mótið hefst sunnudaginn 2. febrúar nk. Mótið er fram í skákheimili TV að Heiðarvegi 9 og verður teflt á sunnudögum kl. 13.00 og fimmtudögum kl. 19.30. Umhugsunartími á keppenda á skák verður 60 mínútur + 30 sek. á hvern leik. Er þetta sömu tímamörk og undanfarin […]