�?skarshátíð – Djass og fönk og matarveislur alla helgina

�??�?g hlakka mikið til og er kátur með að þessi litla tilraun okkar frá í fyrra er að vaxa og dafna. �?etta var draumurinn, að geta haldið áfram og nú er það að takast. �?að var mjög gaman í fyrra og nú verða þetta tvö kvöld sem gerir þetta enn skemmtilegra. �?að var mín ósk […]
Hroðalegir umhverfissóðar

Mikið rosalega sé ég eftir því að hafa ekki tekið betur undir og barist meira og mótmælt eyðileggingu miðbæjarins okkar af miklu meiri krafti en ég gerði. �?að sem blasir við þegar maður kemur í miðbæinn er að það er nánast búið að rífa �??öll�?? eldri húsin þar, húsin sem áttu og geymdu sögu okkar. […]
Stefnir að því að opna bíó í Eyjum

Axel Ingi Viðarsson, eigandi Selfossbíó stefnir að því að opna bíó í Vestmannaeyjum nú í haust. Bíósalurinn verður staðsettur í sýningarsal Kviku menningarhús, en bæjaráð Vestmannaeyja samþykkti þetta á fundi sínum síðastliðin þriðjudag og segist fagna aukinni fjölbreytni í menningu og afþreyingu eyjanna. Selfossbíó er eitt fullkomnasta kvikmyndahús landsins og sýnir allar nýjustu og vinsælustu […]
Frátafir eru alltaf vondar

Fátt hefur meiri áhrif í Vestmannaeyjum en truflun á áætlun Herjólfs. Siglingar skipsins eru enda slagæð samfélagsins og mikilvægið því algert. Í dag er sú staða uppi að bilun í skipinu veldur frátöfum og þar með truflunum fyrir fjölmarga. Hér fyrir neðan fara svör Vegagerðarinnar við spurningum Vestmannaeyjabæjar um það hvað veldur og hvernig brugðist […]
Árleg merkjasala Líknar á morgun

Kvenfélagið Líkn verður með sína árlegu merkjasölu n.k. föstudag 20. maí fyrir utan Vöruval, Krónuna og Bónus. Merkið kostar 1000 krónur og rennur allur ágóði af sölunni til kaupa á eftirlitsbúnaði á sjúkradeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands hér í Eyjum. Vinsamlegast takið vel á móti sölukonum Kvenfélagsins og munið að margt smátt gerir eitt stórt. (meira…)
Bilun í rafal í akkeri sem framleiðir afl á vél eitt

Vegna bilunar um borð í Herjólfi þarf því miður að fella niður tvær síðustu ferðir Herjólfs í dag, fimmtudag á meðan unnið verður að viðgerð. Gunnlaugur Grettisson rekstrarstjóri Herjólf sagði bilun hafa orðið í akkeri í rafal sem framleiðir afl á vél eitt. ,,Bilunin veldur því m.a. að ekki er hægt að nota hliðarskrúfur með […]
Vel heppnuð óvissuferð fimm ára deildarinnar

Síðastliðin fimmtudag fóru krakkarnir á Víkinni í óvissuferð í tilefni af því, að brátt munu þau útskrifast af leikskólanum og halda í Grunnskóla Vestmannaeyja. Krakkarnir mættu öll með dósir að heiman og byrjuðu ferðina í Endurvinnslunni, þar sem að þau fengu pening fyrir dósirnar sem þau skiluðu inn. Ferðin í Endurvinnsluna vakti mikla lukku hjá […]
Vortónleikar Karlakórs Vestmannaeyja

Vortónleikar Karlakórs Vestmannaeyja fara fram 28. maí í Eldheimum kl. 21:00, húsið opnar 20:30. Miðarverð er 2.000 kr en 1.500 kr. í forsölu sem fer fram á Joy Vesturvegi 5. Stjórnandi: �?órhallur Barðason Undirleikari: Kitty Kovács Einsöngvarar: Friðbjörn Sævar Benónýsson og Geir Jón �?órisson (meira…)
Herjólfur fer ekki tvær síðustu ferðirnar vegna vélarbilunar

Vegna bilunar um borð í Herjólfi þarf því miður að fella niður tvær síðustu ferðir Herjólfs í dag, fimmtudag á meðan unnið verður að viðgerð. Ferðir sem falla niður eru: Frá Vestmannaeyjum klukkan 18:30 og 21:00 og frá Landeyjahöfn klukkan 19:45 og 22:00. Farþegar sem eiga bókað í þessar ferðir eru vinsamlegast beðnir um að […]
Tilkynning um vélavana bát við Klettsvík

Klukkan 22.49 barst 112 tilynningu um vélavana bát við Klettsvík. Björgunarbáturinn �?ór fór strax út og náði í tvo unga menn sem voru með gúmmíbát sinn stutt frá Klettshelli. Engin mótor er á bátnum en þeir höfðu róið að Ystakletti og ætluðu í eggjatöku.Björgunarbáturinn sigldi með mennina í land auk gúmmíbátsins. Lögreglan tók á móti […]