ÍBV framlengir við unga leikmenn í kvennaliðinu

ÍBV framlengdi í dag samninga við þrjá unga leikmenn. �?að eru þær Sirrý Rúnarsdóttir, Ásta Björt Júlíusdóttir og �?óra Guðný Arnarsdóttir. Allar spila þær bæði með ungligaliði og með meistaraflokki, auk þess voru þær allar í landsliðsæfingahópi í vetur. �?ær eru án efa framtíðarleikmenn hjá félaginu og erum við stolt af því að tilkynna að […]
Nökkvi Dan til Gróttu

Grótta hefur fengið liðsstyrk fyrir næsta tímabil í Olís-deild karla. Nökkvi Dan Elliðason hefur samið við liðið. Nökkvi Dan er miðjumaður sem kemur til Gróttu frá ÍBV þar sem hann hefur leikið allan sinn feril en hann kom við sögu í 23 deildarleikjum ÍBV í vetur og skoraði í þeim 33 mörk. �??�?g hlakka mikið […]
Víkingur �?lafsvík í heimsókn í dag

ÍBV tekur á móti Víkingi frá �?lafsvík í dag í Pepsi-deild karla klukkan 18:00. Víkingar eru með fullt hús eftir fyrstu tvo leikina en ÍBV tapaði gegn Fjölni í síðustu umferð eftir sigur á ÍA í fyrstu umferð. Mætum á völlinn og sýnum strákunum þann stuðning sem þeir eiga skilið. (meira…)
Lífeyrissjóður Vestmannaeyja einna örfárra sem ekki skerti réttindi eftir hrun

Lífeyrissjóður Vestmannaeyja er langtímafjárfestir og horfir til þess við stýringu á verðbréfaeign sinni. Horft er til þeirra kjara sem eru í boði hverju sinni að teknu tillits til áhættu. Sjóðurinn hefur sérstaka áhættustefnu samkvæmt lögum, sem er varfærin og hefur skilað okkur árangri til lengri tíma litið. Á þann máta eru hagsmunir sjóðfélaga best tryggðir. […]
Viðmiðunardagur kjörskrár vegna forsetakosninga

Laugardagurinn 4. júní 2016 er viðmiðunardagur kjörskrár vegna forsetakosninganna sem fara fram þann 25. júní n.k. Kosningarétt við forsetakosningarnar 25. júní 2016 eiga allir íslenskir ríkisborgarar sem náð hafa 18 ára aldri á kjördag og lögheimili eiga hér á landi. Jafnframt eiga kosningarétt þeir íslenskir ríkisborgarar sem flutt hafa lögheimili sitt til útlanda eftir 1. […]
Matur og menning á �?skarshátíð

Á hvítasunnu 1992 voru haldnir djasstónleikar og málverkasýning í Akóges. Tilefnið var að minnast Guðna Hermannsen, listmálara og tónlistarmanns sem þá var nýlátinn. Hátíðin þótti heppnast vel og næstu árin var efnt til hátíðarinnar Lita og tóna þar sem djass og blús voru ráðandi. Mikill metnaður var lagður í dagskrána og margir af okkar fremstu […]
Telma Amado framlengir við ÍBV

Telma Amado hefur framlengt samning sinn við ÍBV um eitt ár. Telma er 27 ára línumaður og er landsliðsmaður Portúgal. Eyjamenn og aðrir handboltaáhugamenn eru farnir að þekkja þessa stelpu vel enda er hún að fara að leika sitt fjórða tímabil á Íslandi. Telma lék 26 leiki í deildinni í vetur og skoraði 111 mörk. […]
Tap gegn Selfossi í fyrsta leik tímabilsins

ÍBV tapaði gegn Selfossi í fyrsta leik tímabilsins í Pepsi-deild kvenna í dag. Leiknum lauk með 1-0 sigri Selfoss en mikið rok var á annað markið. Selfoss byrjaði með vindi í fyrri hálfleik og sóttu látlaust í byrjun, þær uppskáru mark eftir rúmlega tuttugu mínútna leik þegar Lauren Hughes skoraði með föstu skoti. Boltinn hafði […]
Fjölmennt á skóladegi Hamarsskólans

Skóladagur Grunnskóla Vestmannaeyja var haldin 4. maí síðastliðinn í Hamarsskóla. Að vanda hófst dagurinn með lúðrablæstri Litlu lúðrasveitarinnar og hinni árlegu danssýningu frá nemendum í 1.til 5. bekk skólans í Íþróttamiðstöðinni. Mikill fjöldi fólks sótti danssýninguna sem þótti heppnast prýðilega. Að lokinni danssýningu var skólinn opnaður þar sem fjölbreytt dagskrá var í boði. Fimmtu bekkingar […]
ÍBV hefur leik í Pepsi-deild kvenna í dag kl. 18:00

ÍBV hefur leik í Pepsi-deild kvenna í dag þegar Selfoss-stelpur koma í heimsókn á Hásteinsvöll. Leiknum hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu en hann hefst klukkan 18:00. Stelpurnar hafa átt mjög gott undirbúningstímabil þar sem þær hafa sigrað Stjörnuna og Breiðablik t.a.m. Væntingarnar eru því miklar til sumarsins hjá ÍBV og held ég að ég […]