�?á getum við haldið áfram að monta okkur af þessari stórkostlegu Eyju

Fyrir stuttu síðan fluttist ég heim aftur á Eyjuna fögru eftir nokkurra ára dvöl í Kópavogi. Mér leið alltaf vel í borginni en Eyjan mín togaði alltaf í mig, því hér hefur hjartað mitt slegið frá upphafi og mun líklegast alltaf gera. �?g var ötull talsmaður Heimaeyjar í höfuðborginni og dásamaði hana við alla sem […]
Sumarstörf fyrir 17 ára og eldri hjá Vestmannaeyjabæ

Vestmannaeyjabær mun ráða hóp af starfsmönnum sem munu skipa útivinnuflokk við �?jónustumiðstöð. Um er að ræða útivinnuflokk sem sinna þeim störfum sem til falla hverju sinni, gróðursetningu, slætti, umferðarmerkingum, umhverfishreinsun og öðru því sem þörf er á. Reiknað er með að hópurinn hefji störf á næstu dögum. Einnig auglýsir Vestmannaeyjabær eftir að ráða flokksstjóra í […]
Söngnematónleikar í dag kl. 17 í safnaðarheimilinu

Nú líður að lokum skólaársins í Tónlistarskóla Vestmannaeyja. �?essa dagana standa yfir nemendatónleikar fóru þeir fyrstu fram í gær. Í dag eru það svo tónleikar söngnema sem fara fram í safnaðarheimili Landakirkju kl. 17.00.Aðrir nemaendatónleikar fara fram í sal Tónlistarskólans kl. 17.30 miðvikudaginn 11. maí, fimmtudaginn 12. maí og föstudaginn 13. maí. Lokatónleikar og skólaslit […]
Fimm frá ÍBV í U-18 hjá HSÍ

Valinn hefur verið 22 manna hópur U-18 ára landsliðs karla, hópurinn kemur saman til æfinga 9. – 12. júní n.k. Eftir það verður valinn 16 manna lokahópur sem tekur þátt í æfingamóti í �?ýskalandi í lok júní og EM í Króatíu í ágúst. �?jálfarar eru þeir Einar Guðmundsson og Kristján Arason. Frá ÍBV völdu þeir […]
Sigurbergur Sveinsson til ÍBV

Sigurbergur Sveinsson stórskyttan úr Haukum er á heimleið frá Danmörku þar sem hann hefur leikið með lið Tvis-Holstebro.En þetta kom fram hjá fimmeinn.is áðan. �?að var talsvert síðan það var ákveðið að Sigurbergur myndi ekki semja aftur við danska úrvalsdeildarliðið og hefur Sigurbergur verið að skoða sín mál síðan. Sigurbergur hefur nú ákveðið að spila […]
�?jóðhátíðarnefnd boðar til fundar í kvöld kl. 20:00

�?jóðhátíðarnefnd boðar til fundar í kvöld kl. 20:00 með fólkinu sem vinnur að því að koma upp hátíðinni í Herjólfsdal. �?etta er árlegur vorfundur þar sem við förum í smá hugstormun um það sem við getum gert betur. Fundurinn verður í Týsheimilinu. Vonumst til að sjá sem flesta, þjóðhátíðarnefnd (meira…)
ÍBV stelpur skora á fjölmiðla

Um helgina fór Meistaraflokkur kvenna ÍBV af stað með þessa myndá facebook síðunni sinni þar sem þær hvetja fjölmiðla til þess að leyfa ungum stelpum að fylgjast með fyrirmyndum sínum í gegnum fjölmiðla. Bergling Sigmarsdóttir stóð fyrir þessu framtaki. �?essi umræða hefur verið uppi um nokkurt skeið enda þörf. Eyjafréttir taka þessari hvatningu og ætla […]
Sleppti tveim hvítum dúfum fyrir leik

Ragnar Sigurjónsson eða Raggi Sjonna eins og flestir þekkja hann, stuðningsmaður ÍBV mætti með tvær hvítar dúfur á leikinn gegn Fjölni á laugardaginn og sleppti þeim í stúkunni fyrir leik. Hafi þetta átt að hjálpa til við að ÍBV næði í sinn annan sigur í deildinni þá skilaði það ekki tilætluðum árangri því hann þurfti […]
�?jálfarakynning ÍBV – Alfreð Elías Jóhannsson

ÍBV þjálfarakynning – Alfreð Elías Jóhannsson from ÍBV-íþróttafélag on Vimeo. (meira…)
Umferðatruflun vegna gatnaframkvæmda

Í byrjun næstu viku (9. �?? 12. maí) verður hafist handa við fræsingu og síðan malbikun á eftirtöldum götum: Flatir frá Hlíðarvegi að Strandvegi, Miðstræti frá Bárustíg að Kirkjuvegi og Vestmannabraut frá Skólavegi að Bárustíg og frá Hóteli Vestmannaeyja að Kirkjuvegi. Í kjölfar fræsingar er áætlað að tjörulímbera og malbika. Brýnt er að engin umferð […]