ÍBV Íslandsmeistarar í 3.flokki karla

�?riðji flokkur var með tvö lið í keppni í vetur, í 1. deild og þriðju deild. Í dag unnu þeir B úrslitin, en fyrr í vikunni vann hitt liðið A úrslitin. �?etta er frábær árangur hjá þessum flokk í vetur þar sem bæði lið urðu deildar og Íslands meistarar. Við óskum strákunum og Svavari Vignissyni […]

ÍBV tapaði á móti Fjölni

Okkar menn í meistaraflokki karla töpuðu á móti Fjölni 2-0, í frekar döprum leik á Fjölnisvelli í dag. Lítið var um að vera í fyrri hálfleiknum, en í seinni hálfleik skoraði Martin Lund Petersen bæði mörk Fjölnismanna, annað á 73. mínútu og annað á 83. mínútu. Frábær lokakafli Fjölnismanna reddaði þeim þrem stigum úr þessum […]

Ísleifur II komin langleiðina til Noregs

Fiskiskipið Ísleifur II er á leið til Noregs en því var vísað til Seyðsifjarðar á sunnudag eftir að slokknaði á ferlivöktunarbúnaði. Landhelgisgæslan setti í gang umfangsmikla leit þegar skipið hvarf úr vöktun og fékk skipið ekki að halda úr höfn á Seyðisfirði fyrr en búið var að tryggja að í því væri virkur Inmarsat C […]

Leikmannakynning ÍBV – Sindri Snær Magnússon

Í dag er annar leikur ÍBV í Pepsi deildinni. Leikurinn er á móti Fjölni á Fjölnisvellinum í Grafarvogi klukkan 16.00. Við vonum að sjálfsögðu að Sindri Snær skori mark aftur í þessum leik en hann er í leikmannakynningu dagsins. ÁFRAM ÍBV! ÍBV leikmannakynning – Sindri Snær Magnússon from ÍBV-íþróttafélag on Vimeo. (meira…)

Belgarnir með lægsta tilboð

Opnuð hafa verið hjá Vega­gerðinni til­boð í svo­kallaða haust­dýpk­un Land­eyja­hafn­ar árin 2016 til 2018. Áætlað er að fjar­lægja þurfi allt að 280.000 rúm­metra af sandi. Tvö til­boð bár­ust. Belg­íska stór­fyr­ir­tækið Jan de Nul bauðst til að vinna verkið fyr­ir rúm­ar 222 millj­ón­ir króna. Til­boð Björg­un­ar ehf hljóðaði upp á 362,4 millj­ón­ir. Kostnaðaráætl­un Vega­gerðar­inn­ar var rúm­ar […]

Alzheimer kaffi – Sally Magnusson verður gestur fundarins

Næsta Alzheimer kaffi verður þriðjudaginn 10.maí kl 17:00 í Kviku, húsnæði Félags eldri borgara á efstu hæð. Sally Magnusson verður gestur fundarins. Sally skrifaði bókina �??Handan minninganna�?? sem kom hún út 2014. Í formála segir hún �??þetta er bók um heilabilun almennt og hvaða augum samfélagið lítur á viðkvæmustu þegna sína og hve brýnt er […]

Hjólað í vinnuna 2016

Hjólað í vinnuna var sett í 14. sinn á miðvikudaginn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Hafsteinn Pálsson, formaður Almenningsíþróttasviðs ÍSÍ, Illugi Gunnarsson, Mennta- og menningarmálaráðherra, Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar Reykjavíkur og Sesselja Traustadóttir, framkvæmdastýra Hjólafærni á Íslandi fluttu stutt hvatningarávörp áður en þau settu verkefnið með táknrænum hætti og hjóluðu af stað ásamt gestum. Hjólað í […]

Leikmannakynning ÍBV – Erik Ragnar Gíslason Ruiz

Eftir fyrstu umferð Pepsi deildarinnar situr ÍBV á toppnum, en næsti leikur liðsins er á móti Fjölni á laugardaginn.Erik Ragnar Gíslason Ruiz er í æfingahóp ÍBV en hefur þó verið lánaður til KFS til að fá spilatíma. Hann er ættaður úr Eyjum en hefur lengst af búið í Mexíkó. ÍBV leikmannakynning – Erik Ragnar Gíslason […]

ÍBV Íslandsmeistarar í 3.flokki karla

ÍBV varð í dag Íslandsmeistarar 3. fl karla þegar liðið sigraði FH 35-34 í hörkuspennandi framlengdum leik. Ágúst Emil Grétarsson, leikmaður ÍBV var valinn maður leiksins en hann átti stórleik og skoraði 8 mörk. Við óskum þessum flottu eyjapeyjum innilega til hamingju með titilinn. (meira…)

Hákon Daði framlengir saming sínum við Hauka

Hákon Daði Styrmisson hefur skrifað undir nýjan 3 ára samning við Hauka. www.fimmeinn.is greindi frá þessu. Hákon hefur leikið mjög vel eftir að hann kom til Hauka í janúar og verður klárlega mikil styrking í framtíðinni. �?að verður nóg um að vera hjá Hákoni á næstunni en Haukar eru að undirbúa sig fyrir úrslitaeinvígi gegn […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.