ÍBV Íslandsmeistarar í 3.flokki karla

�?riðji flokkur var með tvö lið í keppni í vetur, í 1. deild og þriðju deild. Í dag unnu þeir B úrslitin, en fyrr í vikunni vann hitt liðið A úrslitin. �?etta er frábær árangur hjá þessum flokk í vetur þar sem bæði lið urðu deildar og Íslands meistarar. Við óskum strákunum og Svavari Vignissyni […]
ÍBV tapaði á móti Fjölni

Okkar menn í meistaraflokki karla töpuðu á móti Fjölni 2-0, í frekar döprum leik á Fjölnisvelli í dag. Lítið var um að vera í fyrri hálfleiknum, en í seinni hálfleik skoraði Martin Lund Petersen bæði mörk Fjölnismanna, annað á 73. mínútu og annað á 83. mínútu. Frábær lokakafli Fjölnismanna reddaði þeim þrem stigum úr þessum […]
Ísleifur II komin langleiðina til Noregs

Fiskiskipið Ísleifur II er á leið til Noregs en því var vísað til Seyðsifjarðar á sunnudag eftir að slokknaði á ferlivöktunarbúnaði. Landhelgisgæslan setti í gang umfangsmikla leit þegar skipið hvarf úr vöktun og fékk skipið ekki að halda úr höfn á Seyðisfirði fyrr en búið var að tryggja að í því væri virkur Inmarsat C […]
Leikmannakynning ÍBV – Sindri Snær Magnússon

Í dag er annar leikur ÍBV í Pepsi deildinni. Leikurinn er á móti Fjölni á Fjölnisvellinum í Grafarvogi klukkan 16.00. Við vonum að sjálfsögðu að Sindri Snær skori mark aftur í þessum leik en hann er í leikmannakynningu dagsins. ÁFRAM ÍBV! ÍBV leikmannakynning – Sindri Snær Magnússon from ÍBV-íþróttafélag on Vimeo. (meira…)
Belgarnir með lægsta tilboð

Opnuð hafa verið hjá Vegagerðinni tilboð í svokallaða haustdýpkun Landeyjahafnar árin 2016 til 2018. Áætlað er að fjarlægja þurfi allt að 280.000 rúmmetra af sandi. Tvö tilboð bárust. Belgíska stórfyrirtækið Jan de Nul bauðst til að vinna verkið fyrir rúmar 222 milljónir króna. Tilboð Björgunar ehf hljóðaði upp á 362,4 milljónir. Kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar var rúmar […]
Alzheimer kaffi – Sally Magnusson verður gestur fundarins

Næsta Alzheimer kaffi verður þriðjudaginn 10.maí kl 17:00 í Kviku, húsnæði Félags eldri borgara á efstu hæð. Sally Magnusson verður gestur fundarins. Sally skrifaði bókina �??Handan minninganna�?? sem kom hún út 2014. Í formála segir hún �??þetta er bók um heilabilun almennt og hvaða augum samfélagið lítur á viðkvæmustu þegna sína og hve brýnt er […]
Hjólað í vinnuna 2016

Hjólað í vinnuna var sett í 14. sinn á miðvikudaginn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Hafsteinn Pálsson, formaður Almenningsíþróttasviðs ÍSÍ, Illugi Gunnarsson, Mennta- og menningarmálaráðherra, Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar Reykjavíkur og Sesselja Traustadóttir, framkvæmdastýra Hjólafærni á Íslandi fluttu stutt hvatningarávörp áður en þau settu verkefnið með táknrænum hætti og hjóluðu af stað ásamt gestum. Hjólað í […]
Leikmannakynning ÍBV – Erik Ragnar Gíslason Ruiz

Eftir fyrstu umferð Pepsi deildarinnar situr ÍBV á toppnum, en næsti leikur liðsins er á móti Fjölni á laugardaginn.Erik Ragnar Gíslason Ruiz er í æfingahóp ÍBV en hefur þó verið lánaður til KFS til að fá spilatíma. Hann er ættaður úr Eyjum en hefur lengst af búið í Mexíkó. ÍBV leikmannakynning – Erik Ragnar Gíslason […]
ÍBV Íslandsmeistarar í 3.flokki karla

ÍBV varð í dag Íslandsmeistarar 3. fl karla þegar liðið sigraði FH 35-34 í hörkuspennandi framlengdum leik. Ágúst Emil Grétarsson, leikmaður ÍBV var valinn maður leiksins en hann átti stórleik og skoraði 8 mörk. Við óskum þessum flottu eyjapeyjum innilega til hamingju með titilinn. (meira…)
Hákon Daði framlengir saming sínum við Hauka

Hákon Daði Styrmisson hefur skrifað undir nýjan 3 ára samning við Hauka. www.fimmeinn.is greindi frá þessu. Hákon hefur leikið mjög vel eftir að hann kom til Hauka í janúar og verður klárlega mikil styrking í framtíðinni. �?að verður nóg um að vera hjá Hákoni á næstunni en Haukar eru að undirbúa sig fyrir úrslitaeinvígi gegn […]