Leikmannakynning ÍBV – Ásgeir Elíasson

Næsti leikur ÍBV í Pepsi deild karla er á móti Fjölni á útivelli næstkomandi laugardag, 7.maí. En næstur í leikmannakynningu ÍBV er hin ungi og bráðefnilegi Eyjapeyji Ásgeir Elíasson. ÍBV leikmannakynning – Ásgeir Elíasson from ÍBV-íþróttafélag on Vimeo. (meira…)

Eitt fíkniefnamál kom upp í vikunni

Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu og engin alvarleg mál sem upp komu. Skemmtanahald helgarinnar fór fram með ágætum en eitthvað var þó um að lögreglan þurfti að aðstoða fólk til síns heima vegna ástands þess. Eitt fíkniefnamál kom upp í liðinni viku en þá var höfð afskipti af ungum dreng í tengslum við […]

Leikmannakynning ÍBV – Derby Carillo

Eins og flestir vita lék meistaraflokkur karla sinn fyrsta leik í gær í Pepsi deildinni og unnu glæsilegan sigur á 4-0 sigur á ÍA. Derby Carillo, markmaður ÍBV átti glæsilegan leik í gær og verður spennandi að fylgjast með honum í sumar. Derby Carillo er næstur í röðinni í leikmannakynningu ÍBV. ÍBV leikmannakynning – Derby […]

Daníel Ingi Sigurjónsson vann GV Open opnunarmótið

GV Open Opnunarmótið fór fram í dag við ágætar aðstæður í Vestmanneyjum í dag. Völlurinn kemur ágætlega undan vetri að sögn aðstandenda GV og eru þeir bjartsýnir á flott sumar. Heimamaðurinn Daníel Ingi Sigurjónsson lék best allra en hann lék á 74 höggum eða á 4 höggum yfir pari. Á hringnum fékk Daníel 5 skolla […]

Frábær stemmning á leik ÍBV og Hauka ::MYNDIR

�?rátt fyrir svekkjandi tap í handboltanum á móti Haukum, geta okkar menn verið stoltir af sínum árangri. Frábæru tímabili lokið og Eyjamenn hafa sýnt það og sannað að við eigum vel heima á toppnum í handboltanum. �?ví er við hæfi að óska strákunum til hamingju með sinn flotta árangur og stuðningsmönnum ÍBV fyrir frábæra stemmningu […]

Glæsilegur sigur ÍBV á móti ÍA ::MYNDIR

ÍBV vann öruggan sigur á móti ÍA, 4-0 í fyrstu umferð Pepsi deildar karla á Hásteinsvelli í dag. Eyjamenn voru með sterka yfirburði allan leikinn og var því sigurinn verðskuldaður. Simon Smidt skoraði stórglæsilegt mark eftir sendingu frá Aroni Bjarnasyni á 9.mínútu leiksins og fjórum mínútum síðar skoraði Aron svo annað mark ÍBV. Á 36.mínútu […]

Haukar höfðu betur í baráttu tveggja frábærra liða

�?rátt fyrir hetjulega baráttu á lokamínútum tókst ÍBV ekki að tryggja sér sigur gegn Haukum í fjórða leik liðanna og tryggja sér þar með oddaleik í undanúrslitum Olísdeildar karla. Leiknum lauk þeim tveggja marka sigri Hauka sem eru þar með komnir í úrslit. Staðan í hálfleik var 15:11. ÍBV byrjaði betur en voru síðan lengst […]

ÍBV mun leika með minnismerki um Abel í sumar

ÍBV mun leika með minnismerki um Abel Dhaira á búningum sínum í sumar, sjá mynd. ÍBV fékk leyfi frá KSÍ til að setja merkið, Abel Dhaira “;”1, á búninginn fyrir Pepsídeildina 2016. ÍBV þakkar KSÍ fyrir skilning og stuðning á aðstæðum. Fyrir leikinn í dag verður stund til minningar um Abel sem og fyrrverandi stjórnarmann […]

Stuðningsmenn ÍBV spá fyrir um fótboltasumarið

Í tilefni af fyrsta leik meistaraflokks ÍBV í knattspyrnu fengum við nokkra hressa stuðningsmenn til að spá fyrir um sumarið og leik dagsins. En fyrsti leikur liðsins fer fram á Hásteinsvelli klukkan 17.00 í dag á móti ÍA. Við hvetjum að sjálfsögðu sem flesta til að mæta á völlinn og styðja okkar menn. Ingi Sigurðsson […]

Hvað segja stuðningsmenn um leik ÍBV og Hauka ?

Eins og flestir vita er spennan í hámarki í Eyjum fyrir leik ÍBV-Hauka í Olísdeild karla í handboltanum. En með sigri í þessu leik geta Eyjamenn jafnað einvígið, sem stendur nú í 2:1 fyrir Haukum. Við fengum nokkra stuðningsmenn liðsins til þess að spá fyrir um leikinn og framhaldið. Rakel Hlynsdóttir Leikurinn leggst bara rosalega […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.