Ný norrænt Pop Up kvöld á Einsa Kalda 7.maí

Laugardagskvöldið 7.maí nk. verður boðið upp á einstakan Pop Up kvöldverð á veitingastaðnum Einsa Kalda. �?ar munu matreiðslumennirnir Peeter Pihel og Michael Jiro Holman frá veitingastaðnum Fäviken í Svíþjóð elda 8 rétta veislumáltíð, en viðburðurinn verður ekki endurtekinn og því er talað um Pop Up viðburð. Peeter og Michael vinna eftir svokallaðri Rektun Mat (Real […]
Leikmannakynning ÍBV – Ian David Jeffs

Eru ekki allir orðnir spenntir fyrir fyrsta leik sumarsins ? Undirbúningstímabilið hjá ÍBV gekk heilt yfir vel. En þeir voru sigurvegarar í Fótbolta.net mótinu núna í febrúar og áttu fína leiki í Lengjubikarnum sem gefur góða von um árangursríkt sumar. Næstur í leikmannakynningu ÍBV er miðjumaðurinn knái Ian David Jeffs. ÍBV leikmannakynning – Ian David […]
Mál vegna vinnuslyss barns fyrnist hjá lögreglu

Brot á vinnuverndarlöggjöfinni viðast hafa lítið vægi hjá lögregluembættum landsins, jafnvel þó um vítaverð brot gegn barni sé að ræða. �?að sýnir mál sem Vinnueftirlit ríkisins kærði til lögreglunnar í Vestmannaeyjum í febrúar árið 2012 vegna fiskvinnslufyrirtækis í bænum. Ástæða kærunnar var þríþætt brot fiskvinnslufyrirtækisins á 14 ára barni sem endaði með alvarlegu vinnuslysi þar […]
Bilun í Huginn VE �?? Í lag næsta sólarhringinn gangi allt upp

�?riðjudaginn í síðustu viku bilaði aðalvél Hugins VE þar sem skipið var á kolmunaveiðum milli Færeyja og Skotlands. Hafði stimpill brotnað og hólkur �??slíf�?� í vélinni skemmst. �?eir voru í kjölfarið dregnir af Ísleifi VE til hafnar í Færeyjum þar sem verið er að vinna að lagfæringu á vélinni. �?egar við slóum á þráðinn um […]
Leikmannakynning ÍBV – Felix �?rn Friðriksson

Nú eru aðeins örfáir daga í að fyrsti leikur Íslandsmótsins verði spilaður, en þann 1.maí tekur ÍBV á móti ÍA í fyrstu umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu karla. �?ví er við hæfi að halda áfram að kynna leikmenn liðsins. Að þessu sinni heyrum við hvað hin ungi og stórefnilegi Felix �?rn Friðriksson hefur um fótboltasumarið að […]
Medilync fékk tvær viðurkenningar

Medilync fékk í dag tvær viðurkenningar í íslensku úrslitunum í Nordic Startup Awards 2016, people´s choice og best IoT startup sem haldin voru í Háskóla Reykjavíkur í hádeginu. �?au fyrirtæki og einstaklingar sem báru sigur úr bítum í hverjum flokki fyrir sig, keppa áfram á Grand Finale kvöldi Nordic Startup Awards, þriðjudaginn 31. maí í […]
Reglur um heimagreiðslur til foreldra níu mánaða barna

Reglur um heimagreiðslur Vestmannaeyjabæjar til foreldra níu mánaða barna voru lagðar fram til samþykktar á síðustu viku. Er það í samræmi við samþykkt bæjarstjórnar í síðasta mánuði. Ráðið fagnaði ákvörðun bæjarstjórnar að teknar verði upp heimagreiðslur til foreldra sem nýta ekki þjónustu dagforeldra frá níu mánaða aldri barna þeirra. �??�?að er von ráðsins að ákvörðun […]
Viðskiptavinir í Vildarþjónustu Íslandsbanka fá 3000kr afslátt af miðaverði á �?jóðhátíð

Viðskiptavinir í Vildarþjónustu Íslandsbanka fá afslátt af miðaverði á �?jóðhátíð í Eyjum til 26.apríl. �?annig dagurinn í dag er sá seinasti til að nýta sér það tilboð. Brekkan, brennan og hin margrómaða Eyjastemning sem svíkur engan. Tónlistarmaðurinn, Fjallabróðirinn og kórstjórinn, Halldór Gunnar Pálsson mun sjá um að semja �?jóðhátíðarlagið í ár og þá munu þeir […]
Leikmannakynning ÍBV – Sigurður Grétar Benónýsson

Nú eru aðeins örfáir daga í að fyrsti leikur Íslandsmótsins verði spilaður, en þann 1.maí tekur ÍBV á móti ÍA í fyrstu umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu karla. �?ví er við hæfi að halda áfram að kynna leikmenn liðsins. Að þessu sinni heyrum við hvað hin ungi og stórefnilegi Sigurður Grétar Benónýsson hefur um fótboltasumarið að […]
�?rslitaleikur Lengjubikarins á Hásteinsvelli á fimmtudaginn

�?rslitaleikur Lengjubikars kvenna í knattspyrnu fer fram á Hásteinsvelli n.k fimmtudag kl. 18.00 og verður frítt á leikinn í boði Vinnslustöðvarinnar. �?á tekur ÍBV á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks og má búast við hörkuleik. �?etta er í fyrsta sinn síðan 2004 sem ÍBV kemst í úrslitaleik í þessari keppni en í þá daga hét keppnin Deildarbikarkeppni […]