�?rslitaleikur Lengjubikarins á Hásteinsvelli á fimmtudaginn

�?rslitaleikur Lengjubikars kvenna í knattspyrnu fer fram á Hásteinsvelli n.k fimmtudag kl. 18.00 og verður frítt á leikinn í boði Vinnslustöðvarinnar. �?á tekur ÍBV á móti Íslandsmeisturum Breiðabliks og má búast við hörkuleik. �?etta er í fyrsta sinn síðan 2004 sem ÍBV kemst í úrslitaleik í þessari keppni en í þá daga hét keppnin Deildarbikarkeppni […]

StopWaitGo á �?jóðhátíð

�?jóðhátíð kynnir með miklu stolti – í fyrsta sinn á �?jóðhátíð í Eyjum – StopWaitGo!! Planið er að hafa þetta eitt heljarinnar StopWaitGo-Partý. �?eir ætla að gera partý-útgáfu af vinsælum þjóðhátíðarlögum og fá sérstaka gesti til að taka þau lög með sér – þá sérstaklega þá listamenn sem þeir hafa samið sem mest fyrir undanfarið, […]

ÍBV tapaði eftir tvöfalda framlengingu | Haukar 2-0 yfir

ÍBV tapaði í kvöld öðrum leik sínum í undanúrslitaeinvígi liðsins gegn Haukum. Haukar eru því komnir í 2-0 í einvíginu og þurfa ekki nema einn sigur í síðustu þremur leikjunum til að fara í úrslitin. ÍBV sneri leiknum sér í vil eftir um 35 mínútur þegar Hvítu Riddararnir duttu í gang. �?akið ætlaði af húsinu […]

Gleðilegt sumar og af forsetaframboði

Lundinn settist upp þann 19. og þar með byrjaði sumarið hjá mér, tveimur dögum fyrir sumardaginn fyrsta. �?g er óvenju spenntur fyrir þessu lunda sumri, enda var bæjarpysjan í Vestmannaeyjum á síðasta ári hátt í 4000 pysjur og því gríðarlega spennandi að sjá, hvort að sá frábæri viðsnúningur komi með framhald í ár. Ekki minnkaði […]

Leikmannakynning ÍBV – Bjarni Gunnarsson

Leikmannakynning meistaraflokks ÍBV í knattspyrnu heldur áfram hjá okkur. Að þessu sinni fáum við að heyra hvað Bjarni Gunnarsson hefur um sumarið að segja. ÍBV leikmannakynning – Bjarni Gunnarsson from ÍBV-íþróttafélag on Vimeo. (meira…)

Mætum líka tímanlega og látum strákana finna stuðninginn

Í kvöld kl. 18.30 mætast ÍBV og Haukar öðru sinni í undanúrslitum Olís-deildar karla. Strákarnir okkar töpuðu fyrsta leiknum í einvíginu sl. laugardag og eru staðráðnir í því að jafna metin í kvöld. Hér eru að mætast tvö sterk lið, Íslandsmeistarar sl. tveggja tímabila og því má búast við rosalegum leik í kvöld. �??Við hvetjum […]

Vortónleikar Lúðrasveitarinnar á morgun þriðjudag

�?riðjudaginn 26.apríl verða haldnir Vortónleikar Lúðrasveitar Vestmannaeyja sem áður voru auglýstir 17.apríl en þurfti að fresta. Tónleikarnir verða kl.18:00 í Kviku (félagsheimilinu) Heiðarvegi. Á efnisskránni eru verk úr Disneyteiknimyndum auk kvikmyndatónlistar. Að þessu sinni er sveitin eingöngu skipuð félögum sem búsettir eru hér í Eyjum, en við eigum mikinn og góðan flokk félaga á fastalandinu […]

Tilkynning um kynferðisbrot

Mbl.is greindi frá því nú fyrir stundu, að til­kynnt hafi verið um kyn­ferðis­brot til lög­regl­unn­ar í Vest­manna­eyj­um um há­deg­is­bil á laug­ar­dag. �?egar mbl.is náði í Páleyju Borgþórs­dótt­ur lög­reglu­stjóra í dag, mánudag sagðist hún ekki getað gefið aðrar upp­lýs­ing­ar en þær að málið væri í rann­sókn. (meira…)

Stjörnukonur, Eykyndill og Guðrún Birna Leifsdóttir með raunsarlegar gjafir til Hraunbúða

Síðasta vika var viðburðarík á Hraunbúðum. En þrír aðilar gáfu rausnalegar og þarfar gjafir til Hraunbúða. Í vor héldu stjörnukonur sitt árlega stjörnukvöld þar sem konur bæjarins koma saman, skemmta sér og safna peningum til góðgerða. Í ár söfnuðu þær fyrir blöðruskanna og æðadopplex. Verðmæti þessara tækja er uppá u.þ.b. 1.700.000 þúsund krónur. Fulltrúar stjörnukvenna […]

Fjögurra liða úrslitin – ÍBV – Haukar kl. 18.30 í kvöld

�?á er komið að leik númer 2 í undanúrslitunum. ÍBV er 1-0 undir og er því gríðarlega mikilvægt að vinna heimaleikinn til þess að jafna einvígið. �?að lið sem er fyrr til að vinna þrjá leiki fer í úrslitaleikina. Nú þurfum við að fylla pallana og gera Eyjastemningu eins og hún gerist best. Fyrir þá […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.