Hlynur hjó nærri Íslandsmeti Kára

Hlynur Andrésson var nálægt því að bæta Íslandsmet Kára Steins Karlssonar í 10 kílómetra hlaupi á Mt. Sac mótinu í Walnut í Kaliforníu í síðustu viku. En þetta kom fram í morgunblaðinu um helgina. Hlynur sem hleypur fyrir Eastern Michigan- háskólann í Bandaríkjunum en ÍR á Íslandi hljóp á 29:36,71 mínútum. �?ar með bætti hann […]

Stelpurnar áfram í Lengjubikarnum

Stelpurnar í Meistaraflokk tryggðu sér sæti í úrslitum Lengjubikarsins í gær með því að sigra Stjörnuna 3-2. �?ær lentu 1-0 undir en sneru leiknum sér í vil með tveimur mörkum. Stjörnunni tókst að jafna leikinn en hún Sísí Lára tryggði ÍBV sigurinn með skallamarki í lokin. (meira…)

Haukar höfðu betur gegn ÍBV

ÍBV og Haukar átt­ust við í fyrsta undanúr­slita­leik liðanna í Olís-deild karla núna fyrr í dag. Hauk­ar höfðu bet­ur 29:24 eft­ir flottan bar­áttu­leik sem var virkilega skemmtilegur og spennadni framan af. Há­kon Daði Styrmis­son og Theo­dór Sig­ur­björns­son voru markaðhæstir og skoruðu úr sitthvoru horninu. Theadór skoraði 13 mörk fyrir ÍBV og Hákon Daði skoraði 10 […]

Vorfagnaður ÍBV 2016 í kvöld

Dömu- og herrakvöld knattspyrnudeila ÍBV verður haldið hátíðlega í kvöld. En þar mun meðal annars lið sumarsins verða kynnt. Dömurnar byrja á Háaloftinu með Siggu Kling og herrarnir á neðri hæðinni með Mána Péturs, Bæjarlistamaðurinn Júníus Meyvant og sigurvegari í söngkeppni Samfés Sara Renee Griffin mæta á svæðið og koma fólki í rétta gírinn, síðan […]

Glæsisýnign Toyota og Lexus í dag

Glæsi-sýning Toyota og Lexus er haldin í dag hjá Bíla- og vélaverkstæðinu Nethamri frá kl 11-17. Hægt er að reynsluaka nýjum flottum bílum ásamt því að áður óséð tilboð verða á Auris Hybrid og Yaris Hybrid. Kaffi og kleinur á kantinum og fyrstu 50 sem reynsluaka fá óvæntan glaðning. (meira…)

Vorhátíð Landakirkju í hádeginu á morgun sunnudag

Núna á sunnudaginn þann 24. apríl verður árleg Vorhátíð Landakirkju haldin hátíðleg. Sunnudagaskólasöngurinn og sagan verða á sínum stað en einnig munu þátttakendur í Kirkjustarfi fatlaðra syngja lag og Kór Landakirkju undir stjórn Kitty Kovács flytja sálma. Sr. �?rsúla Árnadóttir mun leiða stundina ásamt Gísla Stefánssyni og Jarli Sigurgeirsyni sem munu munda gítarana. Að stundinni […]

Jón Jónsson og atriði frá Rigg á �?jóðhátíð

Jón Jónsson er einn þeirra tónlistarmanna sem koma munu fram á �?jóðhátíð í Eyjum sem líkt og alþjóð veit fer fram í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. �?að er svo yngri bróðir Jóns, Friðrik Dór, sem flytur �?jóðhátíðarlagið í ár ásamt Sverri Bergmann en lagið er samið af Halldóri Gunnari Pálssyni. Rigg viðburðir munu einnig bjóða upp […]

Samvinna í heimahjúkrun og félagslegri heimaþjónustu

Á Hornafirði hefur náðst mikil og góð samþætting í heimahjúkrun, félagslegri heimaþjónustu og málefnum fatlaðra. Málaflokkarnir hafa verið á ko�?nnu sveitarfélagsins frá árinu 1996 og því komin lo�?ng og góð reynsla á samvinnuna. Árið 2012 var gæðastyrkur sem stofn- unin fékk nýttur til aukinnar samþættingar á heimaþjónustu í samfélaginu. Í kjo�?lfarið var stofnuð Heimaþjónustudeild þar […]

Breytingar á tveim ferðum Herjólfs á föstudag

Enn er unnið að dýpkun í Landeyjahöfn. Vegna sjávarstöðu og ónægs dýpis þarf að hliðra til tveimur ferðum föstudag. Frá Landeyjahöfn 12:30 færist til 13:00 Frá Vestmannaeyjum 13:30 færist til 14:00. Aðrar ferðir verða sigldar samkvæmt áætlun. Áætlun föstudag verður því sem hér segir: Frá Vestmannaeyjum 08:30, 11:00, 14:00, 18:30 og 21:00 og frá Landeyjahöfn […]

Goslokalagið 2016

Í morgun frumflutti Blítt og létt hópurinn Goslokalag ársins 2016. Lag og texti er eftir Sigurmund Gísla Einarsson og heitir Brekkan syngur. Frábært lag sem eflaust margir eiga eftir að syngja og dansa við í Eyjahátíðum sumarsins. Hægt er að hlusta á lagið hér að neðan. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.