Fjölgun á ljósleiðaraneti Eyglóar

Eftirfarandi hús geta nú sótt um ljósleiðaratengingu hjá þjónustuveitu sinni. Ásavegur 18 Ásavegur 20 Ásavegur 22 Ásavegur 23 Ásavegur 26 Ásavegur 27 Ásavegur 28 Ásavegur 29 Ásavegur 30 Ásavegur 31 Ásavegur 32A Ásavegur 33 Birkihlíð 16 Birkihlíð 17 Birkihlíð 19 Birkihlíð 20 Birkihlíð 22 Birkihlíð 26 Búastaðabraut 1 Búastaðabraut 2 Búastaðabraut 3 Búastaðabraut 5 Búastaðabraut […]
Elliði Snær grófastur á EM

Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur lokið leik á EM í ár. Sitt sýnist hverjum um árangur liðsins en tölfræði liðsins segir þó sína sögu. Það vekur athygli að Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson kemst víða á blað. Elliði var í 9. sæti yfir bestu varnarmenn mótsins út frá tölfræðiþáttum með þrjú varin skot skráð og fjóra […]
Samkomulag vegna fiskeldis í Viðlagafjöru á Heimaey

Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Vestmannaeyja og Hallgrímur Steinsson, framkvæmdastjóri tæknisviðs f.h. Laxey ehf., undirrituðu í lok síðasta árs samkomulag vegna fiskeldis í Viðlagafjöru á Heimaey. Um er að ræða samkomulag sem tekur til uppbyggingar atvinnustarfsemi um fiskeldi og tengdrar starfsemi á lóðum Viðlagafjöru I og II. Stefnt er á uppbyggingu þriggja til fjögurra eldisklasa á lóðinni […]
Fasteignagjöld fyrir árið 2024

Álagningarseðlar vegna fasteignagjalda fyrir árið 2024 hafa verið birtir rafrænt á island.is Álagningarseðlar verða sendir með bréfpósti til allra þeirra sem náð hafa 70 ára aldri. Álagningarprósenta fasteignaskatts á íbúðarhúsnæði lækkar á milli ára úr 0,268% í 0,250% (A flokkur), hlutfallið helst óbreytt á opinberar stofnanir (B flokkur), þ.e. 1,32% og hlutfallið lækkar úr 1,40% […]
Fjalla um gosupphafið í Sagnheimum á laugardaginn

Á laugardaginn nk. 27 janúar frá kl. 13:00-14:00 verður efnt til dagskrár til að minnast upphafs eldgossins á Heimaey fyrir röskri hálfri öld í Sagnheimum. Tryggvi Sigurðsson, Ómar Garðarsson og Frosti Gíslason fjalla um gosupphafið. Tryggvi Sigurðsson rekur ferðasögu nokkurra báta er fóru hina örlagaríku nótt til lands en hann er sem kunnugt er óþrjótandi […]
Íbúafundur um samgöngumál

(meira…)
Loðnuvertíð í óvissu

„Fátt bendir til þess að loðnuvertíð verði í vetur þar sem lítið mældist af loðnu í vetrarleiðangri Hafrannsóknastofnunar. Mikið er í húfi en hefðbundin loðnuvertíð gæti skilað 20 til 40 milljörðum í útflutningsverðmæti. Stefnt er að því að halda til mælinga á ný í febrúar, en lítil vertíð gæti þýtt að aðeins erlendum skipum verði […]
Giggó – Nýtt app úr smiðju Alfreðs

Giggó — nýtt app úr smiðju Alfreðs Alfreð ehf. fagnaði ársbyrjun 2024 með því að skjóta á loft nýju appi sem kallast Giggó. Landsmenn hafa þar með fengið aðgang að markaðstorgi fyrir gigg af öllu tagi, bæði fyrir verktaka og fólk sem vill kaupa þjónustu þeirra. Í rúman áratug hefur Alfreð verið leiðandi í að […]
Drífa hættir eftir farsæl ljósmæðrastörf

Í tilkynningu frá HSU kemur fram að þann 17. janúar sl. var Drífa ljósmóðir kvödd eftir farsæl 29 ár við ljósmæðrastörf í Vestmannaeyjum. Drífa tók á móti yfir 1000 börnum á sinni starfsævi og hefur stutt margar fjölskyldurnar í barneignarferlinu. Drífa flutti frá Akranesi til Vestmannaeyja árið 1994 og hóf störf við afleysingar, en kunni […]
Ég vildi að allir gætu lifað eins og Íslendingar

Viðtalið hér að neðan var tekið í desember og birtist í jólablaði Eyjafrétta 21. desember. Tetiana Cohen flutti til Vestmannaeyja ásamt syni sínum Dimitri í mars á síðasta ári. Þau mæðgin kunna ákaflega vel við sig í Vestmannaeyjum en aðdragandi þessara flutninga þeirra var þó allt annað en ánægjulegur. Þau mæðgin komu hingað frá úkraínsku […]