Barnastjarna eða afreksmaður? Fyrirlestur þriðjudaginn 16. apríl

Á síðustu árum og áratug hefur verið mikil þróun í þjálfun barna og unglinga, aðstaða til íþróttaiðkunar hefur verið að batna og þjálfunin er sífellt að verða markvissari. Samhliða þessari bættri aðstöðu og aðgengi að góðri þjálfun hefur krafan um betri árangur einnig aukist, jafnt frá foreldrum, þjálfurum og íþróttafélögum. Jafnvel er þess krafist af […]

ÍBV í undanúrslit – Ætla sér alla leið

Eyja 3L2A0653

Fyrirstaðan var minni en gera mátti ráð fyrir þegar karlarnir mættu Haukum á útivelli í gær, öruggur sigur Íslandsmeistara ÍBV, 37:31 sem komnir eru í undanúrslitin þar sem þeir mæta deildarmeisturum FH. Kári Kristján Kristjáns­son fyr­irliði Íslands­meist­ar­ar ÍBV var létt­ur og ánægður í viðtali við mbl.is eftir leikinn og hann ætlar sér alla leið. „Við […]

Fylgja stelpurnar karlaliðinu í undanúrslit?

Eyja_3L2A1373

ÍBV lagði í gær Hauka öðru sinni í átta liða úrslitum, 37:31, á Ásvöllum og tryggja sér sæti í undanúrslitum hvar liðið mætir deildarmeisturum FH. Væntanlega verður fyrsti leikurinn 21. eða 22. apríl í Kaplakrika. Kvennalið ÍBV getur með sigr á ÍR í kvöld einnig tryggt sæti sitt í undanúrslitum en ÍBV vann fyrsta leik […]

Mikil óánægja með dýpkun í Landeyjarhöfn

Bæjarstjóri fór yfir stöðu mála á dýpkun við Landeyjahöfn og samskipti við Vegagerðina á fundi bæjarstjórnar á föstudaginn. Bæjarráð hafði áður farið fram á við Vegagerðina að hún grípi til aðgerða gagnvart dýpkunaraðila, Björgun vegna vanefnda á samningi. „Dýpið á rifinu er ekki nægjanlegt og dýpkun ekki gengið sem skyldi. Dýpkunaraðili nýtti ekki dýpkunarglugga í […]

Áhyggjur af efnistöku við Landeyjahöfn

Á síðasta bæjarstjórnarfundi fór Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri yfir umræðu bæjarráðs um fyrirhugaða efnistöku úr sjó við Landeyjahöfn. Málið er í umsagnarferli og hefur Vestmannaeyjabær skilað umsögn við matsáætlun til Skipulagsstofnunar. Skipulagsstofnun hefur sent Vestmannaeyjabæ umsagnarbeiðni er varðar umhverfismatsskýrslu sem COWI vann fyrir hönd HPM. Skilafrestur á umsögn er til 16. maí nk. Í niðurstöðu bæjarráðsfundar […]

Bjart framundan en hvatt til varkárni

Á fundi bæjarstjórnar á föstudaginn gerði Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri grein fyrir endurskoðuðum ársreikningi Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2023  og fór yfir helstu niðurstöður reikningsins. Engar tölulegar breytingar voru gerðar milli umræðna en textaskýringar voru yfirfarnar og lagfærðar þar sem ekki var búið að yfirfara þær fyrir fyrri umræðu. Minnihluti Sjálfstæðisflokk hvatti til varkárni í bókun sinni. […]

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina.

Eitt aðaleinkenni þjóðkirkjunnar, kirkju þjóðarinnar er hún að hún hefur þá grunnskyldu að veita kirkjulega þjónustu um allt land. Henni ber að þjóna fólki í sveit og borg, í þorpum og bæjum, þeim sem búa afskekkt og þeim sem búa þétt. Þetta er ekki einfalt hlutverk því þegar upp er staðið er það fjárhagurinn sem […]

Þrjátíu ára afmælishátíð ÁtVR

ÁtVR – Átthagafélag Vestmannaeyinga á Reykjavíkursvæðinu heldur 30 ára afmælishátið  að kvöldi síðasta vetrardags, 24. apríl klukkan 20.00. Hátíðin verður í veislusal Fylkishallarinnar við Fylkisveg í Árbæjarhverfi í Reykjavík. Afmælisfögnuðurinn hefst með léttum veitingum og síðan tekur við dagskrá sem miðar að því að skapa góða Eyjastemmningu líkt og tókst í Ráðhúsi Reykjavíkur á Menningarnótt […]

Markáætlun um náttúruvá

Ráðherranefnd um vísindi og nýsköpun samþykkti á fundi sínum 15. febrúar síðastliðinn að setja á fót nýja Markáætlun um náttúruvá. Markáætlun er áherslumiðuð rannsókna og nýsköpunaráætlun sem úthlutar styrkjum í opinni samkeppni og er henni ætlað að skapa nýja hagnýta þekkingu sem hefur mikinn samfélagslegan ávinning í för með sér. Þetta á sérstaklega vel við […]

Þjónusta þjóðkirkju við landsbyggðina

Eitt aðaleinkenni þjóðkirkjunnar, kirkju þjóðarinnar er hún að hún hefur þá grunnskyldu að veita kirkjulega þjónustu um allt land. Henni ber að þjóna fólki í sveit og borg, í þorpum og bæjum, þeim sem búa afskekkt og þeim sem búa þétt. Þetta er ekki einfalt hlutverk því þegar upp er staðið er það fjárhagurinn sem […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.