Tjaldborgin er komin góða leið eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Nú hafa flestir sett upp súlurnar sínar og þá er næst á dagskrá að huga að búslóðarflutningum á morgun.
Eftirfarandi myndir eru teknar þegar komið var að íbúum Skvísusunds og Lundaholna að setja upp súlurnar sínar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst