Vetraráætlun Herjólfs tekur gildi í dag

Í dag tekur í gildi vetraráætlun Herjólfs en Herjólfur mun sigla 28 ferðir á viku. Vetraráætlunin gildir frá deginum í dag til 14. maí árið 2016. (meira…)

Ísfélagið hagnaðist um tæplega 3,2 milljarða árið 2014

Hagnaður Ísfélags Vestmanneyja árið 2014 nam 24,8 milljónum dollara, eða sem nemur tæpum 3,2 milljörðum íslenskra króna. Eignir samstæðunnar í lok árs námu 279,8 milljónum dollara, eða um 36,8 milljörðum íslenskra króna. Bókfært eigið fé í árslok var 130,6 milljónir dollara, eða tæpir 17 milljarða krónar og eiginfjárhlutfall félagsins var 48,1%. Laun og launatengd gjöld […]

Reyndi að hindra lögreglu í útkalli

Lögreglan hafði í ýmis horn að líta í liðinni viku án þess þó að um alvarleg mál hafi verð að ræða. Töluverður erill var um helgina og nokkuð um að lögreglan þurfti að aðstoða fólk sökum ölvunarástands þess. �?á var eitthvað um að kvartað væri yfir hávaða í tengslum við skemmtanahald fólks. Að morgni 7. […]

Shaneka, Cloe og Natasha framlengja

Shaneka Bookie Gordon, Cloe Lacasse og Natasha Anasi framlengdu samningum sínum við ÍBV í dag, en þær hafa allar spilað með meistaraflokki ÍBV síðastiliðin misseri. Shaneka samdi til tveggja ára í viðbót en Cloe og Natasha til eins árs. Ian Jeffs þjálfari þeirra er hérna með þeim á myndinni. (meira…)

Segir nær ógerlegt að halda dýpkun í Landeyjahöfn áfram

Björgun ehf, sem sinnt hefur dýpkun í Landeyjahöfn, skilaði ekki inn tilboði þegar Vegagerðin auglýsti útboð vegna dýpkunarinnar í júlí, en það var belgíst stórfyrirtæki sem átti lægsta tilboðið að þessu sinni. Jóhann Garðar Jóhannsson, útgerðarstjóri hjá Björgun, segist ekki hafa séð fram á að geta klárað verkið. Nær ógerlegt sé að vinna í allt […]

Skrofurnar mættar

Um helgina var komið með fyrstu skrofu haustsins í Sæheima. Reyndist hún vera 460 grömm að þyngd. Skrofur eru skyldar sjósvölum og stormsvölum en eru talsvert stærri en þessar frænkur þeirra. �?essir fuglar eru af ættbálki pípunasa, en einkenni þeirra er að nasaholurnar mynda pípur ofan á nefinu. Fýlar eru einnig í fjölskyldunni og eiru […]

Dómarinn í aðalhlutverki í tapleik gegn FH

Í dag mættust FH og ÍBV í 19. umferð Pepsí deildar karla þar sem FH fór með sigur af hólmi 3-1. Eyjamenn voru sterkari í upphafi og strax á 15. mínútu kom Ian Jeffs ÍBV yfir en FH-ingar vildu fá dæmda rangstöðu. Víðir �?orvarðarson sendi boltann inn og var Gunnar Heiðar rangstæður en hann lét […]

ÍBV sækir FH heima í dag ::Stuðningsmenn hita saman upp

Í dag klukkan 17:00 tekur FH á móti ÍBV í Pepsí deild karla þegar nítjánda umferð deildarinnar fer fram. FH-ingar eru á toppi deildarinnar með 42 stig og hafa aðeins tapað tveimur leikjum í sumar. ÍBV er í tíunda sæti deildarinnar með átján stig og þurfa nauðsynlega á stigum á halda í dag og hafa […]

Vetrarstarf Karlakórs Vestmannaeyja hafið

Kapparnir í Karlakór Vestmannaeyja hafa hafið vetrarstarf sitt og æfa milli klukkan 17:00 og 19:00 á sunnudögum í sal Tónlistarskóla Vestmannaeyja. Stjórnandi kórsins er �?órhallur Barðason frá Kópaskeri, en hann kennir einnig söng við Tónlistarskólann. Formaður er Sindri �?lafsson. Fyrirhugaðir eru sameiginleigir tónleikar Karlakórs Vestmannaeyja og karlakórs sem heitir Drengjakór íslenska lýðveldisins þann 21. nóvember […]

Fanndís hlaut gullskóinn

Eyjastelpan Fanndís Friðriksdóttir hlaut í gær gullskó Adidas en hann var afhentur beint eftir að lokaumferð Pepsí deildar kvenna lauk seinni partinn í gær. Fanndís skoraði 19 mörk á tímabilinu og endaði sem markahæsti leikmaður deildarinnar og fékk því gullskóinn að launum. �?ess má geta að þessi gullskór er sá sami og íþróttamenn um allan […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.