Heimsmeistaramótið í Tennisgolfi um helgina

Á Laugardaginn verður haldið Heimsmeistaramótið í Tennisgolfi hér í Vestmannaeyjum. �?etta verður fjórða Heimsmeistaramótið en mótið hefur verið haldið á tveggja ára fresti síðan 2009. Fyrirkomulagið í ár verður með hefðbundnu sniði ásamt nokkrum nýjungum. Keppni hefst klukkan 14:00 laugardaginn 29. ágúst á bak við Bókasafn Vestmannaeyja og munu þá allir keppendur fara Stakkófolann réttsælis […]

Mikilvægur leikur gegn Víking R.

Í dag tekur Víkingur R. á móti ÍBV í Pepsi deild karla klukkan 18:00. �?etta er mjög mikilvægur leikur og mikið í húfi þar sem einungis þrjú stig skilja liðin af. ÍBV er í tíunda sæti deildarinnar með fimmtán stig en Víkingur R. í því áttunda með átján stig. (meira…)

Greinilega enginn innistæða fyrir hótunum

Mótanefnd KSÍ létti störf knattspyrnuráðs ÍBV með úrskurði sýnum föstudaginn 21. ágúst síðastliðinn en úrskurðinn má sjá hér að neðan. Með úrskurði þessum þarf ekki að senda liðið deginum áður til leiks ef spáin er slæm, við þurfum ekki að hlusta á starfsmenn KSÍ um hótanir með að dæma okkur ósigur ef við sendum ekki […]

Rólegt yfir í vikunni

Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu, eins og reyndar vikan þar á undan. Skemmtanahald helgarinnar fór fram með ágætum og engin teljanleg vandamál sem upp komu. Laust fyrir hádegi þann 18. ágúst sl. var lögreglu tilkynnt um vinnuslys í kertaverksmiðjunni en þarna hafði starfsmaður fallið úr stiga og kvartaði yfir eymslum í baki. Slasaði […]

Gott að lesa

Átakið um �?jóðarsáttmála um læsi verður hrint af stað í dag klukkan 9.30 þegar undirritaður verður sáttmáli í Borgarbókasafni með borgarstjóra Degi B. Eggertssyni. Á vef mennta- og menningarmálaráðuneytisins er hægt að finna allskyns upplýsingar um átakið og myndband með laginu “Gott að lesa” sem Ingó veðurguð flytur en það má sjá í spilaranum með […]

Hiti úr Golf­straumn­um

HS Veit­ur hafa boðið út kaup og upp­setn­ingu varma­dælu fyr­ir hita­veit­una í Vest­manna­eyj­um. Er þetta fram­kvæmd upp á millj­arð og yrði fyrsta varma­dæl­an fyr­ir heilt byggðarlag hér á landi. Hita­veit­an not­ar mest ódýrt ótryggt raf­magn til að hita vatnið. Ívar Atla­son, tækni­fræðing­ur hjá HS Veit­um, seg­ir að óvissa ríki um ótryggða orku vegna ástands­ins í […]

Nóttin með besta móti – Hópslagsmál ungmenna – Einn á slysadeild – Annar sleginn

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir nóttina að lokinni formlegri dagskrá Menningarnætur hafa verið með besta móti. �?etta kemur fram á R�?V í morgun. �?ar segir að upp úr klukkan tvö í nótt var tilkynnt um hópslagsmál ungmenna á Lækjargötu. Einn fékk far með lögreglu á slysadeild en ekki er vitað hversu alvarleg meiðsl hans eru. Rúmlega […]

Einherji sigraði KFS

KFS tók á móti EInherja í 3. deildinni í dag. KFS skoraði fyrsta mark leiksins eftir hálftíma leik en þar var að verki �?skar Elías Zoega �?skarsson. KFS var þó ekki lengi í forystu þar sem Todor Hristov jafnaði metin á 37. mínútu og þannig var staðan í hálfleik. �?egar skammt var eftir að leiknum […]

Hlynur sigraði í hálfmaraþoni

Eyjamaðurinn Hlyn­ur Andrés­son hljóp hálf­m­araþon í Reykja­vík­ur­m­araþoni Íslands­banka á besta tím­an­um, á 1 klukku­stund, 9 mín­út­um og 35 sek­únd­um. �?etta er fimmti besti ár­ang­ur sem náðst hef­ur í hlaup­inu í ald­urs­flokkn­um 20 til 39 ára, en Hlyn­ur er fædd­ur árið 1993. Fyrstu þrír karl­ar Hlyn­ur Andrés­son, ISL, 01:09:35 Tom Fair­brot­her, GBR, 01:12:02 Harold Wy­ber, GBR, […]

KFS tekur á móti Einherja

Í dag klukkan 14:00 tekur KFS á móti Einherja í 3. deild karla á �?órsvelli. KFS er í 5. sæti deildarinnar með nítján stig en Einherji er sæti neðar með átján stig, því má búast við hörku leik í dag á milli þessara liða. KFS hefur aldrei unnið Einherja og má því segja að tími […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.