Varaspennir kominn í gagnið í Rimakoti

Varaspennir sem leysir af hólmi spenni sem bilaði í tengivirki Landsnets í Rimakoti á Landeyjasandi í síðustu viku var tengdur við kerfið í gærkvöldi. Flutningsgeta hans er helmingi minni en spennisins sem bilaði og því eru skerðingar áfram í gildi til notenda í Vestmannaeyjum sem eru með samninga um skerðanlegan flutning. Vegna gasmyndunar í olíu […]
Hákon Daði og Nökkvi Dan komnir í undanúrslit

Í gær og í dag hefur verið nóg um að vera hjá u-19 ára landsliðinu í handbolta. Í gær spiluðu strákarnir í 16 liða úrslitum þar sem þeir sigruðu lið Suður Kóreu 34-28. Hákon Daði skoraði þar fjögur af mörkum Íslands. Nú rétt í þessu var að ljúka leik Íslands og Brasilíu í 8-liða úrslitum […]
Fólk í Eyjum beðið um spara rafmagn fram á kvöld

Nú gæti farið að sjá fyrir endann á truflun á flutningi rafmagns til Eyja. Unnið er að því að skipta um spenni í Rimakoti sem er hluti af flutningskerfinu til Vestmannaeyja. Á meðan er keyrt á díselvélum í Eyjum og eru bæjarbúar beðnir um að spara rafmagns eins og kostur er. �?ó má búast við […]
Tryggvi markahæsti knattspyrnumaðurinn frá upphafi

Tryggvi Guðmundsson er orðinn markahæsti íslenski knattspyrnumaðurinn frá upphafi í deildakeppni, heima og erlendis, eftir að hann skoraði fyrir Njarðvíkinga gegn Leikni frá Fáskrúðsfirði þegar liðin skildu jöfn, 1:1, í 2. deild karla á Njarðtaksvellinum í gær. �?etta kemur fram á mbl.is �??�?etta var 218. mark Tryggva, sem jafnaði metin úr vítaspyrnu á 75. mínútu, […]
Ási bjartsýnn – Hef fulla trú á að liðið haldi sæti sínu í deildinni

�??Nú eru búnir fjórir gríðarlega mikilvægir leikir á þeim rúmu tveimur vikum sem ég hef þjálfað liðið og það hefur þróast þannig að í fyrsta leiknum virtust menn ekki þekkja hlutverk sín nægilega vel varnarlega og Stjörnumenn fengu allt of mikið af opnum svæðum,�?? sagði Ásmundur Arnarsson, nýr þjálfari meistaraflokks karla þegar hann var spurður […]
Líf og fjör á Töðugjöldum á Hellu

Dagskrá Töðugjalda á Hellu, sem hófust í gær halda áfram í dag og er margt á dagskrá. Hátíðin er haldin af íbúum sjálfum fyrir íbúa og gesti. Allir íbúar sveitarfélagsins voru hvattir til að skreyta hjá sér hús og garða í sínum litum. Íbúar í dreifbýli voru hvattir til að vera með, gulir fyrir austan […]
Loks við upphaf haustlægða eru Fréttir og Eyjafréttir á timarit.is

Snorri Sturluson hafði eitt sinn á orði að þrjár myndu jafnan vera ástæður sérhvers hlutar. Vera má að reynsla sumra lesenda Eyjafrétta sé á skjön við þau gömlu orð en hvað varðar viðfangsefni þessarar samantektar reynast þau sönn. Upphaf þess máls að koma Eyjafréttum á vefrænt form undir timarit.is er rakinn til þess fyrsta viðburðar […]
Sigur hjá KFS

KFS heimsótti Berserki í gær í 3. deild karla þar sem KFS hafði betur 1-3. Fyrri hálfleikur var tíðindalítil en markalaust var í hálfleik. Á 60. mínútu dró til tíðinda þegar Einar Kristinn Kárason kom KFS yfir. Yngvi Magnús Borgþórsson skoraði annað mark gestanna á 72. mínútu og átta mínútum síðar var Einar Kristinn Kárason […]
Lögreglan auglýsir eftir vitnum

Lögreglan í Vestmannaeyjum auglýsir eftir vitnum að atviki sem átti sér stað á �?jóðhátíðinni þegar maður féll í jörðina við auglýsingaskilti sem var við hvítu tjöld heimamanna, gegnt brúnni yfir tjörnina. Talið er að atvikið hafi átt sér stað um kl. 02:00 aðfaranótt 1. ágúst sl. og var maðurinn, síðar um daginn, fluttur á sjúkrahús […]
Herjólfur til Landeyjahafnar seinni partinn

Herjólfur silgdi fyrstu ferð dagsins til �?orlákshafnar en nú hefur ölduhæð við Landeyjar minnkað og því verður silgt þangað seinni partinn. Herjólfur siglir til Landeyjahafnar seinni partinn í dag. Áætluð brottför úr Vestmannaeyjum 16:00, 18:30 og 21:00 Áætluð brottför úr Landeyjahöfn 17:15, 19:45 og 22:00 (meira…)