Spenn­ir­inn tengd­ur en áfram skerðing

Rima­kots­spenn­ir­inn á Land­eyjasandi er aft­ur kom­inn í rekst­ur, en hann er þó keyrður í al­gjöru lág­marki og óvissa er með hvernig fram­haldið með hann verður næstu daga. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Landsneti er aflið, sem fæst með spenn­in­um og dísilraf­stöðvun­um sem keyrðar eru í Vest­manna­eyj­um núna, lít­il­lega meira en var í dag. �?að mun því ör­lítið […]

Spenn­ir­inn laskaður í tíu ár

All­ar sex dísel­vél­ar HS veitna í Vest­manna­eyj­um voru ræst­ar í gær­kvöldi þegar straum­laust varð. �?ar með er hægt að veita heim­il­um raf­magn en til að mynda var slökkt á götu­ljós­um í Vest­manna­eyj­um í nótt til að spara raf­magn. Kostnaðarsamt er að veita raf­magn á þenn­an hátt og mun Landsnet bera þann kostnað, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá […]

Alvarleg bilun hjá Landsneti

Vegna bil­un­ar í spenni í tengi­virki Landsnets í Rima­koti á Land­eyjasandi varð straum­laust á hluta Suður­lands rétt fyr­ir klukk­an 20 í gær­kvöldi. Raf­magn komst fljót­lega á aft­ur og dísil­vél­ar voru ræst­ar í Vest­manna­eyj­um og í Vík. �?ar er raf­magn hjá al­menn­um not­end­um en skerða hef­ur þurft af­hend­ingu raf­magns til not­enda sem eru á skerðan­leg­um flutn­ings­samn­ing­um […]

Páll Magnússon – �?rðir álitsgjafar

Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum er þeirrar skoðunar að ótímabærar upplýsingar til fjölmiðla um meint kynferðisbrot geti verið skaðlegar af tveimur ástæðum: Í fyrsta lagi geti þær aukið enn á þjáningar þolandans, m.a. í erfiðu kæruferli fyrstu dagana eftir brotið. Í öðru lagi geti þær torveldað rannsókn málsins og auðveldað gerandanum að komast undan. Hvorttveggja er stutt […]

Dieselvélar sjá bænum fyrir raforku

Rafmagnslaust varð kl. 19:49 í Eyjum vegna bilunar í kerfi Landsnets. Vegna þessarar bilunar sjá dieselvélar HS Veitna bænum fyrir raforku þessa stundina. Hægt er að fara inn á vef Landsnets og fylgjast með framvindu bilunarinnar: (meira…)

u-19 með sigur á Egyptum

u-19 ára landslið Íslands er að standa sig vel á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi. �?eir lögðu í dag lið Egypta 31-29, strákarnir voru að spila vel framan af leik og voru sex mörkum yfir í hálfleik, 18-12. �?egar korter var eftir af leiknum höfðu strákarnir átta marka en slökuðu þá fullmikið á og hleyptu Egyptum inn […]

Ekki mælst meira af makríl innan íslenskrar efnahagslögsögu en í ár

Í gær lauk rúmlega fimm vikna löngum leiðangri Árna Friðrikssonar sem hafði það megin markmið að meta magn og útbreiðslu makríls umhverfis Ísland og við Grænland. Verkefnið er hluti af sameiginlegum rannsóknum Íslendinga, Norðmanna, Færeyinga og Grænlendinga á dreifingu og magni helstu uppsjávartegunda í Norðaustur-Atlantshafi ásamt athugunum á magni átu og umhverfisþáttum á svæðinu. �?etta […]

Auðveldur sigur hjá ÍBV

ÍBV tók á móti Aftureldingu í Pepsi deild kvenna í dag. ÍBV var mun sterkari aðilinn í leiknum og sigruðu stelpurnar sannfærandi 5-1. ÍBV tóku öll völd á vellinum strax frá upphafi. Cloe Lacesse setti boltann í netið á 12. mínútu en markið var dæmt af vegna rangstöðu Kristínar Ernu Sigurlásdóttur sem átti sendinguna á […]

Myndavél stolið úr Stórhöfða

Vikan og helgin var með rólegara móti hjá lögreglu fyrir utan að nóg er búið að vera að gera við að svara fyrirspurnum fólks sem tapaði lausamunum á �?jóðhátíðinni. Eitthvað er enn af óskilamunum á lögreglustöðinn og bendir lögreglan þeim sem sakna einhverra muna síðan á �?jóðhátíðinni að fara inn á facebooc-síðu lögreglunnar í Vestmannaeyjum […]

Færum skömmina á gerendur – vöndum umræðu um það alvarlega mein sem kynferðisofbeldi er

Allt ofbeldi er slæmt. Kynferðislegt ofbeldi er hreinn viðbjóður. Ekkert kemst nær morði. �?g á ekki nægilega sterk lýsingaorð til að fanga hug minn til kynferðislegs ofbeldis. �?g óttast það, skammast mín fyrir tíðni þess, fyrirlít það. �?ess vegna finnst mér brýnt að við Íslendingar �??sem lítið og náið samfélag- berjumst gegn þessu alvarlega meini […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.