Fimmtudagurinn 6. ágúst 2015

Sagði við vinn minn áðan að ég væri á leiðinni í Herjólf á eftir í helgarferð út á land, en fékk þá þessi viðbrögð: En bíddu við, það má veiða lunda um helgina. Margir hafa komið að orði við mig að undanförnu að þeim finnist mikið af lunda í Eyjum, en miðað við mína reynslu […]

50 ár frá stofnun Hjálparsveita skáta í Vestmannaeyjum

Í dag 6 ágúst er 50 ár frá því að hjálparsveit skáta í vestmannaeyjum var stofnað. Hjálparsveit skáta Vestmannaeyjum sameinaðist svo Björgunarfélagi Vestmannaeyja �?ann 21. mars 1992. ,,�?að er margt sem kemur upp í hugann þegar maður lítur yfir þau 15 ár sem Hjálparsveit skáta Vestmannaeyjum hefur starfað. Best er að byrja á byrjuninni og […]

Lundastofninn gerir það gott í ár

Góð afkoma er í lundastofninum við Ísland þetta sumarið, einkum á Norður- og Austurlandi. Í Vestmannaeyjum er útlitið þó slæmt. Erpur Snær Hansen, líffræðingur, segir að það sé fullsnemmt að fullyrða að lundastofninn sé að rétta úr kútnum, en árið í ár virðist að minnsta kosti ætla að koma vel út. �??Í fyrsta lagi er […]

Tap gegn Fylki

ÍBV tók á móti Fylk­i fyrr í kvöld þegar 14. um­ferð Pepsi deild­ar karla hófst. Fylkir sigraði leikinn 1-0 eftir að staðan hafði verið jöfn í hálfleik. Leik­ur­inn var ekki mikið fyrir augað og beindist mikil athygli að dómara leiksins sem átti ekki sinn besta dag og missti leikinn á tímabili í fyrri hálfleik, leikmönnum […]

�?jóðhátíð Vestmannaeyja og Eyjamenn dregnir í svaðið

�?að var ófögur mynd sem dregin var upp af þjóðhátíð Eyjamanna og þeim sjálfum í þættinum, Vikulokin á Rás eitt sl. laugardagsmorgun. R�?V ákvað að gefa skotleyfi á Páleyju Borgþórsdóttur og þjóhátíðina. �?að vissi Helgi Seljan fyrir þegar hann valdi viðmælendur í laugardagsþátt sinn, allt valinkunnir Akureyringar sem gerðu sér kannski ekki grein fyrir því […]

Aukaferðir á morgun fimmtudag

Herjólfur siglir aukaferð í fimmtudaginn 6. ágúst 2015. Vegna bílabiðlista eftir �?jóðhátíð hefur verið ákveðið að sigla aukaferð á morgun frá VEY 16:00 og frá LAN 17:15. Hægt er að bóka á www.herjolfur.is og í síma 481-2800 en sem fyrr best að nota www.herjoflur.is Herjólfur sigldi einnig aukaferð í dag og tvær í gær þriðjudag. […]

Fylkir kemur í heimsókn

ÍBV tekur á móti Fylki í dag klukkan 18:00 þegar 14. umferð Pepsi deildar karla hefst. Fylkir er í sjöunda sæti deildarinnar með sautján stig en ÍBV í tíunda með ellefu stig. Leikurinn verður fyrsti heimaleikurinn sem Ásmundur Arnarsson stýrir liði ÍBV en síðast þegar Ásmundur stýrði leik á Hásteinsvelli var hann þjálfari Fylkis sem […]

Tvö kynferðisbrot komu til rannsóknar �?? Fimm fíkniefnasalar

Lögregla telur 15.000 manns hafa sótt þjóðhátíð Vestmannaeyja að þessu sinni. 26 lögreglumenn sinntu löggæslu og 100 gæslumenn. Auk þeirra var starfandi læknir í dalnum og annað heilbrigðisstarfsfólk, áfallateymi og sjúkraflutningamenn. Áfallateymi aðstoðaði fólk við ýmis mál svo sem sjálfsvígshugsanir, kvíða og fleira. Barnaverndarstarfsmenn sinntu auk þess málum barna undir 18 ára aldri sem komu […]

Brlecic nýr leikmaður ÍBV

Mario Brlecic hefur skrifað undir samning við ÍBV. Mario er miðjumaður sem kemur frá Króatíu en spilaði síðast með Concordia Chiajna í Rúmeníu. Mario er 26 ára og mun geta spilað annað kvöld með ÍBV gegn Fylki. Brlecic fékk leikheimild með ÍBV í dag en félagaskiptin voru send frá knattspyrnuráði áður en félagaskiptaglugginn lokaði á […]

�?rjú kyn­ferðis­brot til­kynnt á �?jóðhátíð

Neyðar­mót­töku nauðgana hafa borist þrjár til­kynn­ing­ar um kyn­ferðis­brot um versl­un­ar­manna­helg­ina. Brot­in voru öll fram­in á �?jóðhátíð í Vest­manna­eyj­um. Eyrún Björg Jóns­dótt­ir, verk­efn­is­stjóri Neyðar­mót­töku nauðgana á Land­spít­al­an­um, sagði þetta í sam­tali við frétta­stofu R�?V. Hún sagði kon­urn­ar all­ar ung­ar. Guðrún Jóns­dótt­ir, talskona Stíga­móta, sagði í sam­tali við mbl.is að eng­inn hefði leitað til Stíga­móta vegna kyn­ferðis­brota. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.