Eyjafréttir koma út í dag

Forsida EF 1 Tbl 2025

Fullt blað af áhugaverðu efni: Fyrsta tölublað Eyjafrétta þetta árið kemur út í dag, fimmtudag og er að venju stútfullt af áhugaverðu efni. Má þar nefna val á Eyjamanni ársins sem fékk ásamt þremur öðrum  Fréttapýramídann 2024. Ekki er síður áhugaverð úttekt á stórmerku starfi Ingibergs Óskarssonar, 1973 – Allir í bátana. Þá er athyglisverð […]

Kolaportsmarkaður í Höllinni

Helgina 8. og 9. febrúar verður haldinn svokallaður Kolaportsmarkaður í Höllinni,  þar sem fólk getur komið og keypt bæði notaðar og nýjar vörur. Markaðurinn verður opinn frá klukkan 13:00 til 17:00 báða dagana, þannig hægt verður að koma og njóta þess að skoða varning og mannlífið ásamt því að fá sér einn kaffi í Höllinni. […]

Greinilega upprennandi ljóðskáld

Inda Marý Kristjánsdóttir nemandi í 10. bekk í Grunnskóla Vestmannaeyja, GRV vann til verðlauna í ljóðasamkeppni grunnskólanema, Ljóðaflóði, sem Miðstöð menntunar og skólaþjónustu stendur árlega fyrir í tilefni af degi íslenskrar tungu. „Við í GRV erum ákaflega stolt af Indu Marý og hlökkum til að sjá fleiri ljóð frá henni í framtíðnni, þess má geta […]

Undirbúningur hafinn fyrir Goslokahátíð

Undirbúningur fyrir Goslokahátíð 2025 er nú hafinn, en í janúar voru 52 ár liðin frá því að gos hófst á Heimaey. Í frétt á heimasíðu bæjaryfirvalda segir að Goslokahátíðin verði á sínum stað dagana 2.-6. júlí þar sem lagt verður upp með fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Goslokanefnd fyrir árið 2025 hefur nú formlega tekið […]

Mokum frá tunnunum til að tryggja losun

yfir_ve_snjor

Terra vill minna íbúa og fyrirtæki á að moka frá tunnum sínum og salta þar sem við á til að auðvelda aðgengi starfsmanna og minnka líkur á slysum. Starfsfólk Terra neyðist til þess að skilja tunnur eftir ólosaðar ef ekki er hægt að komast að þeim. Vestmannaeyjabær og Terra þakk­a kær­lega fyr­ir og munu gera […]

Gular viðvaranir: Suðaustan hríðarveður

Guk Vidv 290125

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular viðvaranir vegna veðurs á Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði og á Miðhálendi. Á Suðurlandi tekur viðvörunin gildi kl. 10:00 í fyrramálið og gildir hún til kl. 18:00. Í viðvörunarorðum segir: Suðaustan 15-23 m/s með snjókomu, skafrenningi og lélegu skyggni í Þrenglsum, á Hellisheiði og í uppsveitum. Einnig búist við talsverðri hálku. […]

Gosmessa og goskaffi í Bústaðakirkju

Í gær fór fram hina árlega gosmessa í Bústaðakirkju í Reykjavík. Tilgangur messunnar var að minnast eldgossins á Heimaey sem hófst 23. janúar, 1973. Messan var vel sótt og var svo boðið upp á sérstakt goskaffi á vegum ÁTVR að messu lokinni. Þema messunnar var uppbygging og upplifun fólks eftir eldgosið á Heimaey. Viðburðurinn var […]

Félagsfundi ÍBV frestað

IBV_fanar-11.jpg

Fyrirhuguðum félagsfundi ÍBV-íþróttafélags sem átti að fara fram mánudaginn 27. janúar hefur verið frestað vegna breyttra aðstæðna. Ný dagsetning verður auglýst fljótlega, segir í tilkynningu frá aðalstjórn ÍBV-íþróttafélags. (meira…)

Litla Mónakó – í heimsklassa!

default

52.000 nýir Vestmannaeyingar og stærsta hótelkeðja í heimi  Óhætt er að segja að nýja árið byrji með látum. World  Class til Eyja Í síðustu viku greindi Viðskiptablaðið frá því að World Class væri í viðræðum við Vestmannaeyjabæ um að reka heilsurækt við sundlaugina í Vestmannaeyjum. Þetta eru aldeilis ánægjulegar fréttir og í raun miklu stærri […]

„Höfum mikla trú á þessari vinnu“

Lokaskildabod Kristrunar I Idno Cr

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra hefur skipað fjögurra manna starfshóp sem á að skila tillögum um hagræðingu í ríkisrekstri þann 28. febrúar. Hópinn skipa Björn Ingi Victorsson formaður, sem er endurskoðandi og forstjóri Steypustöðvarinnar, Gylfi Ólafsson, hagfræðingur og fyrrverandi forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, Hildur Georgsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Framkvæmdasýslunni – Ríkiseignum og fyrrverandi yfirlögfræðingur Ríkiskaupa, og Oddný Árnadóttir, framkvæmdastjóri […]