Fermingarbörn ganga í hús til styrktar vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar

Á morgun, miðvikudaginn 5. nóvember milli kl. 17.30 og 19.00 munu fermingarbörn í Landakirkju ganga í hús og safna fyrir vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar. Hér er um hina árlegu söfnun fermingarbarna að ræða. Fyrir söfnunina hafa fermingarbörnin fengið fræðslu um verkefnið, sem snýst um að safna fyrir vatnsbrunnum í Eþíópíu og Úganda. Það er ágætt að […]

„Ég ætlaði aldrei að hætta í út­gerð“

Binni Sigurjón Scaled 1024x683 Cr

Með sölu Þórunnar Sveinsdóttur VE og lokun á Leo Seafood verða mikil vatnaskil í sjávarútvegi í Vestmannaeyjum. Nafn skipsins er samofið gifturíkri sjósókn auk þess sem rekstrarsaga útgerðarinnar er afar farsæl. Hagnaður félaganna hefur verið hlutfallslega meiri en annarra sjávarútvegsfyrirtækja sem aftur hefur verið undirstaða nýsmíði skipa, kaupa á aflaheimildum og uppbyggingu fiskvinnslu. Fyrirtækin hafa […]

Félags- og húsnæðismálaráðherra í Eyjaheimsókn

Inga Saeland Vestm Is

Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, heimsótti Vestmannaeyjar á fimmtudaginn síðastliðinn. Markmið ferðarinnar var að ræða fyrirhugaða uppbyggingu hjúkrunarheimilis og kynna sér starfsemi helstu stofnana í málaflokki ráðherrans. Bæjarráð tók á móti Ingu í ráðhúsinu, þar sem rætt var um áform um nýtt hjúkrunarheimili við sjúkrahúsið. Lögð var áhersla á að framtíðarlausnin yrði hluti af heildstæðri […]

Allraheilagra messa í Landakirkju – látinna Eyjamanna minnst

Í gær fór fram Allraheilagra messa í Landakirkju þar sem heiðruð var minning látins Eyjafólks. Á messunni voru nöfn þeirra Eyjamanna sem látist hafa á árinu lesin upp og kveikt var á kerti fyrir hvern og einn þeirra til heiðurs. Kór Landakirkju, Karlakór Vestmannaeyja og Kvennakór Vestmannaeyja sungu við athöfnina. Einsöng fluttu Sólbjörg Björnsdóttir og […]

Áratugur af samvinnu og þróun heilbrigðisþjónustu í Vestmannaeyjumum

HSU Ads A7C1174

Í lok október voru liðin tíu ár frá því að Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja sameinaðist undir starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, og markar þessi dagsetning mikilvægan áfanga í þróun heilbrigðisþjónustu á Suðurlandi og í Eyjum. Sameiningin tók gildi í október 2015, með það að markmiði að efla samvinnu, bæta þjónustu og tryggja sterkari stoðir fyrir heilbrigðisþjónustu í Vestmannaeyjum. Undanfarin […]

16,8 milljóna króna kostnaður Minjastofnunar

Bæjarráð Vestmannaeyja hefur samþykkt verð á nýjum lóðum við Miðgerði sem eru tilkomnar vegna gjalda frá Minjastofnun. Í kjölfarið hefur Vestmannaeyjabær auglýst lausar til umsóknar lóðir við Miðgerði 1–11 og við Helgafellsbraut 22–26. Samkvæmt upplýsingum sem Eyjafréttir kölluðu eftir frá Vestmannaeyjabæ var kostnaður Minjastofnunar við verkið rúmlega 16,8 milljónir króna. Samkvæmt auglýsingu bæjaryfirvalda eru í […]

Safnahelginni lýkur með bókakynningu og teboði

Kynning Safnahelgi Sun 25

Safnahelginni í Vestmannaeyjum lýkur í dag, sunnudag með áhugaverðri bókakynningu í Sagnheimum. Þar kynna tvær þekktar konur nýjustu bækur sínar. Knattspyrnudrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir með ævisöguna Ástríða fyrir leiknum og Eliza Reid, fyrrverandi forsetafrú og spennusagnahöfundur, sem leiðir lesendur inn í sögu sem gerist þegar fólk verður veðurteppt í Vestmannaeyjum. Einnig verður konunglegt teboð haldið […]

Framtíðarsýn

​Ég var að renna yfir skýrslu Jóhanns Halldórssonar um hugsanlega uppbyggingu á stórskipaviðlegukanti á Eiðinu og hafði bara gaman af, vonandi verður málið að veruleika, en þetta rifjaði upp fyrir mér ansi margar greinar sem ég hef skrifað í gegnum árin og meðal annars fyrsta framboðið mitt, en ég tók þátt í framboði sem hét […]

Framlengja samning um móttöku flóttafólks

default

Vestmannaeyjabær hefur framlengt þjónustusamning við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið um samræmda móttöku flóttafólks til 31. desember 2025. Um er að ræða viðauka við eldri samning sem tók gildi í upphafi árs 2024. Samkvæmt upplýsingum frá Jóni Péturssyni, framkvæmdastjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar, tryggir samningurinn að bæjarfélagið fái greiddan allan kostnað vegna þjónustu sem tengist móttöku flóttafólks. […]

Metallica tribute tónleikar á Háaloftinu

Fyrr á árinu voru haldnir tónleikar í Höllinni til heiðurs hljómsveitarinnar Nirvana, þar sem 31 ár var liðið síðan söngvari hljómsveitarinnar Kurt Cobain lést. Tónleikarnir heppnuðust ótrúlega vel og var stemningin æðisleg. Spilað var fullt af lögum af öllum þeim breiðskífum sem Nirvana gaf út á sínum tíma og voru áhorfendur mjög ánægðir með hvernig […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.