Gígja ráðin í starf safnstjóra Sagnheima

Staða safnstjóra Sagnheima, byggða- og náttúrugripasafns var auglýst laus til umsóknar 16. nóvember 2023 og var umsóknarfrestur til 30. nóvember sl. Samkvæmt auglýsingunni annast safnstjóri daglegan rekstur Sagnheima ásamt því að vera staðgengill forstöðumanns Safnahúss. Safnstjóri hefur með höndum yfirumsjón með munavörslu, skráningu og úrvinnslu safnmuna ásamt kynningu, m.a móttöku gesta, umsjón með safnkennslu og […]
Afþakka sunnlenskt samstarf

Á fundi bæjarráðs í lok síðasta mánaðar var tekið fyrir erindi frá Markaðsstofa Suðurlands þar sem óskað er eftir samstarfi við Vestmannaeyjabæ á ný um ímyndarsköpun, þróun og markaðssetningu áfangastaðarins Suðurlands í heild. Myndi samningur um slíkt samstarf fela í sér framlag sveitarfélagsins sem samsvarar 430 krónum á hvern íbúa til næstu 3ja ára. Markmið […]
Jólakvöld í Litlu Skvísubúðinni og Póley í kvöld

Í kvöld fimmtudaginn 7. desember verður Jólakvöld í Litlu Skvísubúðinni og Póley. Opið til klukkan 22:00 á báðum stöðum. (meira…)
Eftirfarandi hús geta nú sótt um ljósleiðaratengingu hjá þjónustuveitu sinni

Eftirfarandi hús geta nú sótt um ljósleiðaratengingu hjá þjónustuveitu sinni: Áshamar 13 Kirkjuvegur 39A Kirkjuvegur 41 Kirkjuvegur 43 Breiðabliksvegur 1 Breiðabliksvegur 3 Breiðabliksvegur 5 Sólhlíð 6 Eygló ehf. mun reka ljósleiðarann sjálfann sem er grunnstoð kerfisins en fjarskiptafélögin koma með þann búnað sem til þarf. Sala inn á kerfið er í höndum þeirra þjónustuveitna sem […]
Eyja Gallery opnar í dag

Formleg opnun á Eyja Gallery verður í dag fimmtudaginn 7. Desember frá klukkan 13:00-17:00 að Bárustíg 9. Teymið á bakvið Eyja Gallery samanstendur af þeim Bozenu Lis (handmadebybozena.com), Lucie Vaclavsdóttur (merkikerti.is), Leilu Rodrigues (bobodoki.com) og Þórdísi Sigurjónsdóttur (facebook @Doddamerkingar). Allar eru þær handverkskonur sem deila ástríðu fyrir handverki og sköpunargáfu. Við heyrðum í þeim hljóðið […]
Herjólfur IV á leið til Eyja

Herjólfur IV er nú á leið til Vestmannaeyja eftir að hafa verið sl. viku í slipp í Hafnarfirði þar sem unnið var að viðgerð á skrúfubúnaði ferjunnar. Tekur ferjan því við áætlunarsiglingum af Herjólfi III í fyrramálið. Herjólfur IV siglir til Þorlákshafnar á morgun, fimmtudag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 17:00Brottför frá Þorlákshöfn kl. […]
Vinátta – Óvænti ávöxtur kveikjum neistans

Allir vita að góður vinur er gulls ígildi og getur gert kraftaverk þegar á reynir. Vináttan er gríðarlega mikilvæg og margir eignast sínu bestu vini í grunnskóla. Þó ekki allir. Góður vinur getur haft jákvæð áhrif á vellíðan nemenda og því er félagsfærni mjög mikilvægur þáttur í lífi barna. Oft á tíðum er þetta mjög […]
Bergur og Vestmannaey með fullfermi

Vestmannaeyjaskipin, Bergur VE og Vestmannaey VE, lönduðu bæði fullfermi í gær. Þetta kemur fram í fétt á vef Síldarvinnslunnar. Bergur landaði í heimahöfn í gærdag en Vestmannaey landaði í Neskaupstað í gærkvöldi. Afli beggja skipanna var mest ýsa og þorskur. Jón Valgeirsson, skipstjóri á Bergi, segir að það hefði verið ágætis reitingur allan túrinn. „Þetta […]
Kveikjum neistann, frábærar niðurstöður

Kveikjum neistann rannsóknar- og þróunarverkefnið við Grunnskóla Vestmannaeyja er byggt á sterkum rannsóknum og kenningum virtra fræðimanna um nám og færniþróun. Það er Rannsóknarsetur um menntun og hugarfar við HÍ, með aðkomu SA, sem leiðir verkefnið en þar er prófessor Hermundur Sigmundsson ábyrgðarmaður. Nú liggja fyrir niðurstöður í lestrarfærni og það má með sanni segja […]
Jólafundur Aglow í kvöld

Jólafundur Aglow veður haldinn í kvöld, miðvikudagskvöldið 6. des kl. 19.30 í Safnaðarheimili Landakirkju. Kvöldið byrjar með veglegum veitingum og samflélagi. Klukkan átaa hefst funduinn formlega með söng, við syngjum saman, einnig verður sérsöngur, einsöngur og tvísöngur. Jólasaga verður lesin. Guðni Hjálmarsson mun flytja hugvekju. Kirkjukór Landakirkju undir stjórn Kittyar mun syngja og í lokin […]