Allt gert til að tryggja vatnið!

eyjar-vatnsleidsla.jpg

Núna rétt áðan tilkynnti Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra þá ákvörðun sína að Vestmannaeyjabær væri settur á hættustig vegna þess ástands sem skapast hefur við tjónið sem varð á vatnslögninni til Eyja fyrir rúmri viku. Það kemur auðvitað óþægilega við okkur öll þegar þær aðstæður skapast að flytja þurfi bæinn okkar á hættustig, en því fylgir reyndar líka […]

Samkeppni um páskaviðburð

Ferðamálasamtök Vestmannaeyja auglýsa eftir hugmyndum að viðburðum tengdum páskum. Allar hugmyndir vel þegnar. Gaman væri að lífga uppá Vestmannaeyjar með skemmtilegum viðburðum yfir páskahátíðina. Eitthvað fyrir alla, unga sem aldna. Endilega sendið hugmyndir á visitvestmannaeyjar@gmail.com fyrir 1.febrúar nk. Veitt verða verðlaun fyrir bestu hugmyndina. Ferðamálasamtök Vestmannaeyja (meira…)

Tafir á uppbyggingu leikvalla

Fjölskyldu- og tómstundaráð fundaði í vikunni sem leið á meðal þess sem var til umræðu voru leikvellir. Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs fór yfir stöðu umbóta og uppbyggingu á leikvöllum á fyrirfram gefnum svæðum sem skilgreind eru sem leikvellir, opin svæði og leikvellir við stofnanir. Unnið er eftir áætlun sem kynnt var í ráðinu 21. apríl […]

Starfsfólk Vestmannaeyjabæjar kvatt

Skapast hefur hefð fyrir því að kveðja starfsfólk sem látið hefur af störfum vegna aldurs með sérstakri viðhöfn í árslok. Í síðustu viku bauð Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, starfsfólki sem látið hefur af störfum á árinu til samverustundar í Ráðhúsinu. Þar færði Íris þeim lítinn þakklætisvott fyrir framlag þeirra til Vestmannaeyjabæjar á starfsævinni og minntist hvers […]

Göng til Eyja á næsta ári?

Íslensk stjórnvöld eiga í viðræðum við bandarískt frumkvöðlafyrirtæki á sviði kyndilborunar um að bora jarðgöng mun ódýrar og hraðar en áður hefur þekkst. Fyrirtækið býðst til að byrja á því að bora lagnagöng til Vestmannaeyja á næsta ári á eigin ábyrgð. Þetta kemur fram í frétt á vefnum visir.is Aðferðin að nota ofurheitan plasma-ljósboga er […]

Skráning er hafin í The Puffin Run

The Puffin Run fer fram í Vestmannaeyjum þann 4. maí 2024 kl. 12:30. Skráning er hafin í hlaupið en uppselt var í hlaupið á síðasta ári. Í hádeginu voru rúmlega 150 hlauparar skráðir til leiks. Nánari upplýsingar má nálgast hér að neðan. Vegalengd Einstaklingshlaup: 20 km Tveggja manna sveit karla, kvenna eða blönduð: 2×10 km […]

Herjólfur í slipp – Gamli leysir af

Herjólfur fer í slipp um miðja þessa viku en í síðustu viku kom í ljós bilun í annarri skrúfu skipsins. Þetta kemur fram á mbl.is og einnig er sagt að gamli Herjólfur sigli á meðan sá nýi er í slipp. Ekki er þó komin nákvæm dagsetning á slippinn. Siglt á há- háflóði „Núna er blíðskap­ar­veður […]

Evrópubikarkeppnin heldur áfram í dag

Handboltastrákarnir eru komnir til Austurríkis þar sem ÍBV liðið tekur þátt í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í kvöld. ÍBV mætir austurríska liðinu Krems kl. 18:00 á íslenskum tíma, hægt verður að horfa á leikinn á meðfylgjandi hlekk. https://fan.at/handball/videos/655f7123474e4528cad04d38 Heimaleikur ÍBV gegn Krems verður síðan 2. desember. (meira…)

Prestur missti fimm börn og fékk sýslumann dæmdan fyrir meiðyrði

Atli Rúnar Halldórsson, sem er mörgum kunnur í Vestmannaeyjum hefur sent frá sér nýja bók. Í ítarlegu viðtali segir hann frá tilurð bókarinnar. Gerir upp við fréttastofu RÚV þar sem hann vann í 13 ár. Segir hvers vegna hann varð blaðamaður og rithöfundur en ekki kjötiðnaðarmaður eða röntgentæknir. „Sagan um Helga prest Árnason á sér […]

Pakkajól í Eyjum

Pakkajól í Eyjum er samvinnuverkefni foreldramorgna Landakirkju og Bókasafns Vestmannaeyja. Um er að ræða gjafasöfnun handa efnaminni börnum á aldrinum 0-18 ára. Er þetta tilvalið tækifæri til að láta gott af sér leiða í aðdraganda jóla því sannleikurinn er sá að jafnvel smáræði getur verið heilmikið fyrir aðra. Þeir sem hafa áhuga á að láta […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.