Bjart framundan en hvatt til varkárni
14. apríl, 2024
Á fundi bæjarstjórnar á föstudaginn gerði Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri grein fyrir endurskoðuðum ársreikningi Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2023  og fór yfir helstu niðurstöður reikningsins. Engar tölulegar breytingar voru gerðar milli umræðna en textaskýringar voru yfirfarnar og lagfærðar þar sem ekki var búið að yfirfara þær fyrir fyrri umræðu.
Minnihluti Sjálfstæðisflokk hvatti til varkárni í bókun sinni.Í ljósi loðnubrests þessarar vertíðar er ljóst að tekjur bæjarsjóðs minnka til muna. Stór fjárfestingarverkefni komandi ára munu ganga verulega á sjóði bæjarfélagsins og þ.a.l. eykst mikilvægi aðhalds í rekstri bæjarfélagsins enn frekar. Þeirri stöðu þarf að taka alvarlega og gæta þarf þess að taka ekki ákvarðanir sem leiða til óþarfa útgjalda,“ segir í bókuninni sem allir fjóri fulltrúar skrifðu undir. 

„Í bókun meirihlutans er bent á að afkoman á árinu 2023 hafi verið góð, niðurstaða samstæðu bæjarins (A- og B- hluta) hafi verið jákvæð um 564 milljónir króna sem sé um 400 milljónir króna umfram áætlun og 530 milljónir króna betri en árið á undan. Veltufé frá rekstri samstæðunnar sé 16,9%.

„Rekstrarafkoma A- hluta er jákvæð um 231 milljónir króna og um 409 milljónir króna fyrir afskriftir og fjármagnsliði sem sýnir að rekstur bæjarins er sjálfbær í erfiðu rekstrarumhverfi sveitarfélaga og er veltufé frá rekstri 16% af A-hluta.
Ársreikningurinn endurspeglar vel fjárhagslegan styrk sveitarfélagsins sem er vel í stakk búið að standa undir framtíðaruppbyggingu.

Fjárfestingar bæjarins hafa aukist á árinu og þær hafa allar verið fjármagnaðar af eigin fé og ekki hefur komið til lántöku. Framtíðarhorfur samfélagsins eru bjartar,“ segir í bókuninni sem allir fimm fulltrúar fulltrúa H-lista og E-lista skrifa undir.

Páll Magnússon, forseti, bar upp niðurstöðutölur úr endurskoðuðum ársreikningi Vestmannaeyjabæjar og stofnana hans fyrir árið 2023:

a) Ársreikningur sjóða í A-hluta 2023:

Afkoma fyrir fjármagnsliði (jákvæð) kr. 176.276.000
Rekstrarafkoma ársins (jákvæð) kr. 231.428.000
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 14.402.948.000
Eigið fé kr. 8.138.832.000

Samstæða Vestmannaeyjabæjar

Afkoma fyrir fjármagnsliði (jákvæð) kr. 542.471.000
Rekstrarafkoma ársins (jákvæð) kr. 564.108.000
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 17.325.368.000
Eigið fé kr. 11.100.293.000

Ársreikningur Hafnarsjóðs Vestmannaeyja 2023:

Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 205.726.000
Rekstrarafkoma ársins kr. 230.026.000
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 2.647.997.000
Eigið fé kr. 2.423.721.000

Ársreikningur Félagslegra íbúða 2023:

Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 18.438.000
Rekstrarafkoma ársins kr. 0
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 903.140.000
Eigið fé (neikvætt) kr. -50.568.000

Ársreikningur Fráveitu Vestmannaeyja 2023:

Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 94.282.000
Rekstrarafkoma ársins kr. 66.850.000
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 730.518.000
Eigið fé kr. 477.892.000

Ársreikningur Vatnsveitu 2023:

Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 0
Rekstrarafkoma ársins kr. 0
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 320.000.000
Eigið fé kr. 0

Ársreikningur Vestmannaeyjaferjunar Herjólfs ohf 2023:

Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 55.360.000
Rekstrarafkoma ársins kr. 67.534.000
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 470.936.000
Eigið fé kr. 268.354.000

Ársreikningur Náttúrustofu Suðurlands 2023:

Afkoma fyrir fjármagnsliði (neikvæð) kr. -9.930.000
Rekstrarafkoma ársins (neikvæð) kr. -9.930.000
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 17.896.000
Eigið fé kr. 16.833.000

Ársreikningur Eyglóar eignarhaldsfélags ehf. 2023:

Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 2.320.000
Rekstrarafkoma ársins (neikvæð) kr. -21.800.000
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 612.162.000
Eigið fé (neikvæð) kr. -24.272.000

Endurskoðaður ársreikningur Vestmannaeyjabæjar og stofnana hans fyrir árið 2023 var samþykktur með níu samhljóða atkvæðum bæjarfulltrúa.

 

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 2tbl 2025
2. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst