Jólasælgæti Kiwanisklúbbsins Helgafells

Það var líf og fjör á verkstæði jólasveinsins í Kiwanishúsinu í Vestmannaeyjum þegar pökkun hófst á jólasælgæti klúbbsins, en þar koma margar hendur að, stórar sem smáar. Félagar mæta með börn og barnabörn, vini og kunningja og taka til hendinni við pökkun á sælgæti í jólaöskjur sem síðan eru seldar til bæjarbúa til fjáröflunar fyrir […]

Rýma fyrir vörubifreiðum

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja fundaði á mánudag en meðal þess sem var til umfjöllunnar var breyting á deiliskipulagi vegna niðurrifs bygginga. Dóra Björk Gunnarsdóttir fyrir hönd Vestmannaeyjahafnar óskaði eftir breytingu á deiliskipulagi við Skildingaveg 4 vegna fyrirhugaðs niðurrifs bygginga og endurskipulagningu svæðisins sem biðsvæðis fyrir vörubifreiðar á leið í Herjólf. Ráðið samþykti í niðustöðu sinni […]

Laxey fær fyrstu hrognin á þriðjudaginn

Á þriðjudaginn, 28. nóvember tekur Laxey við fyrstu laxahrognunum í seiðaeldisstöð fyrirtækisins við botn Friðarhafnar. Þar með má segja að starfsemin sé hafin, þó í litlu magni sé. Hrognin koma frá Benchmark Genetics, áður Stofnfiskur, sem er leiðandi fyrirtæki í kynbótum, fiskeldi og framleiðslu á laxahrognum. „Fyrsti skammturinn er 300.000 hrogn  en í framtíðinni eigum […]

Loksins hillir undir flug

„Samgöngur til Vestmannaeyja eru okkar lífæð og er ástandið í dag langt frá því að vera ásættanlegt,“ segir Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri á Fésbókarsíðu sinni. „Innviðaráðuneytið staðfesti á fundi í morgun að ætlunin sé að hefja flug til Eyja í byrjun desember. Við bíðum eftir upplýsingum um nánari útfærslu. Einnig var óskað eftir því við ráðuneytið […]

Aukin skilvirkni, hagkvæmni og rík samfélagsábyrgð

  Fundur SFS í Vestmannaeyjum 8. nóvember sl. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi héldu í hringferð um landið til að heyra, beint og milliliðalaust, hvað væri helst að brenna á fólki í tengslum sjávarútveginn. Yfirskrift hringferðarinnar var Hvað hefur sjávarútvegurinn gert fyrir þig? en sjálfbær nýting sjávarauðlindarinnar og hvernig arðinum af henni er skipt varðar okkur öll. Heiðrún […]

Líknarkaffið á sínum stað

Líknarkaffið er fyrir löngu orðinn fastur liður í aðventu Eyjamanna og á því verður engin breyting í ár. “Kvenfélagið Líkn er búið að forselja bakkelsi til fyrirtækja í bænum þann 30.nóv sem þau flest sækja til okkar þá um morgunin. Hafa viðtökur verið mjög góðar og erum við afar þakklátar fyrir það. Svo eftir hádegi […]

Opin hönnunarsamkeppni í tilefni 150 ára afmæli Þjóðhátíðar

Þjóðhátíðarnefnd efnir til hönnunarsamkeppni í teilefni þess að 150 ár eru liðin frá því að fyrsta Þjóðhátíð Vestmannaeyja var haldin. Tillögum að merki skal skilað í umslagi í pósthólf 33, 902 Vestmannaeyjar. Merktu með dulnefni og innan í umslaginu skal vera lokað umslag með nafni höfundar. Skilafrestur er til og með 31. desember 2023. Einu […]

ÓFÆRT

Áætlunarflug til Vestmannaeyja í sinni hefðbundnu mynd hefur legið niðri frá því að Ernir hætti að fljúga til Vestmannaeyja haustið 2020 ef frá eru taldir þeir samningar sem samgönguráðuneytið gerði á sínum tíma annars vegar við Icelandair og hins vegar Erni um lágmarksflug til Eyja í örfáa daga á viku. Ekkert reglulegt flug hefur verið […]

Ljósin tendruð á Stakkagerðistúni á morgun

Á morgunn föstudaginn 24. nóvember kl. 17:00 verða ljósin kveikt á jólatrénu á Stakkagerðistúni. Lúðrasveit Vestmannaeyja tekur nokkur lög og Litlu lærisveinar undir stjórn Kitty Kovács syngja. Aníta Jóhannsdóttir formaður fræðsluráðs og Viðar prestur segja nokkur orð. Að lokum mun Eyjólfur Pétursson kveikja á trénu. Aldrei að vita nema að jólasveinarnir kíki við og heyrst […]

Ísfélag skráð á Aðalmarkað Nasdaq Iceland

Birting lýsingar og hlutafjárútboð Ísfélags hf. Ísfélag, elsta starfandi hlutafélag landsins, hefur birt lýsingu vegna almenns útboðs og fyrirhugaðrar skráningar á Aðalmarkað Nasdaq Iceland. Félagið er leiðandi í veiðum og vinnslu gæðaafurða úr uppsjávar- og bolfiski. Skráning hlutabréfa Ísfélags á Aðalmarkað gerir áhugasömum fjárfestum kleift að taka þátt í vexti félagsins og styðja það til […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.