David James laus allra mála frá Bournemouth

David James er búinn að fá sig lausan undan samningi hjá enska félaginu Bournemouth. Hinn 42 ára gamli James var samningsbundinn félaginu fram á sumar en hann hefur nú komist að samkomulagi um að losna undan samningi. (meira…)
Engin lögregla til að kanna mannaferðir

Grétar Ómarsson, íbúi í Vestmannaeyjum fann illilega fyrir niðurskurði í löggæslumálum. Í nótt varð hann var við ferðir tveggja hettuklæddra manna í næsta nágrenni og eftir að hafa fylgst með þeim og spurt þá nánar út í ferðir þeirra, ákvað hann að réttast væri að hringja í Neyðarlínuna. Þar fékk hann hins vegar þau svör […]
Farsæll endir hjá Kára

Kári Kristján Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins Wetzlar, gekkst undir aðgerð á dögunum þar sem fjarlægt var góðkynja æxli úr baki leikmannsins. Línumaðurinn sterki, sem á dögunum samdi við danska úrvalsdeildarliðið Bjerringbro-Silkeborg og fer þangað í sumar, er á batavegi og hann útilokar ekki að geta verið með íslenska landsliðinu í leikjunum […]
Smávægileg bilun í Dísu

Á vef Morgunblaðsins er greint frá því að smávægileg bilun hafi komið upp í grafskipinu Dísa, sem áður hét Skandia. Dísu hafi því verið siglt til Eyja þar sem viðgerð fór fram en nú síðdegis var skipið aftur komið að Landeyjahöfn. Það eru því þrjú skip sem eru við dýpkunarframkvæmdir þar eins og er. (meira…)
Ungmenni réðust á mann

Það var í nógu að snúast hjá lögreglu í vikunni sem leið og þá sérstaklega eftir miðja viku í tenglsum við óveðrið sem gekk yfir eyjarnar. Alls bárust lögreglu um 20 tilkynningar um foktjón og voru flest þeirra vegna klæðninga sem voru að losnaaf húsum. Helgin fór annars ágætlega fram og lítið um útköll á […]
Einelti er dauðans alvara

Góðan dag kæru vinir. Gleymið ekki smáfuglunum! Þetta heyrum við oft en erum við ekki stundum að gleyma okkar eigin smáfuglum (börnunum okkar)? Mig langar svo að vekja fólk til umhugsunar um einelti, eftir nokkur atvik sem strákurinn minn (barnabarn) lenti í. Hann varð meðal annars fyrir því að tveir strákar tóku úlpuna hans og […]
Vestmannaeyingurinn Sigursveinn �?órðarson í efsta sæti

Á landsfundi Hægri grænna í Reykjavík á laugardaginn voru kynntir listar fyrir alþingiskosningarnar í vor í öllum kjördæmum nema í Norðausturkjördæmi. Sigursveinn Þórðarson, Vestmannaeyjum er í efsta sæti. Í fimm efstu sætum í Suðurkjördæmi eru: (meira…)
Í sjálfheldu úti í Ystakletti

Það er svo sannarlega ekki fyrir lofthrædda að halda úti fjárbúskap í klettum Vestmannaeyja eins og sést á meðfylgjandi myndbandi sem Halldór B. Halldórsson tók af björgunaraðgerðum úti í Ystakletti í gær. “Hrúturinn Guðmundur Alfreðsson var búinn að vera í sjálfheldu undir Brauðtorfunni í Ystakletti í 15 daga. Ekkert lá á að hjálpa honum upp […]
�?rjú skip við dýpkun í Landeyjahöfn

Nú eru þrjú grafskip, Dísa, Sóley og Perla, í og við Landeyjahöfn þar sem unnið er að dýpkunarframkvæmdum. Ekkert hefur verið hægt að dýpka þar síðan í síðustu viku enda tíðin verið afskaplega slæm. Nú horfir hins vegar betur við og er spáin nokkuð hagstæð næstu daga fyrir dýpkunaframkvæmdir. (meira…)
Ivana yrði sótt eða sett á lista hjá Interpol

„Það er ekkert nýtt komið fram í þessu máli og ég er mjög svartsýnn á að það leysist farsællega,“ sagði Sindri Ólafsson, formaður handknattleiksdeildar ÍBV, í samtali við Morgunblaðið í gær. Vefur Eyjafrétta sagði frá því um helgina að Ivana Mladenovic, serbnesk handknattleikskona sem leikur með ÍBV, yrði væntanlega að fara úr landi í dag […]