Staðfest að Benjani sé á leið til ÍBV

Sóknarmaðurinn Benjani Mwaruwari, fyrrum leikmaður Manchester City og Portsmouth er á leið til ÍBV til reynslu. Þetta staðfesti Hannes Gústafsson, varaformaður knattspyrnuráðs í samtali við Eyjafréttir.is en Eyjar.net greindu fyrst frá því að leikmaðurinn væri á leið til ÍBV í dag. Benjani mun leika með ÍBV gegn Víkingi Ólafsvík næstkomandi föstudag og hugsanlega gegn ÍA […]
Breyttur matseðill hjá lundanum

Miklar breytingar hafa orðið á fæðuvali lunda samkvæmt fæðugreiningu sem gerð var árið 2011. Sandsíli er nú ríkjandi í fæðu lunda norðanlands í stað loðnu sem var ríkjandi fæða þar í lok síðasta „sjávarkuldaskeiðs“ á árunum 1994-95. (meira…)
Makríll 2013 og tækjakaup

Vonandi verður fljótlega gefinn út kvóti í makríl fyrir árið 2013 af Steingrími J. Sigfússyni atvinnuvegaráðherra. Þá er ekki úr vegi að minna á að það er almennur vilji til þess að jafnræði verði gætt við úthlutun veiðiheimilda, ekki fáir útvaldir fái ríkulegan arð af þessari syndandi auðlind í lögsögu Íslands. (meira…)
Framboðsfundur í Ásgarði í kvöld

Í kvöld klukkan 20:00, þriðjudaginn 15. janúar verður opinn fundur með frambjóðendum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi en fundurinn verður haldinn í félagsheimili Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum, Ásgarði. Prófkjör flokksins fer fram laugardaginn 26. janúar. (meira…)
Gengu á Gígjökul um helgina og gistu þar eina nótt

Þrír félagar úr Björgunarfélagi Vestmannaeyja fóru við fjórða mann upp Gígjökul og gistu í snjóhúsi í eitt þúsund metra hæð í æfingarferð sem farin var helgina. Farið var á Lunda 1, einum af bílum sveitarinnar á föstudagskvöldi. Lagt var á jökulinn á laugardagsmorguninn og gengið og prílað upp jökulinn fram að kvöldmatarleiti. Þá var mokað […]
�?órarinn Ingi á leið til Sarpsborg á láni

Þórarinn Ingi Valdimarsson, leikmaður ÍBV, er á leið til norska félagsins Sarpsborg 08 á láni en þetta staðfesti Óskar Örn Ólafsson formaður knattspyrnudeildar í samtali við Fótbolta.net í kvöld. ÍBV hefur ákveðið að samykkja lánstilboð Sarpsborg með þeim fyrirvara að Þórarinn Ingi skrifi undir nýjan samning við Eyjamenn. (meira…)
Eitthvað um pústra og smávægileg umferðaróhöpp

Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu og engin alvarleg mál sem upp komu. Eitthvað var um stympingar við skemmtistaði bæjarins um helgina en engar formlegar kærur liggja fyrir. Annars fór skemmtanahald helgarinnar ágætlega fram. (meira…)
Sterk fiskveiðiþjóð �?? utan ESB

Ísland er nú í aðildarferli að ESB vegna umsóknar Samfylkingar og VG. Í vor verður kosið til Alþingis. Í þeirri kosningabaráttu munu Evrópumálin og afstaða flokkanna og frambjóðenda til aðildarumsóknarinnar verða í brennidepli. Ég er algerlega sannfærð um að hagsmunum Íslands er betur borgið utan sambandsins en innan og vil halda áfram að vinna að […]
Fólk vill finna fyrir öryggi

Mig langar að gera grein fyrir mínum högum þar sem ég sækist eftir 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í komandi prófkjöri. Sambýliskona mín og ég eigum tvo syni og fjárfestum í okkar fyrsta húsnæði árið 2007 með verðtryggðum íbúðalánum eins og þorri Íslendinga. Ég starfa sem lögreglumaður hjá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum ásamt því að stunda […]
Heilbrigðismálin eru ein af grunnstoðum samfélagsins

Ég vil óska ykkur öllum gleðilegs árs og farsældar á nýju ári um leið og ég þakka samstarfið á liðnu ári. Í upphafi þessa árs undirbúum við sjálfstæðismenn hér í Suðurkjördæmi fyrir prófkjör sem halda á laugardaginn 26. janúar 2013. Ég er einn af fjölmörgum sem hef tekið ákvörðun um að gefa kost á mér […]