Georg Eiður – Fiskveiðiáramót 2023

Það kom ekkert sérstaklega á óvart að hæstvirtur matvælaráðherra skyldi ákveða að fara aðgjörlega að ráðgjóf Hafró fyrir næsta fiskveiðiár, en svolítið sérstakt að lesa röksemdir hæstvirts ráðherra fyrir því. En þar kemur m.a. annars fram, að mati ráðherra, að það sé ekkert óeðlilegt þó að skekkja sé í útreikningum Hafró, en það sé betra, […]
„Ég hef verið barinn og skilinn eftir til að deyja tvisvar”

Bandaríkjamaðurinn Keith Wheeler er þekktur fyrir að rogast með viðarkross á herðum sér um allan heim. Á 39 árum hefur hann gengið lengd miðbaugsins og lengra en það. Hann var staddur í Eyjum í dag og tók hring um miðbæinn með krossinn í eftirdragi sem vakti mikla athygli vegfarenda. Hann segist ganga með hjálp frá […]
Spila á gömlu skipi sem var áður á vertíð í Eyjum

Í tilefni að hljómsveitinni Moldu var boðið að spila í Færeyjum nk. laugardag verða haldnir upphitunartónleikar í samstarfi við The Brothers Brewery á ölstofunni í kvöld, miðvikudaginn 30. ágúst. Enginn aðgangseyrir er á tónleikana en opið verður fyrir frjálsum framlögum. Tónleikarnir hefjast klukkan níu. Tveir meðlimir hljómsveitarinnar, frændurnir Helgi og Albert, eru báðir ættaðir frá […]
Fræðslufundur í Eyjum – ADHD og parasambönd

Fræðslu- og spjallfundur þar sem skoðað verður ADHD og parasambönd. Farið verður í birtingamyndir jákvæðra og neikvæðra samskipta í samböndum fólks með ADHD, sem og mikilvægi þekkingar á röskuninni, þá fyrir báða aðila í sambandinu. Skoðað verður hvernig hægt er að takast á við áskoranir með jákvæðum hætti til að bæta samskipti. Fræðslufundurinn fer fram […]
Foreldramorgnar hefjast að nýju á fimmtudagsmorgun

Nú er vetrarstarf Landakirkju að hefjast. Einn vísirinn er að foreldramorgnar Landakirkju hefjast aftur á fimmtudaginn kemur kl. 10:00 og fara þeir fram vikulega í vetur líkt og undanfarin ár. Gengið er inn Skólavegsmegin í Safnaðarheimilið. Gott aðgengi er fyrir vagna. Fréttatilkynning. (meira…)
Hærri veiðigjöld og uppboð heimilda

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra mun leggja til við Alþingi að veiðigjöld sem lögð er á sjávarútveginn verði hækkuð. Tilkynnti hún þetta í ræðu sinni vegna kynningar á tillögum starfshópa stefnumótunarverkefnisins Auðlindin okkar um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu sem fram fór í gær á Hilton Reykjavík Nordica, greint er frá þessu á mbl.is. Benti Svandís meðal annars á […]
Gengið vel á ufsa

Vestmannaey VE landaði fullfermi í Vestmannaeyjum sl. laugardag og Bergur VE landaði nánast fullfermi í Neskaupstað í á mánudag. Afli Vestmannaeyjar var mestmegnis ufsi sem fékkst á Kötlugrunni og segir Arnar Richardsson, rekstrarstjóri skipanna í samtali við heimasíðu Síldarvinnslunnar, að þarna sé um að ræða besta ufsatúr í langan tíma. Afli Bergs var aðallega ýsa […]
Kvenfélagið Heimaey fyllir 70 ár

Kvenfélagið Heimaey hélt í dagsferð til Eyja sl. 10. júní auk þess að afhenda fimm bekki sem settir voru upp í sambandi við verkefnið „Brúkum bekki” sem er samfélagsverkefni Félags sjúkraþjálfara til að hvetja til aukinnar hreyfingar. Þær Anna Hulda Ingadóttir og Ólöf Aðalheiður Elíasdóttir, ásamt Félagi sjúkraþjálfara og Vestmannaeyjabæ, sáu til þess að verkefnið […]
Færri pysjur en að meðaltali síðustu 20 árin

Nú hafa 94 pysjur verið skráðar í Pysjueftirlitið, þar af 38 vigtaðar. Fram kemur í tilkynningu frá Pysjueftirlitinu að Rodrigo Martínez hjá Náttúrustofu Suðurlands hefur nú lokið að taka saman niðurstöður Pysjueftirlitsins frá upphafi þess árið 2003. Í línuritinu að neðan er að sjá dreifingu á lundapysjunum í ár og að færri pysjur eru komnar […]
Laufey opnar fyrir jól

Laufey Welcome Center, ný þjónustumiðstöð við Landeyjarhafnarafleggjarann er komin vel á veg og reiknar Eyjamaðurinn Sveinn Waage markaðs- og rekstrarstjóri Svarsins ehf, sem byggir Laufey að stöðin verði klár að taka á móti gestum fyrir jól í það minnsta. „Já, það er ofsalega ánægjulegt að sjá Laufey rísa eftir áralangan undirbúning þar sem gengið hefur […]