Elliði bæjarstjóri afar ósáttur við misvísandi upplýsingar

„Algerlega fráleitt að halda því fram að rannsókn RNS á ákveðnu atviki geri það að verkum að ekki sé hægt að sigla til Landeyjarhafnar” segir formaður Rannsóknanefndar sjóslysa í bréfi til bæjarstjóra. „RNS getur ekki séð að viðeigandi aðilum ætti að vera neitt að vanbúnaði og leysa þau vandamál sem til staðar eru varðandi siglingar […]
Menn úr stáli

Leikmenn og forráðamenn B-liðs ÍBV í handbolta eru klárir í slaginn á föstudaginn þegar þeir mæta A-liði ÍBV í 16-liða úrslitum Símabikarsins. Meðal leikmanna B-liðsins eru báðir þjálfarar A-liðsins, þeir Arnar Pétursson og Erlingur Richardsson og spurning hver muni stýra A-liðinu í leiknum mikilvæga. Leikmenn B-liðsins mæta fullir sjálfstrausts í leikinn eins og sjá má […]
Hver vill ekki sjá Daða Páls eins og vakúmpakkaðan kjúkling?

Góðan dag Eyjamenn. Okkur hjónum langar, í ljósi þess að einn mesti stórleikur sem fram hefur farið í Íþróttahúsi Eyjanna, mun eiga sér stað föstudaginn 21. desember þar sem A-lið ÍBV og B(esta) lið ÍBV munu mætast, viljum við hjónin hvetja alla Eyjamenn til að mæta og upplifa eina mestu íþróttaskemmtun sem fólk getur upplifað […]
Undirbúningur undir það versta en von eftir því besta

Þetta hafa verið einkunnarorð þeirra sem að vinna í bráðaþjónustu á Íslandi í gegnum tíðina, bæði á sjó og landi. Upp er komið úr krafsinu að það sé ekki til áætlun um björgun fólks ef Herjólfur strandar í Landeyjarhöfn eða við hana. Nú liggur fyrir að skipið er búið að sigla með mörg hundruð þúsund […]
Hemmi Hreiðars segir David James ekki á leið í ÍBV

ÍBV ætlar að fá nýjan markvörð til að fylla skarð Abel Dhaira sem gekk til liðs við Simba í Tansaníu um helgina. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, segir að ekki sé ljóst hver muni standa á milli stanganna hjá liðinu næsta sumar. „Það er allt galopið. Þetta er nýkomið upp. Við vonuðumst til að Abel yrði […]
Styðjið bæði lið

Eins og landsmönnum ætti að vera orðið kunnugt um, verður stórleikur 16 liða úrslita Símabikars karla háður í Vestmannaeyjum á föstudagskvöld klukkan 19:00, þegar B-lið ÍBV tekur á móti A-liðinu. Leikmenn B-liðsins hafa undirbúið sig af krafti fyrir leikinn mikilvæga, aðallega andlega en eitthvað líkamlega líka. Þeir vilja fá sem flesta á leikinn, enda rennur […]
�?rettándahátíð álfa og trölla verður helgina 3 �?? 6. janúar 2013

Hefð er komin fyrir því að gera alla þrettándahelgina að barna og fjölskylduhátíð. Svo verður einnig 2013. Strax á fimmtudeginum byrjar dagskráin með opnun á ljósmyndasýningu á vegum Óskars Péturs í safnahúsinu, Eyjakvöldi með Blítt og létt og tónleikum Jóns Jónssonar í Höllinni. (meira…)
Ekki aftur Landeyjahöfn fyrr en í mars?

Í tilkynningu sem birtist á heimasíðu Herjólfs kom fram að í ljósi tilkynningar frá Siglingastofnun, væri dýpið í Landeyjahöfn of lítið til þess að Herjólfur gæti siglt þangað og ölduspá óhagstæð til dýpkunar. Síðan sagði í tilkynningunni: „Herjólfur mun því sigla til Þorlákshafnar og er gert ráð fyrir því að svo verði amk fram í […]
Ekki ásættanlegt að sigla Herjólfi í Landeyjahöfn

Elliði Vignisson, bæjarstjóri spurðist fyrir hjá Vegagerðinni hvers vegna Herjólfur sigldi ekki í Landeyjahöfn og óskaði einnig eftir upplýsingum um það hvenær gripið yrði til viðeigandi viðbragða. Vegagerðin bendir m.a. á að beðið sé eftir niðurstöðum rannsóknanefndar sjóslysa vegna óhappsins þegar Herjólfur lenti utan í öðrum hafnargarðinum. Á meðan er ekki ásættanlegt að sigla Herjólfi […]
Dýpkun hætt í bili

Í síðustu viku leit út fyrir að hægt yrði að dýpka við Landeyjahöfn svo Herjólfur gæti siglt þangað um hátíðarnar og var dýpkunarskipið Perlan send á staðinn. Síðdegis í gær var ljóst að hagstæð veðurspá mun ekki ganga eftir. (meira…)