�?að skiptir máli að hafa kraftmikla Eyjamenn á Alþingi

Kæru Eyjamenn. Senn líður að flokksvali Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, en það fer fram ­dagana 16. og 17. nóvember nk. Í flokksvalinu þurfa flokksfélagar og stuðningsmenn Samfylkingarinnar að kjósa minnst fjóra frambjóð­endur. En í öllu flokksvali og prófkjörum eru margir kallaðir en fáir útvaldir. Ég gef kost á mér í 3. sætið á lista Samfylkingarinnar í […]

Góð verk sem ganga fram

Ánægjulegasti þátturinn af starfi í stjórnmálum og á Alþingi er þegar góð verk heima í héraði ganga fram. Að ná að koma verkefni, sem skiptir miklu, af stigi hugmyndar inn á fjárlög og þar með að veru­leika. Á þeim stundum finnur maður glöggt að vinnan skiptir máli og sterk tengsl við fólkið heima fyrir hafa […]

Glæsilegur sigur á Selfossi

Karlalið ÍBV vann glæsilegan sigur á Selfossi en leikurinn fór fram á heimavelli Selfyssinga. Fyrir leikinn var Selfoss í 2. sæti deildarinnar með 10 stig en ÍBV í því fjórða með 9. Eyjamenn höfðu undirtökin allan leikinn, voru 11:16 yfir í hálfleik og unnu að lokum 26:32. Eftir leiki kvöldsins er ÍBV komið upp í […]

Titilvörnin hefst á heimavelli

Um helgina fer fram riðlakeppni í Íslandsmótinu í Futsal. ÍBV tekur þátt í mótinu að þessu sinni en aðeins fjögur úrvalsdeildarlið eru skráð til leiks, ÍBV, Fylkir, Valur og Víkingur Ólafsvík. KFS hefur hins vegar ekki tekið þátt í mótinu síðustu tvö ár. Eyjamenn fögnuðu einmitt sigri í mótinu síðasta vetur og hefst titilvörnin því […]

Verkbann og fleira skemmtilegt

Moren. Jæja nú er blíða í Verstöðinni eftir stormasama viku. Bátarnir eru að fiska fínt. Og síldveiðarnar í Breiðafirði ganga vel. Heimaey fékk m.a. 2000 tonna kast í vikunni. Kvótinn á síldinni er hálfnaður í Eyjum. Guðmundur fer líklega til loðnuleitar í næstu viku. Vídalín, Þórunn, Bergey, Bergur, Dala-Rafn, Gullberg og fleiri voru með fínan […]

Nýja Ísland

Landsmenn eru nú að ná vopnum sínum eftir hrunið, kreppan ljóta er að losa krumlurnar og allar hefðbundnar mælingar á heilbrigði efnahagslífs sýna augljós batamerki. Þetta hefur ekki verið auðvelt, samfélagsþjónusta er skafin inn að beini og lengra verður ekki gengið í sparnaði. Allir ganga sárir frá þessari orustu, engar lausn­ir eru fullkomlega sanngjarnar og […]

Afleiðingar veiðigjalds

Nú um stundir er mikil umræða um afleiðingar veiðigjaldsins. Veiði­gjaldið er lagt á svo fólkið í landinu njóti arðs af auðlindinni. Sanngjörn ráðstöfun sem þróa þarf útfærslu á og sníða af vankanta. Þar eru uppi ýmis sjónarmið en eitt þeirra vil ég ræða sérstaklega í þessari stuttu grein. (meira…)

Árlegur Oddgeirsdagur héðan í frá

Í fyrra var þess minnst með afar myndarlegum hætti að 100 ár voru liðin frá fæðingu Oddgeirs Kristjánssonar, tónskálds. ­Haldnir voru tónleikar, bæði hér í Eyjum og annars staðar þar sem lög Oddgeirs fengu að hljóma. Nú stendur til að halda svo­kallaðan Oddgeirsdag árlega en Kári Bjarnason, frá Safnahúsi og þeir Jarl Sigurgeirsson og Stefán […]

Fyrsta ferð dagsins til �?orlákshafnar

Staðfest brottför Herjólfs í fyrstu ferð dagsins, föstudag, frá Vestmannaeyjum kl. 08:00 og frá Þorlákshofn kl. 11:45. Líklegt er að Herjólfur sigli aðra ferð til Þorlákshafnar í dag klukka 15:30. Nánar um það kl. 13. Farþegar eru vinsamlegast beðnir að fylgjast með fréttum á herjolfur.is, á facebook síðu Herjólfs og síðu 415 í textavarpi RUV. […]

Guðrún á þing

Af fyrirsögninni af þessari frétt mætti ætla að flokksval Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi væri lokið, jafnvel Alþingiskosningar líka og að Guðrún Erlingsdóttir hefði náð sæti inn á þing. Guðrún tekur þátt í flokksvalinu sem hefst að miðnætti en Guðrún er jafnframt varaþingmaður Samfylkingarinnar og mun taka sæti Oddnýjar G. Harðardóttur næstu tvær vikurnar. (meira…)