Vinnslustöðin ver arðgreiðslur

Með því að greiða út 820 milljóna arð til hluthafa var Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum að gera upp síðasta rekstrarár. Ljóst er að næstu ár verða mun erfiðari í rekstrinum og því var gripið til uppsagna, að sögn Sigurgeirs B. Kristgeirssonar framkvæmdastjóra félagsins, sem ver arðgreiðslurnar.�?? (meira…)
Ertu stoltur af verkum þínum, og þinna samverkamanna?

Kæri Róbert Hér á eftir langar mig fyrir hönd fjölmargra venjulegra Vestmannaeyinga að spyrja þig örfárra spurninga, sem við vonumst til að þú heykist ekki á að svara. (meira…)
Herdís lýðræði og mannréttindi

Embætti forseta Íslands hefur gildi fyrir menningu okkar, samskipti á alþjóðavettvangi og hvernig við upplifum okkur sem þjóð. Menning okkar er margbreytileg og kemur inn á hvern kima í íslenskri samfélagsgerð. Ekkert samfélagslegt mál er forsetanum óviðkomandi. (meira…)
Eyjamenn taka á móti Val klukkan 17

ÍBV tekur á móti Val í 9. umferð Pepsídeildar karla í dag klukkan 17:00. Rétt er að vekja sérstaka athygli á þessum sérstaka leiktíma en Valur Smári Heimisson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar ÍBV er afar ósáttur við leiktímann og segir Eyjamenn hafa gert allt sem í þeirra valdi stóð, til að leikurinn færi fram síðar um kvöldið. […]
ÍBV úr leik eftir framlengingu, vítaspyrnukeppni og bráðabana

Það varð enginn vonsvikinn af því að fylgjast með leik ÍBV og Breiðabliks í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins á Hásteinsvelli í dag. Önnur eins dramatík hefur varla sést í íslenska kvennaboltanum því framlengja varð leiknum eftir að ÍBV hafði jafnað metin einum leikmanni færri á lokaandartökum leiksins. Breiðablik komst aftur yfir í seinni hálfleik framlengingarinnar en […]
�?ór og Sparisjóður bjóða á leikinn

ÍBV tekur á móti Breiðabliki klukkan 17:00 í dag í 16 liða úrslitum Borgunarbikars kvenna. Liðin hafa einu sinni áður mæst í á Hásteinsvellinum í sumar þegar Blikar unnu ÍBV 0:1 en sigur þeirra var að margra mati ósanngjarn. Til að fá sem bestan stuðning á leiknum hafa Vélaverkstæðið Þór og Sparisjóður Vestmannaeyja tekið höndum […]
Vinnslustöðin segir upp 41

Stjórn Vinnslustöðvarinnar hf. í Vestmannaeyjum (VSV) samþykkti í gær að: • segja upp allri áhöfn Gandí VE-171 eða alls 30 manns. Gandí verður lagt að lokinni makrílvertíð í ár og skipið auglýst til sölu. • segja upp 11 manns í landvinnslu VSV í Eyjum. • segja upp gildandi samningum VSV um viðskipti og þjónustu af […]
Kosið í Hamarsskóla

Forsetakosningar fara fram á laugardaginn, þann 30. júní þar sem í kjöri eru sex, þrjár konur og þrír karlar. Á þriðjudag hafði 121 kosið utan kjörfundar í Vestmannaeyjum að sögn Karenar Haraldsdóttur hjá Sýslumannsembættinu. (meira…)
Von á 3000 gestum

Mótsgestir Shellmótsins streymdu til Eyja á þriðjudag og miðvikudag en þátttakendur eru 1150 sem er svipaður fjöldi og í fyrra. Einar Friðþjófsson, mótsstjóri, sagði erfitt að segja til um heildarfjöldann en reiknaði með að hingað komi um 3000 manns í tengslum við mótið. (meira…)
Í notkun eftir bruna

Hótel Eyjar, gamla Drífandahúsið, sem brann í lok nóvember hefur tekið miklum stakkaskiptum síðustu vikur og er einkar ánægjulegt þar sem húsið setur mikinn svip á miðbæinn. Eymundson er þegar komið inn með rekstur á neðstu hæðinni og nánast þrekvirki hversu vel hefur tekist til við uppbyggingu hússins en Hótel Eyjar tekur svo á móti […]