Myndband þegar brennan hrundi

Brenna var tendruð á Fjósakletti á miðnætti eins og löng hefð er fyrir. Fyrst er getið um brennu á Fjóskakletti árið 1929, en varðeldar í Herjólfsdal höfðu tíðkast á Þjóðhátíðum í smærri stíl frá árinu 1908. Brennan er einn af hápunktum Þjóðhátíðar og vinsælt myndefni í gegnum tíðina. Það er vel þekkt að brennan hrynur […]

Besta deildin – Sannkallaður þjóðhátíðarleikur í dag kl. 14.00

„Allir leikir sem við eigum eftir eru úrslitaleikir, allt leikir sem við getum unnið. Deildin hefur spilast þannig að þrjú  sterkustu liðin, Víkingur, Valur og Breiðablik tróna á toppnum en önnur lið eru í sama slag og við. Með góðum úrslitum í leikjunum sem við eigum eftir eru möguleikar á að komast í topp sex […]

Bálið á Fjósakletti lýsti upp Dalinn í blankalogni

Glatt logaði bálkösturinn á Fjósakletti í kvöld. Logarnir stigu beint til himins og lýstu upp Herjólfsdal sem skartaði sínu fegursta í blankalogni. Þúsundir þjóðhátíðargesta fylgdust með brennunni sem er einn af hápunktum Þjóðhátíðar Vestmannaeyja. Fjölbreytt dagskrá var í allt kvöld og var Brekkan þéttsetin fólki á öllum aldri sem naut þess sem boðið var upp […]

Víkingferðir keyra fólki í og úr Dalnum

Víkingferðir verða með keyrsluna í Dalinn þetta árið. Leiðirnar sem eru í boði eru með svipuðu sniði og í fyrra en takið eftir að leið 1 sem er á daginn og í gegnum bæinn er frá kl. 12:00 til kl. 18:00. Leið 2 og 3 er í gegnum íbúðahverfin frá kl. 20:00 til 6:00, reynt […]

Lögreglan – Stuðlum að öryggi í samskiptum og virðum mörk

Talsverður fjöldi fólks er nú kominn til Vestmannaeyja og búist er við enn fleiri gestum í dag. Í gærkvöldi fór hið árlega húkkaraball fram í góðu veðri. Tveir gistu fangageymslur í nótt vegna ölvunar og fimm minniháttar fíkniefnamál komu upp. Að öðru leyti má segja að nóttin hafi verið fremur róleg. Lögregla hefur, sem fyrr […]

Hvað segja spárnar um helgina?

Það lítur út fyrir ágætis veður og hægviðri yfir Þjóðhátíð um helgina ef marka má fjóra helstu veðurspár- og veðurfréttavefi sem Íslendingar eru duglegir að grípa í. Veðurspár fyrir klukkan 21:00 á föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöldið inn á síðu Veðurstofu Íslands, Belgingi, Bliku og norsku síðunni Yr.no voru bornar saman. Föstudagur 4. ágúst kl. 21:00 […]

Bætt þjónusta fyrir þá sem eiga óhægt um gang

„Lögreglan ákvað að banna allan ónauðsynlegan akstur inn fyrir hlið í Dalnum. Þeir sem hafa bláan miða í bílnum frá Tryggingastofnunun ríkisins og gildir fyrir bílastæði fatlaðra fá að fara inn  og leggja bílnum. Aðrir ekki,“ segir Ellert Scheving, framkvæmdastjóri ÍBV-íþróttafélags um breytta og aukna þjónustu fyrir fólk sem á erfitt með gang. „Þeir sem […]

Hjartanlega velkomin í Einarsstofu í dag kl. 16-19

Bragi Þór Jósefsson ljósmyndari hefur myndað allar útisundlaugar á landinu úr lofti og gaf nýlega út á bók undir nafninu 100 sundlaugar. Í dag, fimmtudaginn 3. ágúst mun hann opna ljósmyndasýningu með úrvali mynda úr bókinni í Einarsstofu, Safnahúsi Vestmannaeyja og verður Bragi á staðnum milli kl. 16 og 19. Sýningin opnar síðan aftur eftir Þjóðhátíð og […]

Húkkaraballið fer fram í kvöld

Húkkaraballið fer fram í kvöld. Dagskráin hefst tímanlega kl. 23.00 fyrir aftan hvíta húsið, við hliðina á pósthúsinu. Fram koma:   Jói P og Króli Daniil Sprite Zero Klan Pretty Boi Tjokko Gugusar Diljá Snorri Ástráðs Geltari Alvöru upphitun fyrir Þjóðhátíð sem þú vilt ekki missa af. Miða á Húkkaraballið má nálgast hér. (meira…)

Leiðakerfi strætó yfir Þjóðhátíðina

Gunnar Ingi Gíslason hjá Vikingferðum hefur birt leiðakerfi strætó yfir Þjóðhátíðina. Fram kemur að á daginn keyra bílarnir frá Herjólfsdal og í gegnum bæinn á 10 mínútna fresti, en á kvöldin færist keyrslan í gegnum íbúðahverfin. Það verða alltaf klárar rútur og strætóar fyrir utan tösku afgreiðslu Herjólfs til að skutla í Dalinn eða á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.