Farþegar athugið – Vegna siglinga 1-2. desember – Búið er að mæla dýpi í Landeyjahöfn og ljóst er að sigla þarf eftir sjávarföllum en Álsnes heldur áfram dýpkun næstu daga og útlið fyrir siglingar til Landeyjahafnar skv. sjávarföllum er gott.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi þar sem segir að Herjólfur III siglir til Landeyjahafnar seinnipartinn í dag og á morgun laugardag.
Áætlun í dag og á morgun
Föstudagur 1. desember
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 17:30, 20:30
Brottför frá Landeyjahöfn kl. 19:00, 22:00
Laugardagur 2.desember
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 17:30, 20:30
Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15, 10:45, 19:00, 22:00
Hvað varðar siglingar fyrir sunnudag gefum við út áætlun seinnipartinn á morgun.
Ef gera þarf breytingu á áætlun, gefum við það út um leið og það liggur fyrir.
Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu milli hafna og því ekki æskilegt að skilja eftir farartæki í annarri hvorri höfninni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst