Afskriftir sýna hvar óráðsían var mest

Allir vita að afskriftir seinustu ára hafa verið gríðarlegar. Ein af þeim söguskýringum sem hafa verið bornar á borð fyrir hina íslensku þjóð eftir hrun er sú að sjávarútvegurinn hafi sem heild stundað brask í góðærinu og hvergi hafi verið meira um afskriftir en hjá „kvótagreifunum“. Þessi söguskýring virðist því miður vera orðin jafn útbreidd […]
Ekkert því til fyrirstöðu að spila í dag

Það verður væntanlega ekkert því til fyrirstöðu að stórleikur ÍBV og KR geti farið fram í dag, mánudag á Hásteinsvelli. Leikurinn átti að fara fram í gær en vegna veðurs komust KR-ingar ekki til Eyja. Þessa stundina er hins vegar rjómablíða í Eyjum, sól og hægur vindur og samkvæmt veðurspánni á það að haldast þannig […]
Aukaferð með Baldri á morgun

Eins og áður hefur komið fram mun Baldur ekki sigla í dag milli lands og Eyja en ákvörðun þess efnis var tekin í gærkvöldi. Til að mæta aukinni flutningsþörf á morgun, hefur verið ákveðið að bæta við fimmtu ferðinni, klukkan 14:30 frá Eyjum og 16:00 frá Landeyjahöfn. (meira…)
Stórleiknum frestað til morguns

Stórleik 19. umferðar Pepsídeildar karla, milli ÍBV og KR hefur verið frestað vegna veðurs. Leikurinn átti að fara fram í dag, sunnudagin klukkan 17:00 en hann hefur nú verið færður til morguns, mánudags klukkan 17:00. (meira…)
�?llum ferðum Baldurs á morgun aflýst

Ákveðið hefur verið að aflýsa öllum ferðum Baldurs á morgun, sunnudaginn 18. september þar sem veðurspá morgundagsins er óhagstæð. Fram kemur í fréttatilkynningu frá Eimskip að ekki sé hægt að nota Þorlákshöfn við þessar aðstæður. Ekki eru allir Eyjamenn sáttir við þessa niðurstöðu, að ákveðið sé fyrirfram að veðurspáin rætist og að ekki hafi verið […]
Eitthvað af pysjum í bænum

Nokkrar lundapysjur hafa fundist í Vestmannaeyjabæ en til þessa hefur verið talið að viðkomubrestur lundastofnsins í Vestmannaeyjum væri svo gott sem algjör. Reyndar er ekki mikið af pysjum, Eyjafréttir hafa heyrt af þremur sem hafa fundist en tvær þeirra hafa verið í góðum holdum. (meira…)
Reiknað með að leikurinn verði á morgun

Vegna fjölda fyrirspurna skal árétta að enn er gengið út frá því að leikur ÍBV og KR fari fram kl. 17:00 á morgun, sunnudag. Fari svo að KR komist ekki til Eyja á morgun vegna ófærðar verður leikurinn leikinn kl. 17:00 á mánudag. KR flýgur frá Reykjavík kl. 15:00 á morgun. (meira…)
Viðvörun vegna ferða Baldurs á morgun

Við viljum vara alla farþega Baldurs við því að útlit er fyrir að vegna veðurs þurfi að fella niður allar ferðir Baldurs á morgun, sunnudaginn 18. september. Þorlákshöfn kæmi ekki til greina sem varahöfn við slíkar aðstæður. Því viljum við hvetja alla þá sem eiga bókað á morgun en þurfa að komast milli lands og […]
Með alvarlega hálsáverka

Maðurinn sem fluttur var með þyrlu Landhelgisgæslunnar frá Vestmannaeyjum í gær eftir að hann féll úr stiga liggur enn á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Að sögn læknis á vakt er hann með alvarlega áverka á hálsi. (meira…)
Handbolti um helgina

Nú styttist í að handboltinn fari að rúlla af fullum krafti en leikmenn karlaliðs ÍBV undirbúa sig nú af krafti fyrir átökin í 1. deildinni í vetur. Um helgina verður æfingamót haldið í Eyjum en á mótinu leika tvö lið frá ÍBV, HK og Grótta. Leikirnir hefjast í kvöld en mótinu lýkur svo um miðjan […]